Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Síða 2
22 "'Or /Tíjrr > rr CJ’TO a fjT-r'jr ?v r MÁNUDAGUR 11. APRlL 1994 Iþróttir Urslitin í Englandi Úrvalsdeild Coventry - Tottenham......1-0 Li verpool - Ipswich......1-0 Man. City - Newcastle.....2-1 Norwich - Southampton.....4-5 Sheff. Wednesday - QPR....3-1 West Ham - Everton........0-1 Arsenal - Wimbledon....frestaö Blackburn - Aston Villa.í kvöld Man. Utd....36 23 10 3 Blackburn...36 23 7 6 Newcastle...37 19 8 10 Arsenal.....36 16 15 5 Leeds.......36 15 14 7 Sheff.Wed...37 15 12 10 Liverpool...38 16 9 13 Wimbledon ...36 14 10 12 Aston Villa....36 13 12 11 QPR.........35 14 8 13 Norwich.....38 11 15 12 Coventry....37 12 11 14 WestHam.....36 11 11 14 Chelsea.....35 11 9 15 Man. City...38 9 15 14 Ipswich.....38 9 14 15 Everton.....38 11 7 20 Tottenham....37 9 12 16 Oldham......35 9 10 16 Southampton37 10 6 21 Sheff. Utd..37 6 17 14 Swindon.....37 4 14 19 72-36 79 57-29 76 70-36 65 48-21 63 52-34 59 67-50 57 56-49 57 43-^6 52 39-36 51 54-53 50 62-58 48 38-42 47 38- 50 44 39- 44 42 34- 43 42 33-50 41 38- 56 40 47-53 39 37-56 37 39- 56 36 35- 54 35 41-87 26 Markahæstir: Andy Cole, Newcastle........38 Alan Shearar, Blackburn.....32 Ian Wright, Arsenal.........30 Chris Sutton, Norwich.......28 Mark Stein, Chelsea.........25 1. deild Birmingham - Southend......3-1 Bristol C. - Grimshy.......1-0 Charlton - Nott. Forest....0-1 Cr. Palace - Millwall......1-0 Derby - Stoke..............4-2 Middlesbrough - Oxford.....2-1 Notts County - Bolton......2-1 Portsmouth - Bamsley.......2-1 Sunderland - Leicester.....2-3 Watford - Tranmere.........1-2 Wolves^- Peterborough......1-1 Cr. Palace.... ..42 24 9 9 Nott.Forest...40 20 11 9 Leicester ..40 18 11 11 Notts Co ..40 20 4 16 Millwall ..39 17 13 9 Derby ..40 18 9 13 Tranmere.... ..40 18 8 14 Middlesbro.. ..40 15 13 12 Stoke ..41 16 10 15 Charlton ..39 17 7 15 Wolves ..39 14 15 10 Grimsby ..40 13 16 11 Portsmouth.,.41 14 13 14 Bristol C ..40 14 13 13 Sunderland. ..39 16 6 17 Southend ..41 15 7 19 Bolton ..39 12 12 15 Luton ..37 13 8 16 Bamsley ..39 13 7 19 WBA ..39 11 11 17 Watford ..41 11 8 22 Oxford ..40 11 8 21 Birmingham .41 10 10 21 Peterboro.... ..41 8 13 20 2. deild 68-42 81 63- 42 71 65-53 65 60-61 64 51-43 64 64- 59 63 5845 62 51-43 58 50-56 58 48-42 58 53-42 57 5043 55 50-53 55 38-43 55 44- 48 54 56-59 52 50- 53 48 48- 47 47 49- 57 46 51- 56 44 58-79 41 45- 66 41 41- 63 40 42- 58 37 Bamet - Stockport...........0-0 Blackpool - Bumley..........1-2 Brentford - Fulham..........1-2 Cambridge - Brighton.......2-1 Huddersfield - Leyton Orient....l-0 Hull - Exeter..............5-1 Plymouth - Boumemouth.......2-0 Reading - Cardiff..........1-1 Rotherham - Hartlepool......7-0 Swansea - Bristol R........2-0 Wrexham - Bradford.........0-3 3. deild Carlisle - Hereford.........1-2 Chester - Colchester........2-1 Doncaster - Crewe...........0-0 Mansfield - Torquay.........2-1 Northampton - Rochdale......1-2 Scarborough - Lincoln.......2-2 Scunthorpe - Preston........3-1 Shrewsbury - Chesterfield...0-0 Wigan - Darlington..........2-0 Wycombe - Walsall...........3-0 Undanúrslit í bikarkeppninni Chelsea - Luton...........2-0 Man. l' „d - Oldham.......l-l • Mætast aftur á Maine Road í Manchester á á miövikudags- kvöld. Jason Dozell tókst ekki að skora frekar en félögum hans i Tottenham þegar þeir mættu Coventry á laugardaginn. Með tapinu er Tottenham komið í alvarlega fallbaráttu. United slapp með skrekkinn Leikmenn Manchester United sluppu svo sannarlega með skrekk- inn þegar þeir mættu Oldham í und- anúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli eftir framlengingu og jafnaði Mark Hughes metin fyrir United þegar mínúta var eftir af framlengingunni. Markið, sem Hug- hes skoraði, var dæmigert fyrir hann, boltinn tekinn á lofti og honum „hamrað" í netið. 13 mínútum áður hafði bakvörðurinn Neil Pointon komið Oldham yfir, skoraði af stuttu færi eftir hálfmisheppnað úthlaup Peter Scmeichels. Liðin verða þvi að eigast við öðru sinni og fer leikurinn fram á Maine Road, heimavelli Manchester City, á miðvikudags- kvöld. Þrír leikmenn United voru í leikbanni, Eric Cantona, Andrei Kanchelkis og Roy Keane. í þeirra stað léku Brian Mclair, Lee Sharp og Dion Dublin og gamla kempan Bryan Robson kom inn á seint í leiknum. Chelsea er hins vegar komið í úr- sht eftir 2-0 sigur á Luton á laugar- daginn Það var Gavin Peacock sem tryggði Chelsea sæti í úrslitunum sem fram fara á Wembley 14. maí. Peacock, sem hefur verið mjög mark- heppinn í bikarkeppninni í ár, skor- aði bæði mörk Chelsea, sitt í hvorum hálfleik. Þegar Glen Hoddle, fram- kvæmdastjóri Chelsea, var spurður hvoru Uðinu hann vildi mæta í úrslit- um sagði hann: „Við höfum unnið United tvívegis í vetur og tapað í tví- gang fyrir Oldham og ég þarf ekki að segja meira.“ Botnbaráttan harðnar Þar sem efstu Uðin, Manchester Un- ited og Blackburn, léku ekki í úrvals- deildinni um helgina beindist kast- ljósið að Uðunum í botnbaráttunni. Spennan þar er mikil og mörg Uð eru að beijast um að forðast faU og neðri Uðunum að Tottenham undanskildu gekk vel í leikjum sínum. Leikur helgarinnar var án efa leik- ur Norwich og Southampton þar sem 9 mörk litu dagsins ljós. Norwich komst í 3-1 en leikmenn Southamp- ton, drifnir áfram af stórleik Matt- hew Le Tissier, neituðu að gefast upp og tryggðu sér 4-5 sigur. Chris Sutton skoraði tvö mörk fyrir Norwich og þeir Mark Robins og Jeremy Goss eitt hver en Matt Le Tissier var með þrennu fyrir Southampton og hin tvö mörkin voru sjálfsmark frá Ullat- home og sigurmarkið gerði Kenneth Monkou á síðustu mínútu. Tottenham er komiö í alvarlega stöðu eftir tap gegn Coventry og það var Peter Ndlovu sem skoraði eina mark leiksins úr mjög svo vafasamri vítaspymu. Það var líka vítaspyrna sem réð úrslitum í leik Liverpool og Ipswich. Julian Dicks tryggði Liverpool sigur með marki kortéri fyrir leikslok. Manchester City hefur gengið vel að undanfómu og engin breyting var á þvi þegar liðið vann 2-1 sigur á Newcastle. Scott Sellars kom New- castle yfir en Paul Walsh og Bright- well tryggðu City öll stigin. Sheffield Wednesday átti ekki í vandræðum með að leggja QPR að velii. Mark Bright skoraði tvívegis fyrir Wednesday og John Sheridan eitt en White gerði eina mark QPR. Everton vann langþráðan sigur þeg- ar hðið sótti West Ham heim til Lund- úna. Það var fyrrum leikmaður West Ham, Tony Cottee, sem skoraði markið fyrirEvertoná72.mínútu. -GH Gummiskoraði Guðmundur Torfason skoraði einámark leiksins þegar liö hans, St. Johnstone, bar sigurorð af Dundee, 0-1, í skosku úrvals- deildinni í knattspyrou á laugar- dag. Hearts og Celtic skildu jöfn, 2-2. Þá voru undanúrslitaleikirn- ir í skosku bikarkeppninni. Dundee Utd og Aberdeen gerðu 1-1 jafntefli og verða aö mætast að nýju og sömuleiðis Kilm- amock og Rangers sem gerðu markalaust jafntefli í gær. Marseiiietapaði í frönsku 1. deildinni urðu úr- slit þannig: Caen - Marseille..........1-0 Lyon -Bordeaux............4-2 Auxerre - St. Etienne.....3-0 Martigues - Nantes........1-2 Cannes - Le Havre.........1-0 Matz - Montpellíer........l-l Lens - Toulouse...........4-0 Sochau— Strasborg.,.......1-3 Angers - Lille............1-2 Paris - Monaco........frestað Paris SG er efst með 50 stig, Marseiile 45, Auxerre 42, Nantes 41, Bordeaux 41. Deportivobætirvið Á Spáni urðu úrslit þannig: Bilbao - Real Madrid......2-1 Gijon-Sevilla.............0-1 Celta-Sociedad............3-2 Valencia - Albacete.......4-0 Logrones - Barcelona......0-0 Vallecano - Zaragoza......1-2 Lerida - Osasuna..........1-2 Atl. Madrid - Oviedo......0-3 Tenerife - Valladolid.....0-2 Santander - Deportivo.....0-1 Þegar fimm umferðir eru eftir er Deportivo Coruna efst með 49 stig, Barcelona 46, Real Madrid 41. Stórsigur Feyenoord í Hollandi vann Feyenoord stórsigur á Sparta, 5-1, en er þremur stigum á eftir Ajax sem átti fri um helgina og hefur að auki leikið tveimur leikjum meira. Regi Blinker og Dean Gorre skomðu tvö mörk hvor og Rob Witsche eitt. Bræðumir Am- ar og Bjarki Gunnlaugssynir léku ekki með Feyenoord. Cantonasábesti Frakkinn Eric Cantona hjá Manchester United var í gær út- nefndur knattspymumaður árs- ins í Englandi en þar stóðu leik- menn sjálfir að valinu. í ööru sæti varð Peter Beardsley hjá Newcastle og Alan Shearar hjá Blackburn kom í þriðja sæti. Andy Cole, markahæsti leikmað- urinn í ensku knattspymunni, varð fyrir vaiinu sem efnilegasti leikmaður ársins. Chris Sutton hjá Norwich varð í öðru sæti og Ryan Giggs, Man. Utd, sem hefur unnið þennan titil tvö undanfarin ár, varð þriöji. GH AC Milan vantar enn eitt stig til að tryggja sér ítalska meistaratitfi- inn í knattspyrnu þriöja árið í röð. Milan gerði markalaust jafntefli við Torino á laugardaginn og Ju- ventus náði sömu úrslitum í gær gegn Napoli og er sex stigum á eft- ir Milan þegar þremur umferðum er ólokið. Guiseppe Signori var maöur helgarinnar á ítaliu en hann skor- aöi öll þrjú mörk Lazio gegn Atal- anta í gær og stefhir hraðbyri í að verja markakóngstitil sinn. Hann hefur skorað 20 mörk í 21 leik og var þetta þriöja þrenna hans á tímabilinu. Sampdoria og Genúa skildu jöfn í borgaslagnum í Genoa, 1-1. Hol- lendingurinn Vink kom Genoa yfir á 13. minútu en Jugovic jafhaði metin tveimur minútum siöar. Ur- slit leikja urðu annars þessi: Cagliari -Reggiana..........3-0 Parma-Roma..................0-2 Torino - AC Milan.........0-0 Inter-Lecce.................4-1 Lazio-Atalanta..............3-1 Piacenza - Cremonese........1-1 Sampdoria - Genoa...........l-i Udinese-Fogga...............3-0 Napoli-Juventus..............0-0 ACMilan.....31 19 10 2 34-12 48 Juventus....31 15 12 4 51-24 42 Sampdoria...31 17 7 7 57-33 41 Lazio.......31 15 10 6 47-31 40 Parma.......31 16 6 9 47-32 38 Torinó......31 11 11 9 37-30 33 Napoli......31 10 11 10 37-34 31 Inter.......31 11 8 12 42-38 30 -GH Eyjólf ur góður - skoraði eitt og lagði upp annað Eyjólfur Sverrisson skoraöi eitt stórleiknum gegn Frankfurt og allt af mörkum Stuttgart þegar liðið bendir til að liðið vinni sigur, þaö vann öruggan sigur á Karlsruhe á er með fjögurra stiga forskot þegar laugardaginn. Þjálfari Stuttgarts, fjórar umferðir eru eftir. Scholl og Jurgen Röber, gerði breytingar á Mátthaus gerðu mörk Bæjara. Úr- hði sínu. Hann setti Fritz Walter á shtin um helgina urðu þannig: bekkinn og Eyjólfur tók stöðu Stuttgart - Karlsruhe...3-0 hans. Eyjólfur átti sannkahaðan Leverkusen-Freiburg...2-1 stórleik. Hann átti allan heiöurinn Dresden - Schalke.......1-0 af fyrsta markinu, stökk þá manna HSV - Bremen............1-1 hæst í teignum og átti hörkuskaha Wattenscheid - Gladbach...3-1 að marki Karlsruhe sem mark- B. Munchen - Frankfurt.2-1 vörðurinn rétt náði aö veija með Dortmund - Köln.......2-1 tánni og þaðan fór boltinn fyrir Leipzig - Ntimberg........0-2 fætur Buck sem skoraði. Eyjólfur Duisburg - Kaislerslautem.1-7 var svo sjálfur á ferðinni á 65. mín- Bayern Mtinchen er efst með 39 útu. Eftir skyndisókn fékk hann stig, Kaiserslautem 35, Leverkusen fyrirgjöf frá Kögl og skoraði af 35, Dortmund 34, Duisburg 33, stuttu færi. Frankfurt 33, Karlsruhe 33, HSV Bayem Mtinchen hafði betur í 33,Stuttgart32. -ÞS/GH '+

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.