Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Side 6
26
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994
íþróttir unglinga______________________________
Iceland-Cup í handknattleik unglinga 1994:
Aukinn áhugi fyrir
mótinu erlendis
- en betri samvinna við HSÍ er nauðsynleg - segir Geir Hallsteinsson
mannsson, Stjömunni.
4. flokkur karla
Leikir um sæti:
5.-6. Fjölnir - FH(C).......10-11
Undanúrslit, krossspil:
Grænland - Söaman...........17-19
FH(A) - Valur...............15-16
3.-4. FH(A) - Grænland......16-19
Úrslitaleikurinn:
1.-2. Stjaman - Valur........18-8
Besti vamarmaður: Rasmus Ras-
mussen, Grænlandi.
Besti sóknarmaður: Sigurgeir Ámi
Ægisson, FH.
Besti markvörður: Kristján Másson,
Stjömunni.
2. flokkur karla
Leikir um sæti:
7.-8. Fjölnir - TSG(B)......17-16
5.-6. Grótta - SHI..........18-17
Undanúrslit, krossspil:
FH-KR.......................13-12
TSG-Valur...................12-13
3.-4. KR-TSG................12-16
Úrslitaleikurinn:
FH-Valur.....................9-12
Besti vamarmaður: Sigfús Sigurös-
son, Val.
Besti sóknarmaður: Marc Gram,
TSG.
Besti markvörður: Jónas Stefáns-
son, FH.
4. flokkur kvenna
Leikir um sæti:
7.-8. FH(B) - Víkingur........3-7
5.-6. IBK - IR(B)............7-10
Undanúrslit, krossspil:
ÍR-Valur......................7-5
Fjölnir - FH(A)..............6-12
3.-4. Valur - Fjölnir........15-7
Úrslitaleikurinn:
FH-IR.........................8-9
Besti vamarmaöur: Júlia Bjömsdótt-
ir, FH.
Besti sóknarmaður: Hanna Þor-
steinsdóttir, FH.
Bgsti markvörður: Diana Helgadótt-
ir, IR.
5. flokkur kvenna:
(Leikir í einum riðli)
FH(A) - UMF. Bess............20-2
FH(B) - Víkingur.............0-11
Stjarnan - FH(A)............18-10
Umf. Bess. - FH(B)...........12-8
Víkingur - Stjaman...........5-12
FH(A) - FH(B)................20-4
Umf. Bess. - Víkingur........3-13
FH(B) - Stjaman..............3-23
Víkingur - FH(A)............10-18
Stjaman - Umf. Bess..........17-7
Lokastaðan:
Meistari varð Stjaman, í 2. sæti FH,
3. Víkingur, 4. Umf. Bessastaöahrepps,
5. FH(B).
Besti vamarmaður: Elfa Erlings-
dóttir, Stjömunni.
Besti sóknarmaður: Hafdís Hinriks-
dóttir, FH.
Besti markvörður: Elín V. Másdóttir.
3. flokkur kvenna:
Leikið í einum riðli)
FH-ÍR........................8-15
Valur-S-HI...................7-12
Sollentuna - FH..............17-5
IR-Valur.....................20-8
S-HI - Sollentvma...........12-12
FH-Valur.....................10-9
IR-S-HI......................10-9
Valur - Sollentuna............5-9
S-HI-FH.....................15-11
Sollentuna - IR..............6-11
Lokastaðan:
Meistari varð IR, í 2. sæti Sollentuna,
3. S-HI, 4. FH, 5. Valur.
Besti vamarmaður: Anna Sigurðar-
dóttir, IR.
Besti sóknarmaður: Kristina Haug-
ard, S-HI.
Besti markvörður: Linda Hildings-
son, Sollentuna.
2. flokkur kvenna:
Leikið i einum riðli:
FH-Víkini
...13-14
....15-7
....9-19
....8-16
15-10
.21-19
FH-Vikmgur....
Valur-Selfoss....
TSG-FH........
Víkingur - Valur
Selfoss - TSG.
FH-Valur.
Meistari Valur, í 2. sæti FH, 3. Víking
ur, 4. Selfoss, 5. TSG.
Besti vamarmaður: Lára Þorsteins-
dóttir, FH.
Besti sóknarmaður: Björk Tómas-
dóttir, Selfossi.
Besti markvörður: Inga Rún Kára-
dóttir, Val. -Hson
Þrjár bestu í 5. flokki kvenna, frá vinstri, besti sóknarmaðurinn: Hafdis Hin-
riksdóttir, FH, besti markvörðurinn: Elín V. Másdóttir, Víkingi og besti varnar-
maðurinn: Elfa Erlingsdóttir, Stjörnunni.
Handknattleiksdeild FH, Hafnar-
fjarðarbær og Úrval-Útsýn stóðu fyr-
ir alþjóðlegu handknattleiksmóti fyr-
ir unglinga um páskana. Þetta er
annað árið í röð sem mótið er haldið
og ef marka má undirtektimar þá er
þetta mót komið til að vera.
Erlend lið komu frá Svíþjóð, Dan-
mörku, Þýskalandi og Grænlandi
ásamt íslenskum liðum. Keppt var í
10 aldursflokkum, 2., 3., 4., og 5. flokki
drengja og stúlkna og fengu leik-
menn þriggja efstu liðanna verð-
launapening auk þess sem sigurlið
unnu bikar. Einnig voru veitt ein-
staklingsverðlaun í öllum flokkum
til besta sóknarmanns, besta vamar-
manns og besta markmanns.
Sjö erlendir hópar
Geir Hallsteinsson, framkvæmda-
stjóri keppninnar, kvaðst vera nokk-
uð ánægður með mótshaldið:
„Sjö erlendir hópar tóku þátt að
þessu sinni eða um 122 manns sem
er að okkar mati mjög gott og sýnir
að aukinn áhugi er fyrir mótinu er-
lendis. En í allt voru 60 hópar. Mótið
tókst vel að okkar mati en íslensku
liðin hefðu þó mátt vera fleiri.
Þurfum samvinnu við HSÍ
Það er ljóst að við þurfum meiri sam-
vinnu við HSÍ þannig að undanúrslit
og úrslit yngri flokka íslandsmótsins
séu ekki að spilast rétt fyrir eða eftir
Iceland-Cup mótið. Það væri æskilegt
Umsjón
Halldór Halldórsson
að HSÍ reyndi að hlúa að þessu eina
alþjóðlega móti í handknattleik á ís-
landi og gefa því betra pláss.
Með tilkomu þessa móts erum við
að gefa íslenskum unglingaliðum
kost á að leika gegn sterkum erlend-
um liðum sem ekki er daglegur við-
burður hjá yngri flokkum á íslandi.
Þetta framtak eiga menn að sjálf-
sögðu að virða. Mín spá er að næsta
mót verði með að minnsta kosti 15
erlendum liðum vegna HM á íslandi
1995. Við ætlum strax í vor að senda
bækling um það mót út um allan
heim. Og hvað varðar skemmtana-
hald þátttakenda meðan á mótinu
stendur er ljóst að þar þarf að gera
úrbætur," sagði Geir Hallsteinsson.
Úrslit urðu annars sem hér segir:
5. flokkur karla
Keppni um sæti:
7.-8. ÍBK - FA(A)..............12-15
5.-6. KR(A) - KR(B)............17-18
Fyrirliöi 2. flokks Vals, Valtýr Stef-
ánsson, fagnar sigri á lceland-Cup.
Undanúrslit, krossspil:
FH(B) - Stjaman..............15-13
Fjölnir - Valur..............11-16
3.-4. Stjaman - Fjölnir......11-10
Úrslitaleikurinn:
l.-2.FH-Valur................12-10
Besti vamarmaður: Jóhannes Sig-
urðsson, Val.
Besti sóknarmaður Ingólfur Páls-
son, FH
Besti markvörður: Guðbjöm Sigfús-
son, FH.
3. flokkur karla
Leikir um sæti:
9.-10. ÍBK - Selfoss...........0-10
7.-8. FH(B) - HK...............10-0
5.-6. Fjölnir - Valur..........9-20
Undanúrslit, krossspil:
Sljaman - FH(A)...............12-16
KR - Huddinge.................20-22
3.-4. Stjaman - KR............12-11
Úrslitaleikurinn:
FH(A) - Huddinge..............13-10
Besti vamarmaður: Elvar Erlingsson,
FH.
Besti sóknarmaður: Haraldur Þor-
varðarson, KR.
Besti markvörður: Benedikt Ár-
islensku krakkamir stoðu sig
nxiög vel í Iceland-Cup móti FH í
handknattleik, sem fór fram í
íþróttasölum Hafnaríjarðar um
páskana - því þaö voru íslensku
liöin sem sigruöu í öllum flokkun-
um. Öllum bar saman um aö sá
liandbolti sem iiðin sýndu liafi ver-
ið rojög góður og ljóst að framtíðin
er björt en bara ef krakkarnir fa
verðug verkefni til að glíma við á
komandi árum. Fleiri myndir af
meisturum verða birtar við fyrsta
tækifæri.
-Hson
Valur sigraði nokkuð örugglega i 2. flokki kvenna. Þetta eru stelpur sem
TREc'(Af
3. flokkur FH er einn só öflugasti í landinu og sýndu strákamir hvers
þeir eru megnugir þegar sá gállinn er á þeim.