Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 7 dv Sandkom Fréttir Hmtstyppi baðveitir ;: mannialltaf ; : : ákveðinn unað aðlesaum- sagnirútlend- ingaumlandið okkar,Ísland.í enska tímarit- inuTravel máttinýlega grein eftir blaðamann utn upplifun hans á land- inu. Hann líkir þvx við tunglið og seg- ir að Neíl Armstrong okkar íslend- inga hafi verið Ingólfur Amarson, eða, ,í sólfur' ‘ eins og segir re yndar í greininni. Það má svo sem fyrirgefa en ekki að hinn ágæti goshver Strokkur í Haukadal sé nefndur „Stukkur". Það bcsta í greininni er þegar blaðajnaðurintx er korninn á . Pjöruki'ána í Hafnarfirði með hrúts- punga á borðinu ogspyr nærstadda : íslenska vngismey hvað fyrirbærið sé. Þá á mærin að hafa sagt á sinni engilsaxnesku tinx leið oghún kyngdi pungnum „It’s a sheep’s penis“. Þokkaleg iandkynning þetta! Ratvísin Jæja.þáer orrahríðkosn- . ingamu lokið Þaðfóreinsog komframí Sandkorni fyrir helgiaðónd- vegissúiur Reykjavíkur- borgarkomatil meöaðu-röa Rúnumristar. Ýmislegt kom upp á kosningadaginn, s.s. eins og að Sollafékk ekki að kjósa um leið og bóndi hemiar og mátti setja seðilinn í kjörkassann ein og yfirgefui fyrir framan fiöimiðtona. Fleiri lentu í hremmingum á kjördag. Lögnuöurinn og sjfdfstæðismaður- inn Haraldur Biöndal hefúr verið for- raaöur í umferðarnefnd borgarinnar : og ætti þvá að þekkja til gatnakerfis hennar. Enfonnaðurinn rataði ekki á kjörstað. fór í Melaskóia 1 stað Mið- bæjarskóla! Skothríö? Aðloknum kosningum er meirihluti þjoðariimar mrnmaðbtða speuntureför öðrumstórvið- burði;heims- meistara- knppninni i knatispynm sem fram fer í Bandíirikjumun 17. júní til 17. júli. Reynda- kemur einhver lýð veldishá- tíð á Þingvöllum fyrst en henni lýkur á nokkrum tímurn! Affréttaskeytum : frá Bandaríkjunum er ijóst að for- ráðamenn keppnimxar virðast hafa lítla hugmynd um hvað knattspynxa snýst um og búast við skipulögðum glæpamönnum i hópi áhangenda lið- anna. Þá hafa þeir áhyggjur af því að lögreglan muni ekki geta greint boltabullu frá venjulegum ferða- manniísumar.Engin fui4ða því á dögunum skaut ein lögreglan félaga sinn tiibanaá æfingu sém var i hlut- verki boltabullu! Þaö er næsta víst að viðgætumséð eitthviiðannað og meira frá keppninni en fótbolta í béhxni útseudingu þjáBjanxaPelog félögum. M munu boltabuliur lúta í gras! Nýtt nafn Höldum okk- uráflramvið knattspyruuna, þessa íþrótt semailtsnyst um. ísiending- arhafasjaldan verið n.er jjvi aðkomasti heimsmeist- arakcppnina, tvisvarverið _ glaroþægra þjóða eins og Rússlands og Grikk- lands. En hvað um það. Landsleiklr fara fx-am á Laxxgardais vellhxum og ef uppganguríslenskrar kixattspyrnu heldur áfram á eriendum vettvangi fer völlurinn að verða á hvers manns vönmxytra. Hingað öl háfa útlend* : ingar talaðum Reykjavik Sfadium : en Sandkomsritara finnst kominn tími til að Laxigardalsvöllur verði ncfndurréttunaftxi áengilsaxnesk- unni: Warnx Spring Valley Pai'k. Fyrrverandi sýslumaður á Siglufirði áfrýjar: Erum ósáttir viðþaðsem sakfellt er fyrir „Við erum í rauninni ósáttir við allt sem ég var sakfelldur fyrir. Ég trúi því til dæmis ekki að það sé hægt að ákæra og dæma einn mann fyrir mál sem aðrir eru að gera fyrir framan sjónvarpsvélar - nema að gefa út ákæru á hendur hínum öll- um. Ríkissaksóknari verður að vera samkvæmur sjálfum sér,“ sagði Erl- ingur Óskarsson, fyrrverandi sýslu- maður í Siglufirði, í samtali við DV aðspurður xnn ástæðu þess að hann hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli hans til Hæstaréttar. Erlingur var sýknaður að lang- mestu leyti af alvarlegustu ákærulið- xmum í svokölluðu hestakerrumáli. Hann var hins vegar dæmdur fyrir að hafa látið hella niður innihaldi fjögurra bjórkassa, fyrir að hafa sem sýslximaður tekið greiðslur fyrir að annast erindi fyrir lögmenn í íjar- veru þeirra og fyrir að hafa afhent hestakerrur án þess að tilskildir toll- pappírar lægju fyrir. Erlingur sagði að dómsgerðirnar úr héraðsdómsmálinu hefðu ekki borist í sínar hendur og því lægju forsendur sakfellingarinnar ekki nægilega skýrt fyrir að sínu mati. Gunnar Guðmundsson, fyrrver- andi yfirlögregluþjónn, var sýknað- ur í málinu. Sanikvæmt upplýsing- um frá ríkissaksóknaraembættinu í gær hefur ákvörðxm ekki verið tekin ennþá um áfrýjxm varðandi hans þátt né heldur í máli feðga sem voru sakfelldir að hluta í hestakerrximál- inu. Gunnar Leifur ásamt syni sinum, Samúel Jóni, sem bjargaðist giftusamlega er Andrea II brann og sökk um fyrri helgi, fyrir framan tollgæslubátinn við komuna til Akraness. DV-mynd Sigurður Akranes: Gamli tollbáturinn í stað þess sem brann Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Gunnar Leifur Stefánsson hefxxr fest kaup á nýju skemmtiferðaskipi í stað Andreu n, sem braim og sökk skammt utan við Reykjavíkurhöfn xim fyrri helgi. Nýi báturinn er reyndar alls ekki nýr því um er að ræða gamlan bát sem tollgæslan í Reykjavík átti en hefur síðan verið í eigu Bílaleigu Geysis og Ferðabæjar. Gunnar Leifur sagði, í samtali við DV, að hann hefði orðiö að hafa hrað- ar hendur við útvegun annars báts til þess að bjarga ferðamannavertíð- inni framundan. Hann sagðist hafa leitað fyrir sér í Englandi í nokkra daga en snúið heim tómhentur. „Ég vissi af þessum bát og ákvað að kaupa hann eftir smáumhugsun.“ Sagðist hann ekki reikna með öðru en að tollgæslubáturinn væri bráða- birgðalausn unsannar bátur fyndist. „En hver veit néma maður geri út tvo báta þegar fram líða stundir því samhliða kaupunum á þessum bát hef ég gert samning við Geysi og Ferðabæ um að þjónusta viðskipta- vini fyrirtækjanna." HomaQörður: Búist við sama meiri- hluta í bæjarstjórn Búist er við að sjálfstæðismenn og fulftrúar Kríunnar í nýja sveitarfé- laginu á Homafirði nái samkomufagi um áframhaldandi meirihlutasam- starf næstu daga. Afbert Eymunds- son, oddviti sjálfstæðismanna, segir að ekkert hafi komið fram sem við- ræöumar gætu strandað á. Búist er við að rætt verði við Stur- laug Þorsteinsson* bæjarstjóra um áframhaldandi starf í þágu bæjarins og að oddvitar listanna skipti á milii sín starfi formanns bæjarráðs óg for- seta bæjarstjómar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og lista Kríimnar hafa starfað saman í meirihluta í bæjarstjóm í átta ár. AKUREYRI /////////////////////////////// Aukablað AKUREYRI Miðvikudaginn 8. júní nk. mun Akureyrarblað fylgja DV. Þar verður m.a. fjallað um Akureyri sem ferðamannabæ, rætt við fólk í ferðaþjónustu, kynnt nýtt hótel í Kjarnaskógi og fleira. Eins og venjan er verður í þessu 14. Akureyrarþlaði hugað að mannlifi í bænum. Þá verður farið í heimsókn í fyrirtæki, rætt við fólk í atvinnulífinu og fólkið á götunni. Þeir sem hafa áhuga að auglýsa í þessu aukablaði hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 91 -632723. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga í þetta aukaþlað er fimmtudagurinn 2. júní. Ath.l Bréfasími okkar er 91-632727. Athugið! Akureyrarblaðinu er dreift með DV um allt landið en sérstök áhersla er lögð á dreifingu þess á Akureyri og nágrenni. ▲ Eldavél KN 6043 WY H-85 B-60 D-60 Undir/yfirhiti Grill.Snúningsteinn Verð kr. 51.492,- 48.9 77,- stgr. Þvottavél ▲ WN 802 W Vindingahra&i 400-800 sn/min. Stigalaus hitarofi 14 þvottakerfi Tekur 4,5 kg. Verð kr. 59.876,- 56.882,- stgr. BR7EÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 9. Sími 38820 IM0ESIT INöESlT INP8SI Heimilistœkin frá Ináesit hafa fyrir löngu sannað gildi sitt í Evrópu. Þér bjóðast þessi sterku ítölsku tœki á einstöku verði! Heimilistæki Umboósmenn um land allt ▲ Uppþvottavél D 3010 IV 7 þvottakerfi Fyri 12 manns Verð kr. 56.544,- 53.717,- stgr. Kæliskápur ▲ R2600 W H-152 B-55 D-ÓO 187 I kælir 67 I frystir Verð kr. 49.664,- 47. 18 1,- stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.