Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 51 dv Fjölmiðlar Veisla undan Bandaríska þáttaröðin Gangur lífsins, sem Sjónvarpiö hefur sýnt að undanfórnu, hefur veriö nokk- uðtil umræðu á lesendasíðu I)V. Eftir að keyptir voru 22 þættir til viöbótar heyrðist kvörtunarhljóð frá óánægðum sjónvarpsáhorf- endum sem gagnrýndu forráða- menn stofnunarinnar fyrir kaup- in. Undirritaður sér ekki ástæöu til að taka undir þessa gagnrýni og telur að þættimir séu fjarri því aö vera það versta sem Sjón- varpið hefur boðið upp á. Ennþá síður er hér á ferð versta sjón- varpsefni sem komið hefur frá Bandarikjunum. Þættimir em vitaskuld misgóðir eöa misléieg- ir, ailt eftir því hvemig á málið er litið. Þeir óánægðu geta hms vegar huggað sig við þá staðreynd að á hverju sjónvarpstæki eru takkar sem má nota tíl að skipta um sjónvarpsrás eða einfaldlega slökkva á tækinu. En þá yíir í aðra sáima. Um dagskrá Sjónvarpsins á undan- fómum vikum má almennt segja að hUn hafi ekki verið rismikil. Undírritaður fárast samt ekki yf- ir því sökum þess að framundan eru fjölmargar beinar útsending- ar frá HM í knattspyrnu. Húrra fyrir því. Gunnar Rúnar Sveinbjömsson Andlát Sölvi Jónsson, Grensásvegi 60, Reykjavík, lést 30. maí. Jarðarfarir Kristján Sveinbjörnsson frá Súðavík lést í Landspítalanum mánudaginn 30. maí sl. Útfór hans verður gerð frá Víðistaðakirkju fóstudaginn 3. júní kl. 13.30. Arnþór Óskarsson, írabakka 8, er lést á heimili sínu 26. maí, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju fostudaginn 3. júní kl. 13.30. Konráð Ingimundarson, fyrrv. lög- regluþjónn, Dalbraut 20, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. júní kl. 13.30. Soffia Árnason, Hafnarbúðum, áður Öldugötu 54, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni funmtudaginn 2. júní kl. 15. Reynir Geirsson, Álftamýri 52, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 2. júní kl. 13.30. Ingibergur Sæmundsson, fyrrv. yfir- lögregluþjónn í Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 2. júní kl. 15. ©KFS/Distr BULLS Kinfl Faalurss Syndicata, Inc. World nghts raserved Lalii kann allt um peninga nema hvernig á að búa þá til. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 27. maí til 2. júní 1994, að báðum dögum meðtöidum, verður í Vesturbæj- arapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleitisapóteki, Háa- leitisbraut 68, sími 812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfl örður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til frmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14' og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaéyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júb og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 1. júní: Fyrstu húsmæðrakennararnir útskrifuðust í dag. Húsmæðrakennaraskóli Islands hefur starfað óslitið síðan 1. okt. 1942. Spakmæli Láttu engan dag líða svo að þú brosir ekki. Pelle Holm. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16: Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. KafFi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokaö á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilardr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-13, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. júní Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Þú ert eirðarlaus og Utt ánægður. Þér leiðast þau heföbundnu störf sem þú þarft að vinna. Reyndu að taka þér eitthvað skemmh- legt fyrir hendur. Happatölur eru 11,16 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta verður annasamur en árangursríkur dagur. Gagnkvæmur skilningur aðila myndar grunn varanlegs sambands. Gættu aö leyndarmálum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Árangurinn fer jafnvel fram úr þínum björtustu vonum. Þú ryö- ur hindrunum úr vegi. Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Nautiö (20. apríl-20. maí): Aðstæður eru ekki næghega hagstæðar. Það sem reynt er gefst ekki nógu vel. Prófaðu eithvað nýtt eða farðu nýjar leiðir að málunum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ferð þér fullhægt og ert um leið of örlátur í annarra garð. Þetta leiðir hl þess að sjálfselskir aðilar nýta sér aðstæður. Það kemur niður á þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú lendir í minnihluta þegar kemur að þvi að taka ákvörðun. Láttu það samt ekki á þig fá. Þú gætir haft betur í kappræðum ef þú undirbýrð þig vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Samskiph miUi manna hafa mikil áhrif á atburði dagsins. Eitt- hvað kemur á óvart. Þú nýtur velgengni í félagslífi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of þrjóskur og láttu stoltlð ekki ráða ferðinni. Með því gætir þú misst af tilboði sem er þér verulega hagstætt. Haltu öhu gangandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í vanda staddur vegna erfiðrar ákvörðunar sem þú þarft að taka eða öhu heldur vilt ekki taka. Þú kynnist nýju fólki. Það leiðir th langvarandi sambands. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk sem í kringum þig er vih vel. Þér fmnst hins vegar að það sé of upptekið af sínum málum hl þess að vinna þess skhi sér. Happa- tölur eru 9,13 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðið samband veldur þér áhyggjum og þú spyrð þig hvort það sé á réttri leið. Reyndu að hvfla þig á þvi í bfli og sjá hver fram- vindan verður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hugleiðir ýmsa þæth fjármálanna, innkaup, fjárfestingu, spamað og fleira. Haföu hagsmuni þína th langs tima í huga. Þú færð gagnlegar upplýsingar. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.