Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 32
17 Sigurjón Sighvatsson. Meirhluta- minnihluta- kúgun geng- urekki „Maður vinnur í fyrirtæki fyrst og fremst með hagsmuni þess í fyrirrúmi fremur en einstakling- anna sem eiga það... meiri- hluta-minnihlutakúgun sem oft á sér stað í íslenskumfyrirtækjum er óþekkt hér í Ameríku og ég hef engan áhuga á að taka þátt í shkum leik,“ segir Sigurjón Sig- hvatsson í Morgunblaðinu. Samverkandi þáttum að kenna „Það eru án efa margir samverk- andi þættir sem valda þessari útkomu hjá flokknum. Ég tel að Ummæli mannaskipti og umdeildar stöðu- veitingar þeim tengdar eigi þar þátt í. Flokkurinn hefur orðið fyrir bæði réttmætri og órétt- mætri gagnrýni þeirra vegna,“ segir Ingvar Ingvarsson, bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins á Akra- nesi, í DV. Aðstæður ekki sæmandi „Það sæmir ekki siðuðu samfé- lagi að vista fanga við þær að- stæður sem ríkja í Hegningar- húsinu og Síðumúlafangelsinu," segir Sigurður Ámason, fangels- islæknir í DV. Hræddur plötuframleið- andi „Þegar plötuframleiðandinn okk- ar fann brunalyktina hélt hann fyrst að við væram að fljúga yfir eldgos. Hann var svo hræddur eftir þetta allt saman að hann neitaði í fyrstu að fara með rell- unni sem við flugum í til Reykja- víkur frá Egilsstöðum... segja Arnar og Rúnar, The Boys, í DV. Unglinga- regluþing Stórstúk- unnar í dag veröur haldið unglinga- regluþing Stórstúku íslands, I.O.G.T., og verður það sett í Templarahöllinni. Þingið er opið Fundir öllum stúkufélögum hvaðanæva af landínu en atkvæðisrétt eiga aðeins gæslumenn og réttkjörair fulltrúar stúknanna. Eftir að venjulegum störfum lýkur verð- ur farið í Ráðhúsið og sýningin ísland - sækjum þaö heim skoðuð og einnig farið í Húsdýra- og íjöl- skyldugarðinn í Laugardal. Samvera fyrir aldraöa Samvera fýrir aldraða á vegum ellimálráðs Reykjavíkurprófests- dæma verður í Grafarvogskirkju í dag kl. 14-16. Sr. Guðlaug Helga Ásgelrsdóttir veröur með hug- leiöingu og Söngvinir i Kópavogi leiöa almennan söng. Kafíiveit- , ingar og spjall. Samveran er öll- um opið. Áfram svalt í veðri í dag verður norðaustan kaldi og víða rigning suðvestanlands fram eftir morgni en síðan skúrir. Norðvestan Veðrið í dag tfl verður norðaustan stinningskaldi og skúrir eða slydduél en norðaust- anlands verður austan kaldi eða stinningskaldi fram eftir degi en síð- an norðaustanátt, stinningskaldi eða allhvasst og slydda eða rigning. Suð- austan til verður breytileg átt, gola eða kaldi og skúrir. Áfram verður svalt í veðri, einkum norðanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austan kaldi og rigning fram eftir morgni en síðan skúrir. Hiti 4-9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.30. Sóiarupprás á morgun: 3.21. Síðdegisflóð í Reykjavík 24.47. Árdegisflóð á morgun: 00.47. Heimild: Aimanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 2 Egilsstaðir úrkoma í grennd 4 Galtarviti snjókoma 2 Keíla víkurflugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn þokumóða 2 Reykjavík rigning 4 Vestmarmaeyjar rigning 5 Bergen þokumóða 8 Helsinki rigning 8 Ósló léttskýjað 13 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn súld 5 Amsterdam þokumóða 13 Berlín hálfskýjað 11 Chicago heiðskírt 17 Feneyjar þokumóða 18 Frankfutí iéttskýjað 11 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóða 12 London mistur 11 LosAngeles heiðskirt 17 Lúxemborg léttskýjað 13 Madríd alskýjað 23 Malaga alskýjað 21 Mallorca alskýjað 23 Montreal hálfskýjað 16 New York heiðskírt 21 Orlando skýjað 23 París léttskýjað 15 Helga Sigurjónsdóttir, sigurvegari í kosningunum í Kópavogi: Finnlands í sumar ég orðin mjög vongóð enda fann ég hvað fólk var jákvætt gagnvart framboði okkar.“ Helga er kennari að mennt og ; hefur starfeð mikiöað uppeldis- málum, sérstaklega i samhandi við nemendur sem eiga erfitt með að í læra: „Síðastliðin tiu ár hef ég íyrir utan að kenna mitt feg, sem er is- 1 i'iísk t'ræði, ■ markviss! reynt að berjast fyrir betri hag þeirra harna sem eiga erfitt með að læra en þaö gengur ekki nógu vel og þótt ég sé : kornin i ha'jarstjórn þá held ég áfram að vinna aö þessum málum, trúi fyrir Alþýðbandalagiö í Kópa- Helga Sigurjónsdóttir. mun aldreí hætta því.“ vogi frá 1974 og fram á árið 1979 Eiginmaður Helgu er Þórir Gísla- en þá var ég orðin ansi ósátt við vann góðan kosníngasigur fyrir son tannlæknir og sagði Helga að flokkinn, fannst hann ekki standa Kvennalistann. Er hún fyrsti full- áhugamál hennar fyrir utan skóla- sig nógu vel í þeim málum sem ég trúi Kvennalistans í bæjarstjórn mál og kvennapólitik væri sumar- hafði mestan áhuga á og yfirgaf Kópavogs. hústaður í Mosfellssveit sem þau flokkinn og fór í langt frí frá stjórn- Helga sagði aðspurð að hún hefði væru að endurgera og þar er lóð málum, en var síðan með í að móta verið á lista hiá Kvennalistanum og garður sem þarf umönnun. þá hugmyndafræði sem Kvenna- fyrir íjórum árum en lítið tekið „Auk þess hef ég gaman af aö listinn byggir á og var meö í að þátt í kosningabaráttunní. „Það syngjaogermeðlimuríKvennakór stofna Kvennaframboöið,“ segir varmunmeirí hugur í þetta skiptið Reykjavíkur og mun fara með hon- Helga Sigurjónsdóttir kennari sem og við vonuöumst fljótt eftir að fá um til Finnlands í sumar.“ var sigurvegarinn í Kópavogi og mann inn í hæjarstjórn. í lokin var „Það er langt síðan ég hóf fyrst afskipti af stjórnmálum. Það var i kringum 1970 og beindist áhugi þá aðallega að kvennapólitik. í fram- haldi af baráttustarfi í kvenna- hreyfingu á þessum tíma gekk ég til liös við Alþýðubandalagið þar sem það var eini flokkurinn sem opinberlega lýsti yfir stuðningi við þessa nýju kvennahreyfingu. í Maður dagsins framhaldi af því varð ég bæjarfull- MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 Fjórir leikir í 1. deild Þríðja umferðin í 1. deild karla í knattspyrau hófst i gær með leik ValsogFH.U mferðinni lýkur í kvöld og verða leiknir fiórir leik- ir. Á Akranesi leika heimamenn íþróttir í ÍA gegn Stjömunni. i Kópavogi leikur Breiðablik gegn Vest- mannaeyingum. KR-ingar sem eru eina hðið sem hefur ekki tap- að stigi, hafa unnið tvo útileiki á sannfærandi hátt, eiga sinn iyrsta heimaleik í kvöld. Það vcrða Keflvíkingar sem koma í heimsókn á KR-völhnn í Frosta- skjóli og eiga þeir örugglega erf- iöan leik fyrir höndum. Þá fer fiórði leikurinn fram á Akureyri. Þór fær Fram I heimsókn. Állir leikirnir hefiast kl. 20.00. Skák Meðfylgjandi staða er frá skákmóti í Wijk aan Zee í Hollandi fyrr á árinu. Hvítur á leik og þótt hann eigi tveimur peðum minna virðist hann geta tryggt sér sigurinn. En hvemig? Afek hafði hvitt og átti leik gegn van der Griendt: Rétt er 1. e6 fxe6 2. g6 og hvítur vinnur létt. T.d. 2. - Kd2 3. g7 c3 4. g8 = D c2 5. Dg5+ Kdl 6. Kb2 o.s.frv. í skákinni fór hvítur hins vegar ilfa að ráði sínu: 1. g6?? fxg6 2. e6 Kd2! 3. e7 c3 4. e8 = D c2 og nú veröur c-peðið ekki stöðvað og nið- urstaðan veröur sú að svartur fær þrem- ur peðum meira í drottningarendatafli. Hvítm- gafst því upp. Jón L. Árnason Bridge Einn af þekktustu spilurum Japana er spilari sem heitir Akio Kurokawa. Hann gengur undir gælunafninu Ás-kóngur-tía í Japan (að sjálfsögðu). Akio spilaði ný- lega í sterkri tvímenningskeppni í Japan og spiiafélagi hans var Ástralinn Peter Newman. Akio gerði sig sekan um mistök sem gáfu sagnhafa samninginn. Sagnir gengu þannig í spilinu meö Akio í vestur- sætinu, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ 84 V D97 ♦ KG6 ♦ 106543 Vestur Pass p/h ♦ ÁDG10 V G62 ( ♦ 9854 + KD * K97532 V -- ♦ 32 + ÁG982 ♦ 6 V ÁK108543 ♦ ÁD107 + 7 Norður Austur Suður !♦ 3* 4f Akio spilaði út spaðaáttimni í upphafi og sagnhafi átti fyrsta slaginn á ás. Sagn- hafa leist nokkuð vel á spilið en varð strax svartsýnn þegar hann spilaði hjarta og austur henti laufníunni (kall í litn- um). Sagnhafi drap á ásinn og spilaði lágu hjarta sem Akio átti á drottningu. Akio vissi að sagnhafi átti 8 spil í hálitum og þvi átti hann 5 láglitaspil. Hann vissi jafn- framt að sagnhafi átti innkomu á hjarta- gosa og sennilega laufmnkomu, sem þýddi að öllum líkindum það að sagnhafi gat spilað sig inn á hjartagosa og tromp- svínað spaðanum í gegnum austur og átt síðan innkomu á lauf til að taka fríslagina í spaða. Nokkuð augljóst var og einnig að austur ætti laufásinn. Akio ákvað því að besti möguleikinn fyrir vömina væri að austur ætti tíguldrottninguna og taldi nauðsynlegt að brjóta þyrfti liíinn strax. Hann spilaði því tígulsexu og sagnhafi tapaöi því aðeins þremur slögum, hjarta-, lauf- og tígulslag. Akio sá eftir á að ef hann hefði spilaö hlutlaust laufi og aust- ur síöan tfgli, hefði sagnhafi óhjákvæmi- ' lega farið niður því hann hefur ekki |nægar innkomur í blindan til að geta notfært sér spaðann. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.