Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
Iþróttir
Sainzfagnaðisigri
Carlos Sainz frá Spáni sigraöi í
Akropolisrallinu sem lauk í
Aþenu í Grikklandi í gær. Þjóö-
veijinn Artnin Schwarz varð
annar og Juha Kankkunen frá
Finnlandi varð þriðji.
Efsttrogjafnir
Eftir fimm keppnir eru Sainz
og Kankkunen jafnir aö stigum
til heimsmeistara með 57 stig.
DaleytilWohres
Enska 1. deildarliöið Wolves
festi í gær kaup á Tony Daley frá
Aston Villa fyrir 1250 þúsund
pund. Þá eru líkur á að Paul
McGrath fylgi Daley eftir og
gangi til liðs við Wolves.
Argentinavann
Argentínumenn unnu 3-0 sigur
á ísraelsmönnum í vináttulands-
Ieik í knattspymu í Tel Aviv á
gær. Gabriel Batistuta gerði tvö
mörk og Claudio Caniggia eitt.
Þrjú stig hjá Skotum
Skoska knattspymusambandið
hefur ákveðið að á næsta keppn-
istímabili verði veitt þrjú stig fyr-
ir sigur í skosku deildarkeppn-
inni í staö tveggja.
Gróttatapaði
Tveir leikir fóra fram í for-
keppni Mjólkurbikarkeppninnar
í knattspymu í gærkvöldi og
urðu úrslit þessi: Framherjar-
Víðir 0-4, Grótta-Fjölnir 2-4.
í kvöld
Trópídeildin í knattspyrnu:
IA - Stjaman .20.00
Þór-Fram .20.00
Breiðablik-ÍBV .20.00
KR - Keflavík .20.00
4. deild í knattspyrnu:
Njarðvík - Ármann .20.00
Hamar - Golfkl.Grindav .20.00
Mjólkurbikarinn í knattspymu:
VíkingurÖ.-HK .20.00
Ökkli-BÍ .20.00
Smástund - Selfoss .20.00
Mjólkurbikarkeppni kvenna:
Valur mætir ÍA
Stórleikur annarrar umferðar
Mjólkurbikarkeppni kvenna í knatt-
spymu verður leikur Vals og ÍA en
drátturinn fór fram í gær.
„Okkur líst vel á að mæta ÍA. í bik-
arkeppninni skiptir engu máli hver
andstæðingurinn er, það dugir ekk-
ert annað en sigur,“ sagöi Helgi Þórð-
arson, þjálfari Vals.
Það veröa þijú 1. deildar félög sem
falla úr keppni því auk Vals og ÍA
eigast við Breiðablik og Haukar og
Stjaman og Dalvík. Aðrir leikir eru
milli ÍBA og ÍBV, KR og Fjölnis, Aft-
ureldingar og Leifturs, Tindastóls og
annað hvort KBS eða Sindra og Hatt-
ar og Reynis Sandgerði.
Bikarkeppni kvenna ber nú nafn
Mjólkurbikarsins í fyrsta sinn.
Eggert Magnússon, formaður KSÍ,
sagði að nýr tveggja ára samningur
hefði verið geröur við Mjólkurdags-
nefnd þar um.
U-16 ára landslið kvenna:
Fjórar f rá Haukum
Logi Ólafsson landsliðsþjálfari Hildur Ólafsdóttir..............UBK
kvenna hefur valið U-16 ára landslið Sigurbjörg Júlíusdóttir.........UBK
íslands sem leikur á Norðurlanda- AnnaSmáradóttir..................ÍA
mótinu sem fram fer á Akureyri í ÁslaugÁkadóttir..................IA
sumar. Liðið er þannig skipað: BrynjaPétursdóttir...............IA
Aðalheiður Bjamadóttir......Haukar Guðrún Sigursteinsdóttir.........ÍA
Eva B. Ægisdóttir...........Haukar Ingibj örg Ölafsdóttir.........ÍB A
Ásdís P. Oddsdóttir..........Haukar Erla Edvaldsdóttir.............UMFA
Gréta Rún Aradóttir..........Haukar Harpa Sigurbjömsdóttir.........UMFA
Anna L. Þórisdóttir..............KR Sigríður Marinósdóttir.....Stjarnan
Jóhanna Indriðadóttir...........KR
Evrópukeppni landsliða í keilu:
Góður árangur hjá
karlalandsliðinu
Evrópubikarkeppni landsliða í
keilu hófst í Hollandi í gær. Eftir
fyrsta keppnisdag er íslenska karla-
landsliðið í 2.-8. sæti. í fyrstu fjórum
leikjunum lögðu íslendingar lið
Spánveija, 968-960, Slóvena, 891-886,
Svisslendinga, 951-858, og ísraels-
menn, 977-911. í fimmta leiknum
urðu íslensku strákamir að láta í
minni pokann fyrir írum, 837-955.
Frakkar era efstir eftir fimm umferð-
ir með 10 stig en síðan koma íslend-
ingar, Svíar, Þjóðverjar, Belgar, ítal-
ir, Danir og San Marínó-menn með 8
stig.
íslenska karlalandsliðið er þannig
skipað: Ásgeir Þór Þórðarson, Ás-
grímur Helgi Einarsson, Halldór
Ragnar Halldórsson, Jón Ásgeir Rík-
harðsson, Jón Helgi Bragason og
Valgeir Guðbjartsson.
Þrír tapleikir
hjá konunum
Kvennalandsliði íslands hefur ekki\
gengið eins vel og í fyrstu þremur
leikjunum í gær varð íslenska liðið
að lúta í lægra haldi. Fyrst fyrir Norð-
mönnum, 755-829, þá fyrir ítölum,
853-959, og loks fýrir Hollendingum,
835-952. íslensku stúlkumar virtust
ekki ráöa við kúlumar í mikilli olíu
sem borin er á brautimar.
Kvennalandshðið er þannig skipað:
Ágústa Þorsteinsdóttir, Elín Óskars-
dóttir, Guðný Helga Hauksdóttir,
Jóna Gunnarsdóttir, Ragna Matthí-
asdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir.
LATTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
Miðvikudag kl. 20.00
Vestmannaeyingar
Stuðningsmenn
2 vinum kl. 18.00
Mætum öll og styðjum okkar menn
A9HCO ATVR
(Átthagafélag Vestmannaeyinga á ReykjavikurSvæðinu)
Baráttan var stundum i fyrirrúmi í leik Vals og FH að Hliðarenda i gærkvöldi. Á i
Már Magnússon í skallaeinvígi og má ekkiá milli sjá hvorhafi betur. Einbeitingin leyr
Houston Rockets tryggöi sér i nótt
sigur f vesturdeild bandarisku NBA-
deildarinnar í körfuknattleik og þar
með réttinn til aö leika til úrslita um
meistaratitilinn gegn New York eða
Indiana, Houston sigraöi Utah í fjóröa
skiptiö í fimtn leikjum, 94-83, á heima-
veili og leikur til úrslita í deildinni í
þriöja skipti frá upphafi. Iiouston
mætti Boston í úrslitum 1981 og 1986
en tapaði í bæði skiptin. Liðiö fær
oddaleik á heimavelli í úrslitunum,
sama hvort mótherjimi verður New
York eöa Indiana. ........MJMNVii
Sigur Houston var afar öraggur því
iiðið komst í 33-20 í fyrsta leikhluta,
var 53-35 yfir i hálfieik og 79-53 að
loknum þriöja leikhluta. Utah minnk-
aði muninn í 8 stig en komst ekki nær.
Hakeem Olajuwon var að vanda lyk-
ilmaður hjá Houston en hanp skoraði
22 stig, tók 10 fráköst og varði 7 skot.
Robert Horry skoraöi einnig 22 stig,
þar af 17 í fyrri hálfleik. Karl Malone