Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ1994
7
Fréttir
Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum;
monnum
Sgurður Sverrisaon, DV, Akranesi;
Þrátt fyrir að skipasmíöastöðin
Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi
eigi í greiöslustöðvun, sem renn-
ur út 27. þessa mánaðar, er nóg
að gera hjá fyrirtækinu og verk-
efnastaða þess er mjög góð.
Haraldur L. Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri fynrtækisins,
sagöi skort á jániðnaðarmönnum
orsaka að fyrirtækið heíði ekki
getað tekið að sér öll þau verkefhi
sem óskað hefði verið eftir.
„Við gætum vel notað krafta 5~S
járniðnaðarmanna tii viðbótar.
Við höfum haft allar klær úti til
þess að ná í menn án verulegs
árangurs," sagði Haraldur.
Viðurkenning til
áhafnaogeigenda
Siglingamálastofnun veitti nú á
sjómannadaginn viðurkenningar
til aiiafna og eigenda skipa fyrir
að hafa um langt skeið sýnt fyrir-
myndarumgengni um skip sitt og
öryggisbúnað þess.
Þau skip sem fengu viðurkenn-
ingu frá Siglingamáiastofnun að
þessu sinni eru:
Víkurberg GK-1, Eyrún ÁR-66,
Guðbjörg IS-46, Snæfúgl SU-20,
Dala-Rafn VE-508, Þórsnes IISH-
109 og Geiri Péturs ÞH-344.
„Við vorum búnir að reikna með
320 manns á flokksþingið en þar sem
formannsslagur verður á þinginu
reiknum við meö að hátt í 400 fulltrú-
ar mæti,“ sagði Jón B. Helgason,
framkvæmdastjóri undirbúnings-
nefndar Alþýðuflokksins í Suður-
nesjabæ, í samtali við DV.
Flokksþing Alþýðuflokksins verð-
ur í íþróttahúsi Keflavíkurhverfis í
Suðumesjabæ. Verður það sett á
fostudagsmorgun, 10. júní, en á laug-
ardag verður formannskosningin. 9.
júní verður menningardagskrá í tii-
efni af 50 ára lýðveldi íslands.
Flest hótel og gistiheimili hér verða
full yfir helgina. Þá verður Fjöl-
brautaskóli Suðumesja lagður undir
þingið en þar verður komið upp 60
svefhplássum. Á laugardagskvöld
verður dansleikur og er búist við að
700 manns verði þá í íþróttahúsinu
sem búið verður að breyta í stóra
ráðstefnuhöll.
Nokkrir erlendir gestir verða á
þinginu. Formaður norska jafnaðar-
flokksins mun ávarpa þingið en það
verða alls 7 fulltrúar frá Norðurlönd-
um. Reiknað er með að 2 finnskar
sjónvarpsstöðvar verði á þinginu.
Bændasameimng:
Könnun lýkur
um næstu
helgi
Ekki hefur enn verið tekin ákvörð-
un um hvort sameining Búnaðarfé-
lags íslands og Stéttarsambands
bænda muni eiga sér stað. Samhliða
sveitarstjórnarkosningum fór fram
skoöanakönnun í sveitarfélögunum
um hvort sameina ætti þessi tvö fé-
lög. Það hefur hins vegar ekki enn
verið kosið í öllum sveitarfélögum.
Könnuninni verður því ekki lokið
fyrr en um næstu helgi.
„Atkvæðin verða ekki talin fyrr en
búið er að kjósa í öllum sveitarfélög-
um þannig að það hefur í raun og
veru ekkert skeð. Við verðum að bíða
eftir þessum fáeinu," sagöi Haukur
Haildórsson, formaöur Stéttarsam-
bands bænda, í samtali við DV.
Landsvirkjun og Aburöarverksmiðjan:
Gefa 250 tonn
Áburðarverksmiðja ríkisins hef-
ur, í samvinnu við Landsvirkjun,
ákveðiö að gefa sem nemur sólar-
hi-ingsframieiðslu af áburði undir
verkefhisheitinu „Bændur græða
landið“. Þetta er gert í tilefni 40 ára
afinælis fyrirtækisins og til að
minnast 50 ára afmælis lýðveldis-
ins. Landsvirkjun gefur það raf-
magn sem þarf til framleiðslunnar
og Eimskipafélag íslands annast
allan flutning á áburðinum endur-
gjaldslaust.
„Áburðarverksmiöjan er 40 ára
og telur sig eiga tveimur aðilum
meiri þakkir að gjalda en öðrum,
starfsmönnum fyrirtækisins og
bændunum i Iandinu. Lífeyrissjóð-
ur starfsmanna fékk 10 milljónir
króna af þessu tilefhi og land-
græðslustarf bænda mun fa það
sem neraur sjólarhringsfram-
leiðslu af áburði, eða um 250 tonn,“
sagði Egill Jónsson, stjórnarfor-
maður Aburðarverksmiðjunnar.
Hann sagði aö í framhaldi af þess-
ari gjöf yrðu gerðír samningar við
nýja landgræðslubændur og að
þeir yrðu um 200, vitt og breitt um
landið, þegar þeir samningar yrðu
í höfn.
Gert er ráð fyrir að þetta áburö-
armagn dugi á um 1000 hektara
lands. Landgræðsla ríkisins sér um
framkvæmd verkefnisins.
„Ég er mjög ánægður með þetta
og hér er um lofsvert framlag
Áburðarverksmiðjunnar til lands-
ins að ræða. Því miður er þörfin
víöa alltof mikil en fjöldi bænda
vill og mun leggja hönd á plóginn
á komandi mánuðum við að bera á
rofabörð og uppblásin svæði. Síðan
er aö fylgja verkinu eftir og hlúa
aö þessum viðkvæmu stöðum á
næstu árum,“ sagði Sveinn Run-
ólfsson landgræðslustjóri.
Lögmaður sendir forseta Hæstaréttar opið bréf:
Tekur ekki við afsök-
unarbeiðni Hrafns
- segir það ástæðulaust þar sem Hrafn telur sig ekki hafa móðgað neinn
Tómas Gunnarsson lögmaður hef-
ur í opnu bréfi til Hrafns Bragason-
ar, forseta Hæstaréttar, neitað að
taka afsökunarbeiðni hans gilda. Af-
sökunarbeiðnin er tilkomin vegna
ummæla Hrafns um sjúka lögmenn
á málþingi lögmanna á Þingvöllum
fyrir rúmlega viku.
„Ég vil fyrst nefna að í bréfinu seg-
ir þú að ummæli þín um sjúka menn
hafi ekki átt við um mig. Er ekki
ástæða tfl að taka við afsökunar-
beiðni frá manni sem ekki telur sig
hafa haft í frammi þá háttsemi sem
hann biðst afsökunar á. Þá er afsök-
unarbréfið með þeim annmarka að
þú yfirlýsir að Tryggvi Gunnarsson
hæstaréttarlögmaður hafi á Þing-
vallafundinum Ijallað um nokkra
dóma Hæstaréttar á ósæmilegan hátt þeirrar athugasemdar og aö hún hafi
að þínu mati. Ég dregj efa réttmæti átt við í afsökunarbréfinu," segir í
neitunar sinnar leynibréfaskrif
Hrafns fyrr í vetur.
Hrafn hafi á þennan hátt haft ólög-
mæt afskipti af störfum héraðsdóm-
stólanna sem eigi að vera óhlutdræg-
ir og sjálfstæðir. Auk þess hafi hann
brotið starfsskyldur sínar og ekki
sinnt ítrekuðum óskiun Tómasar um
að upplýsa hann á hvaða gögnum
skjöl Hæstaréttar, sem varði hann
persónulega, eru byggð.
„Hvað meintan sjúkleika manna,
sem tengjast réttarkerfinu, varðar
getum við látið það liggja á milli
hluta hvort atvikið á Þingvöllum var
slys eða ekki. Fram hjá hinu verður
ekki horft að valdamenn réttarkerf-
isins hafa notað sjúkleikaákvæði
réttarfarslaga ótæpilega og á órétt-
hréfi Tómasar. mætan hátt að mínu mati.“
Tómas segir samt meginástæður
Tómas Gunnarsson lögmaður. Hrafn Bragason, forseti Hæstaréttar.
Keflavík:
Búist við 400
fulHrúum á
krataþingið
,°sT\
''e** Skútuvogi 1 sími: 68 44 22
POSTVAL
Opið;
mánud.-föstud.
kl. 12-18
i
Garðsláttuvélar
Jón B. Helgason er að breyta íþróttahúsinu í stóra ráðstefnuhöll.
'S
r
DV-mynd Ægir Mðr
ÞÓRf
ÁRMÚLA 11 - SÍMI 681 500
17. júní dragtir
Vorum að taka upp
nýjar vörur
Sumardragtir
4 gerðir, stærðir 36-50.
Verð frá
5.990
Einnig: jakkar, kápur, buxur, peysur,
leggings og bolir
Fyrir herra:
buxur og pólóskyrtur m/stuttum og löngum ermum.
40-70% afsláttur af eldri vörum