Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Síða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
Þaö var mikið um aö vera viö Reykjavíkurhöfn á sjómannadaginn að
vanda. Hér sjást áhugasamir áhorfendur fylgjast með þyrlu Landhelgisgæsl-
unnar sýna björgun úr lofti og björgunarsveitum SVFI sýna ýmislegt varö-
andi björgun og björgunarbúnað.
Góð stemning var á kosningahátíð Nesbstans á Seltjam-
amesi í síðustu kosningum. Á myndinni eru Högni
Óskarsson læknir, sem var í 4. sæti bstans, Ingunn
Benediktsdóttir glerbstarkona, Siv Friðleifsdóttir,
bæjarfubtrúi bstans, og Jón Hákon Magnússon fram-
kvæmdastjóri sem var í 2. sæti D-bstans.
Meistarafélag húsasmiða hélt upp á 40 ára starfsafmæh
sitt sl. laugardag að viðstöddu margmenni. Margir húsa-
smíðameistarar létu sjá sig og meöal þeirra vora þeir
Hörður Jónsson og Axel Ragnar Ström sem vom að
sjálfsögðu í afmæbsskapi.
Þýski myndkstarmaðurinn Adolfo Hasenkamp opnaði
sýningu á verkum sínum í salarkynnum Heklu hf. á
laugardaginn. Myndbstarmaðurinn hefur dvabö hér á
landi undanfarin sumur. Myndir hans eru af íslenskri
náttúru sem er séð með augum gests sem hefur tekið
ástfóstri við landið. Hér sést hstamaðurinn ásamt einu
verka sinna.
Hljómsveitin Ham hélt veglega lokatónleika í Tungbnu
á laugardaginn í virðingarskyni við aðdáendur sína en
meðbmir hljómsveitarinnar hafa ákveðið að leggja hana
niður. Þeir félagar dustuðu rykið af gömlum lögum, auk
þess sem þeir tóku nýrri lög. Stemningin var frábær í
húsinu og óhætt að segja að margir séu vonsviknir yfir
því að hljómsveitin skub ætla að hætta.
Menning
Elvis með
blokkflautu
Um nokkurra ára skeið hefur danski blokkflautu-
snilbngiuinn Michala Petri verið ókrýnd drottning
hins einfalda en þó tjáningarríka hljóðfæris síns, ekki
einasta á norrænum tónbstarvettvangi heldur um
heim allan. Nú er hins vegar að sjá sem hún hafi eign-
ast keppinaut, óskorað konungsefni, sem er sænsk-
rússneski blokkflautuleikarinn Dan Laurin.
Undanfarin misseri hefur Laurin fengið svo mikinn
meðbyr jafnt á tónleikum sem í tónhstarpressunni að
helst má líkja við fagnaðarlætin sem era fylgifiskur
Tónlist
Aðalsteinn Ingólfsson
poppgoðanna. Eitthvað hafa þessi læti með persónu
og sviðsframkomu Laurins að gera en hann er maður
myndarlegur á velb, klæðir sig fijálslega og lifir sig
iðulega inn í tónbstina af meira hamsleysi en flestir
túlkendur sígildrar tónbstar. Einn þekktur gagnrýn-
andi sagði Laurin vera „eins og Elvis með blokk-
flautu". Ekki sakar heldur að Laurin er músíkant fram
í alla fingurgóma, eins og ég sannfærðist um við að
hlusta á hann leika sex blokkflautukonserta Vivaldis
(BIS CD-635).
Ótrúlegt svigrúm
Eins og búast má við af manni sem nú gegnir prófess-
orsstöðu í blokkflautuleik við tónhstarháskólann í
Bremen, aðeins 34 ára gamah, leikur Laurin abar
nótur kórrétt. Hins vegar tekst honum að skapa sér
ótrúlega mikið svigrúm til túlkunar innan þeirra tak-
marka sem blokkflautinni eru ásköpuð, hnikar til tökt-
um, keyrir upp hraða á dramatískum augnabbkum
og virðist geta breytt tóni nánast að vild. í einni og
sömu strófunni getur hann dregið seiminn þurrlega,
síðan af áfergju, bætt við víbrató, farið loks upp úr
öbu valdi með tónana.
„Það er abt að því ósæmilegt að fara svona með
barokktónhst" er haft eftir öðrum stórhrifnum gagn:
rýnanda um leik Laurins. Samt hefur áheyrandinn,
a.m.k. sá sem þetta skrifar, hvergi á tilfinningunni að
Laurin sé á einkafhppi, eins og hendir ýmsa „popp-
ara“ á sígbda vængnum - nefnum engin nöfn - heldur
„Laurin er músíkant fram í alla fingurgóma"
miði tilbrigði hans að því að hafa uppi á töfraandanum
innra með tónbstinni sem hann er að leika hveiju
sinni.
Á geislaplötunni sem hér um ræðir leikur Laurin
tónbst Vivaldis ekki aðeins „með“ btbb sænskri bar-
okksveit heldur einnig „gegn“ henni, ef svo má segja,
þannig að hefðbundin barokkhrynjandi meðleikar-
anna verður einhvern veginn skýrari, tærari, en eha.
En það er mér ljóst að Dan Laurin hafa verið skammt-
aðir meiri hæfileikar en flestum tónbstarmönnum á
hans aldri. Gaman væri -að fá að sjá hann „perfor-
mera“ í eigin persónu hér á landi.
Málverk sem tala
Atvinnu sinnar vegna leitast sá sem þetta skrifar við að fylgjast með
helstu bókum og tímaritum um myndbst sem gefin eru út. Þessi rit eru
að sjálfsögðu uppfull með ýmiss konar speki sem snertir myndbst en
hins vegar er næsta fátítt að finna í þeim lýsingar eða greiningar á ein-
stökum myndverkum sem eru þess eðbs að lesandann blóðlangi tb að
skoða umrædd verk upp á nýtt í ljósi þeirra.
Nú er ég ekki endbega að tala um fantasíur á borð við þá sem Walter
Pater setti eitt sinn saman um Mónu Lísu, heldur heiðarlega tbraun skarp-
viturs stbista með ríkulega sjónmennt tb að koma tb skba skynjun sinni
á helstu blæbrigðum og merkingarsviðum tbtekinna myndverka. Hægara
sagt en gert en „hefur verið gert“ eins og Steinunn Sig. segir í ljóði. Flest-
um hstfræðingum er því miður ekki treystandi tb þess ama; má ég þá
frekar biðja um Octavio Paz, John Berger eða Michael Crichton (um Ja-
sper Johns). Hér á landi eru það helst Bjöm Th. og Thor sem geta málað
myndir með orðum.
Eykur á sjónmennt
Þess vegna fagna ég því að sjá á íslenskum markaði veglega bók eftir
glöggan fjölfræðing, Jean-Christophe Baiby ( sem m.a. hefur fjallað um
Erró), þar sem 100 „meistaraverk" bstasögunnar, frá hehamálverkum tb
Mondrians, eru skoðuð ofan í kjöbnn - bókstaflega. Bably vbl að vísu
ekki viðurkenna að val sitt sé tbvbjunar- eða einstakbngsbundið; ég sé
ekki hvernig svona samsetningur getur nokkum tímann verið hlutlæg-
ur. Sjálfur þykist ég geta réttlætt val 100 sambærbegra verka úr bstasög-
unni. Mundi ég þá ekki vera jafn stórtækur á frönsk og ítölsk hstaverk
og Bahly.
En Bably þykir augsýnbega vænt um valmyndir sínar og fjallar um
þær á næman og ýkjulausan hátt, oft með gagnlegum tbvísunum bæði í
bókmenntir og tónbst, en öllu þessu virðist þýðing Sigurðar Pálssonar
koma vel tb skba. Þannig er „rósemd og írafári" Tintorettos rétt lýst,
Bókmenntir
Aðalsteinn Ingólfsson
myndstbl Bronzinos er með sanni „göfugur og kaldur" og skemmtbeg
og sláandi er sú athugasemd höfundar um E1 Greco að hann máb eins og
„ hann hafi aldrei haft hugmynd um að dagsbirta væri tb“. Samt er ég
ekki alveg sáttur við þá ákvörðun Sigurðar að nota að staðaldri hugtakið
„rytmi" (Á það þá ekki að vera ,,ryþmi“?) fyrir hrynjandi, „myndgildra"
í umíjöllun um Vélazquez; er þar ekki einfaldlega átt við „brebu“? Orðið
„heibaþúfa" kannast ég ekki við.
Prentvihur tvær fann ég í gjörvabri bókinni, sem er býsna gott. Skurð-
ur mynda og htprentun (Hong Kong) eru yfirleitt í góðu lagi en ókenni-
leg blæbrigði bta er þó að finna á nokkrum stöðum (Uccebo, Mantegna,
Giorgione, Bruegel, Manet, Degas og Emst). I heildina séð er þessi bók
góð og gagnleg eign, tb þess fabin að auka á sjónmennt íslendinga. Og
veitir ekki af ef marka má frammistöðu skólafólks í spurningakeppnum
Sjónvarps.
Jean-Christophe Bailly -
Að skoða máiverk
100 meistaraverk myndlistarsögunnar,
207 bls.
Þýðing - Sigurður Pálsson
Mál og menning
1994