Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 1
Fulltrúar Alþýðubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði funduðu langt fram á nótt og á endanum náðist samningur. Á myndinni sjást Magnús Jón Árnason, verðandi bæjarstjóri, og Magnús Gunnarsson, verðandi formaður bæjarráðs, handsala samninginn. Aðrir á myndinni eru Lúðvík Geirsson, Gunnur Baldursdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Jóhann Bergþórsson og Ellert Borgar Þorvaldsson. DV-mynd GVA Kópavogur: Sjálfstæðis- menn plataðir ísamstarfvið Framsókn -sjábls.4 Meðogámóti: Endurskoðun Bankarnirná 1,5 milljörðum aftékkareikn- ingshöfum -sjábls.6 Hrísey: „Nornin" varð oddviti -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.