Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Blaðsíða 1
Fulltrúar Alþýðubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði funduðu langt fram á nótt og á endanum náðist samningur. Á myndinni sjást Magnús Jón Árnason, verðandi bæjarstjóri, og Magnús Gunnarsson, verðandi formaður bæjarráðs, handsala samninginn. Aðrir á myndinni eru Lúðvík Geirsson, Gunnur Baldursdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Jóhann Bergþórsson og Ellert Borgar Þorvaldsson. DV-mynd GVA Kópavogur: Sjálfstæðis- menn plataðir ísamstarfvið Framsókn -sjábls.4 Meðogámóti: Endurskoðun Bankarnirná 1,5 milljörðum aftékkareikn- ingshöfum -sjábls.6 Hrísey: „Nornin" varð oddviti -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.