Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 49 Afnnæli Leikhús Kristinn Þorsteinsson Kristinn Þorsteinsson, Bleiksár- hlíð 56, Eskiíirði, er áttræður í dag. Fjölskylda Kristinn er fæddur í Litluvík í Borgarfjarðarhreppi. Kristinnog eiginkona hans hófu búskap í Dal- landi en 1944 fluttu þau að Hof- strönd í Húsavíkurhreppi og bjuggu þar í tvo áratugi og frá þeim tima á Eskifirði, fyrst á Túngötu 7 en nú seinustu árin á dvalarheimili aldr- aðra þar í bæ, Hulduhlíð. Kristinn kvæntist 25.12.1940 Sveinbjörgu Sveinsdóttur, f. 5.2. 1916 í Dallandi í Húsavíkurhreppi. Foreldrar hennar: Sveinn Pálsson og Jóhanna Jóhannsdóttir. Böm Kristins og Sveinbjargar: Sveinn, Ingibjörg, Skúli Þormar, Óskar, Helga, Sigfús, Þorgerður, Þorbjörg. SystkiniKristins: Magnús, Gunn- þór, Anton, Valborg, Jón, Ólafur Pálmi, látinn, Anna, Þórhalla, Guð- björg, Oddný, Ragnar, látinn. Foreldrar Kristins: Þorsteinn Magnússon og Ingibjörg Magnús- dóttir. FósturforeldrarKristins: Guðmundur Magnússon og Þor- gerður Runólfsdóttir í Kjólsvík í Borgarfjarðarhreppi, milh Glett- inganess og Breiðuvíkur. Guð- mundur var móðurbróöir Kristins. Kristinn Þorsteinsson. Veiddi enn einn stórurriðann: Núna 8 punda í Elliðavatni Jóel Jóhannsson með 8 punda urr- iðann úr Elliðavatni í gærkvöld en hann fékkst á flugu. Á lit<u myndinni sést að fiskurinn var ekki beint fall- egur um hausinn. DV-mynd G.Bender „Ég veiddi þennan urriða fyrir skömmu í Efliðavatni og hann tók gulan „streamer" sem ég hafði ný- lega fjárfest í. Þetta var 8 punda fisk- ur og ég var næstum hálftíma að landa honum,“ sagði Jóel Jóhanns- son í gærkvöld í samtali við DV. Jóel er vanur að fást við væna urrr- iða en hann hefur veitt marga yfir 5 pundin og nokkra kringum 10 pund. Flesta hefur hann veitt á LaxááÁsum: Missti boltalax í Dulsunum „Við fengum 5 laxa og sá stærsti hjá okkur var 15 pund, svo fengum við einn hoplax og þessa fiska veidd- um við alla á maðk,“ sagði Gunnar Sigvaldason en hann var koma úr Laxá á Ásum í gærdag. Fyrstu tveir dagamir hafa því gefið 10 laxa og 4 hoplaxa. „Laxinn kemst ekki upp úr Dulsun- um vegna þess hve mikið vatn er í ánni. Eg sá heflmikið af fiski þarna en enginn þeirra komst upp úr Duls- unum. Ég sá um 20 punda lax í efri Dulsunum og þar setti ég í rígvænan lax. Þetta var svakaleg barátta við fiskinn en hann hafði betur. 14 punda laxinn, sem við höfðum veitt skömmu áður, var bara tittur miðað við þennan sem slapp. Það eru til drekar í Ásunum þessa dagana og þá sérstaklega í Efri-Dulsum,“ sagði Gunnar ennfremur. Þeir bræður Gunnar og Magnús Gunnarssynir eru núna í Laxá á Ásum og hafa örugglega bætt ein- hverju við þessa 10 laxa sem komnir eru á land. Þeir hætta á hádegi í dag. Blanda hefur gefið 35 laxa „Á þessari stundu hefur Blanda gefið kringum 35 laxa og veiðimaöur, sem ég hitti á hádegi í dag, var kom- inn með 6 laxa frá því um morgun- inn,“ sagði Sturla Þórðarson á Blönduósi í gærkvöld. „Þetta eru allt vænir laxar sem eru komnir á land og það er maðkur, devon og túbur sem hafa gefið þessa fiska. Það er óhætt að segja að það sé líf í Blöndu svona í byijun," sagði Sturla í lokin. Fréttir S 513 Leikfélag Akureyrar Sýnir á Listahátíð i Reykjavik fiar Par ettir Jim Cartwright i Lindarbæ Miövikudag 8. júni kl. 20.30. Fimmtudag 9. júní kl. 20.30. Aukasýningar: Föstudag 10. júni kl. 20.30, Laugardag 11. júni ki. 20.30. Forsala aðgöngumiða er í miðasölu listahátíðar i islensku óperunni dag- legakl. 15-19, sími 11475, sýningardaga i Lindarbæ frá kl. 19. Simi 21971. urriðasvæðinu í Rangánum. Þegar svæðið var opnað fyrir skömmu veiddi hann tvo urriða og var annar þeirra 5,5 pund. „Ég hef aldrei veitt svona stóran urriða í Elliðavatni en ég veiddi þennan fisk Vatnsendamegin og hann var svakalega lífseigur, bless- aður. Það var djúpur áll þar sem fisk- urinn veiddist," sagði Jóel ennfrem- ur. Tilkynningar Upplýsingamið- stöð ferðamanna Nú gengur i garð 4. starfsárið í upplýs- ingamiðstöðinni í Ólafsvík sem nú er rek- in af Snæfellsbæ. Henni er ætlað að þjóna jafnt innlendum sem erlendum ferða- mönnum sem hafa áhuga á að koma á Snæfellsnes. Á Snæfellsnesi er boðið upp á jöklaferðir, bátsferðir, sjóstangaveiði, hringferð um Jökulinn, hellaferðir og hestaleigu. Opið er frá kl. 13-17 alla virka daga og um helgar frá kl. 9-13. Nánari upplýsingar í síma 93-61543. Landslag - mannvirki - rými heitir sýning Arkitektarfélags íslands sem nú stendur yfir í Ásmundarsal við Freyjugötu en hún er jafnframt framlag félagsins til Listahátíðar í Reykjavík á 50 ára afmæli lýðveldis á íslandi. Um er að ræða samsýningu á tUlögum og hug- myndum eftir íslenska arkitekta sem þeir hafa unniö með ofangreind þijú lyk- ilhugtök að leiðarljósi. Sýningin stendur til 26. júni. Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð með ströndinni frá Fossvogslæk út með Skerjafirði að norðanverðu í kvöld. Brottför frá Hafnar- húsinu kl. 21, síðan farið með Almenn- ingsvögnum suöur í Fossvog. Einnig er hægt að koma í gönguna kl. 21 við lækjar- ósinn. Ýmislegt verður til fróðleiks og skemmtunar. Ollum er heimil þátttaka. ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ -- Sími 11200 Stóra sviðið GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Föd. 10/6, laud. 11/6, mvd. 15/6, næstsiö- asta sýning, fld. 16/6, síöasta sýning, 40. - sýnlng. „Áhugaleiksýning ársins“ LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR sýnir ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason i leikgerð Kjart- ans Ragnarssonar Sud. 12/6 kl. 20.00. Aðelns þessi eina sýning. Litla sviðið kl. 20.30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razúmovskaju í kvöld, uppselt, 170. sýnlng, næstsiðasta sýning, sud. 12/6, nokkur sæti laus, sið- asta sýning. LEIKFERÐ UM NORÐAUSTURLAND ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Mvd. 8/6 kl. 20.30 - Skúlagaröur fid. 9/6 kl. 20.30 - Raufarhöfn föd. 10/6 kl. 21.00 - Þórshöfn Id. 11/6 kl. 21.00 - Vopnafjörður Mlðasala fer fram viö Inngang á sýning- arstöðum. Einnig er tekið á móti sima- pöntunum í miðasölu Þjóðleikhússinsfrá ki. 10-17 virka daga í sima 11200. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum vlrka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Greiöslukortaþjónusta. Tapað fundið Barnakerra tapaðist Prénetal bamakerra hvarf á sjómanna- daginn niðri við höfn. Kerran er blá- og grænköflótt. Þeir sem hafa orðið varir við hana vinsamlega hringi í sima 622046. Köttur fannst 3-1 mánaða gömul, bröndótt læða fannst í Laugameshverfi um síðustu helgi. Upplýsingar í síma 684031. Sex matarkörfur _ . ámánuðiaðverð- ^Mtlffl þúsund hver. 63 27 00 Norðurá er komin með á milli 110 og 120 laxa á þessari stundu sem er' DV-mynd G.Bender Fundur um spilafíkn ♦ Bandarískur sérfræðingur í meðferð spilasjúklinga, Dr. Ro- bert Hunter, flytur erindi og svarar fyrirspurnum á opnum fundi um málefnið á Hótel Sögu, A-sal, miðvikudag 8. júní kl. 20.30. Dr. Hunterfjallar umspilafíkn og hvaðertil ráða við henni. Allir þeir sem áhuga hafa á þessu málefni eru velkomnir. Ath. að myndatökur og hljóðupptökur eru ekki heimilaðar á fundinum. c t t 9 ítfiltti Jilk . AlfiÍtfltSssj 'jWTtaíii ■ - xáriai II#

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.