Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Síða 2
2
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
Fréttir
Skoðanakönnun DV á vinsældum stjómmálamanna:
Jóhanna trónir ein á
toppi vinsældalistans
- Jón Baldvin Hannibalsson óvinsælasti stjómmálamaður landsins
Jóhanna Sigurðardóttir er vinsæl-
asti stjómmálamaður landsins sam-
kvæmt skoðanakönnun DV. Vin-
sældir hennar eru margfaldar á við
vinsældir annarra stjórnmálamanna
og trónir hún því ein á toppi vin-
sældalistans þessa dagana. Ovinsæl-
asti stjómmálamaður landsins er
flokksbróðir hennar, Jón Baldvin
Hannibalsson. Davíð Oddsson er
bæði næstvinsælasti og næstóvin-
sælasti stjómmálamaður landsins,
eins og í síðustu könnun.
Jóhanna reyndist einnig vinsælasti
stjómmálamaðurinn í sambærilegri
könnun sem DV gerði í september í
fyrra. Miðað við þá könnun hefur
Jóhanna aukið verulega vinsældir
sínar. Á hinn bóginn hefur andstæð-
ingum Jóhönnu fjölgað lítils háttar
því nokkru fleiri en áður segjast hafa
minnst áht á henni um þessar mund-
ir. í könnun DV vermir Jóhanna
flórða sætið í óvinsældum en var í
því sjötta i september.
Þrátt fyrir að óvinsældir Jóns Bald-
vins hafi aukist verulega frá siðustu
könnun DV hefur þeim kjósendum
einnig fjölgað sem hafa mest áht á
honum. Nú vermir hann fimmta
sætið á vinsældahstanum en var í
þyí sjöunda í september í fyrra.
í skoðanakönnun DV var úrtakið
600 manns. Jafnt var skipt milh
kypja og höfuðborgarsvæðisins og
landsbyggðar. Spurt var: „Á hvaða
stjómmálamanni hefur þú mest áht
mn þessar mundir?“ og „Á hvaða
stjómmálamanni hefur þú minnst
áht um þessar mundir?“ Könnunin
fór fram i fyrrakvöld.
Vinsældir
í könnunimú tóku 66,2 prósent úr-
taksins afstöðu til spumingarinnar
um vinsælasta stjómmálamanninn.
Jóhanna fékk nú stuðning 23,3 pró-
senta úrtaksins sem er 2,5 prósentu-
stigum meira fylgi en hún fékk í
könnun DV í september. í ööm sæt-
inu er Davíö Oddsson með 10 prósent
Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennimir
3095-
Hvltu súlurnar sýna vinsældir en
svörtu óvinsældir
23,3%
2,8% ; 'J ■ í'"' '
5 —jóhanna —
Siguröardóttlr
Halldóf
Asgrímsson
10
Davíð
Oddsson
Ingibjörg Sólrún
—Gísladóttir—
Pálsson Sighvatu, BISndal
Olafur Ragnar Biörgvlnsson
I _____Grimsson
35
Bomar eru saman vinsældir tíu
vinsælustu stjómmálamannanna samkv.
skoðanakönnun DV. Einnig eru sýndar
óvinsældir sömu manna. Gráu súlumar
j sýna niðurstöður f síðustu
j skoðanakönnun DV sem gerð var í
september síðastliðnum
ISlSPfÍ’
.......
Jón Baldvin
Hannlbalsson
Hvaðan kemur
fylgi Jóhönnu?
- fylgi Jóhönnu eftir stuðningi
kjósenda viö flokka í skoöanak. DV
Skoðanakönnun
DV
sem er örhtið meira fylgi en í síðustu
könnun (9,7 prósent). Fast á hæla
honum kemur Hahdór Ásgrímsson
með 9,8 prósent, sem er ríflega tvö-
falt meira fylgi en í síðustu könnun.
í fjórða sætinu er Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir með 7,5 prósent úrtaks-
ins. Á eftir henni koma þeir Jón
Baldvin 4,7 prósent, Ólafur Ragnar
Grímsson með 2,5 prósent og Þor-
steinn Pálsson með 2,2 prósent.
Næstir koma þeir Sighvatur Björg-
vinsson með 1,7 prósent og Haíldór
Blöndal með 1,3 prósent. Á botni vin-
sældahstans, í 10. og 11. sæti, eru
þeir Friðrik Sophusson og Svavar
Gestsson, báðir með 0,8 prósent.
Óvinsældir
Ahs tóku 62 prósent úrtaksins af-
stöðu til spumingarinnar um á
hvaða stjómmálamanni fólk heíði
minnst álit. Eins og í undanfórnum
könnunum em formenn stjómar-
flokkanna óvinsælustu stjómmála-
menn landsins. Af úrtakinu sögðust
34 prósent hafa minnst áht á Jóni
Baldvin og 8,8 prósent hafa minnst
áht á Davið.
Dregið hefur úr óvinsældum Dav-
íðs en óvinsældir Jóns Baldvins hafa
aukist. Jón Baldvin er þó ekki eins
óvinsæh og Davíð Oddsson varð í
desember 1991, en þá höfðu 37,7 pró-
sent úrtaksins minnst áht á Davíð.
í þriðja sætinu á óvinsældahstan-
um nú er sem fyrr Ólafur Ragnar
Grímsson en 4,5 prósent úrtaksins
sögðust hafa minnst áht á honum. Á
hæla honum koma þau Jóhanna Sig-
uröardóttir með 2,8 prósent, Guð-
mundur Ámi Stefánsson með 2,0
prósent og Sighyatur Björgvinsson
meö 1,7 prósent. í 7. sætinu er Össur
Skarphéðinsson með 1,2 prósent, í 8.
sætinu Þorsteinn Pálsson með 1,0
prósent og í því 9. Svavar Gestsson
með 0,8 prósent. Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir og Ámi Johnsen deha
með sér 10. og 11. sætinu, hvort um
sig meö 0,7 prósent.
Stuttar fréttir
Vinsælustu stjómmálamennimir
Innan sviga em niöurstöður skoðanakönnunar DV í sept. 1993
Atkvæði Af úrtakinu Af þeim sem afstöðu tóku
1. (1) Jóhanna Sigurðard. 2. (2) DavíðOddsson 140(125) 23,3% (20,8%) 35,3% (31,3%) 60 (58) 10,0% (9,7%) 15,1 % (14,5%)
3. (5) HalktórÁsgrímss. 4. (6) Ingibj. Sólr. Gíslad. 59(28) 45(21) 9.8% (4,7%) 7,5% (3,5%) 14,9%(7,0%Ji 11,3% (5,3%)
5. (7) Jón Baldvin H 6. (8) ÓlafurRagnarGr. 28(20) 15(14) 4,7% (3,3%) 2,5% (2,3%) 7,1% (5,0%) 3,8% (3,5%)
7. (4) Þorsteinn Pálsson 8. (9-10) Sighv. Bjórgv. 13(45) 10(8) 22% (7.5%) 1,7% (1,3%) 3,3% (11,3%) | 2,5% (2,0%)
9. (9-10) Halld. Blöndal 8(8) 1,3% (1,3%) 2,0% (2,0%®
Óvinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í sept. 1993
Atkvæði Af úrtakinu Af þeim sem afstöðu tóku
1. (1) Jón Baldvin H. 2. (2) Davíð Oddsson 3. (3) ólafur Ragnar Gr. 4. (6) Jóhanna Sigurðard. 5. (9) Guðm. Árni St. 6. (4) Sighv. Björgvinss. 7. (7) össurSkarphéð- inss. 204 (168) 34,0% (28,0%) 54,8% (40,3%) 53 (114) 8,8% (19,0%) 14,2% (27,3%) 27(40) 4,5% (6,7%) 7,3% (9,6%) 17(12) 2,8% (2.0%) 4,6% (2,9%) 12(5) 2,0% (0,8%) 3,2% (1,2%) 10(29) 1,7% (4,8%) 2,7% (7,0%) 7(7) 1,2% (1,2%) 1,9% (1,7%)
8. (-) Þorsteinn Pálsson 9. (10) Svavar Gestsson 6(2) 5(4) 1,0% (0,3%) 0,8% (0,7%) 1.6% (0,5%) 1,3% (1,0%)
Sigurðurformaður
Sigurður E. Guðmundsson, for-
stjóri Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins, hefur veriö kjörinn formaöur
Fríkirkjusafiiaðarins.
Nýttáhrer?
Metverð var fyrir ál í London í
gær. Iðnaðarráðherra segir að
skammt kunni að vera í að nýtt
álver rísi hérlendis. RÚV greindi
Eiríkur Guðnason seölabanka-
stjóri sagði í RÚV að hækkun
vaxta á rikisverðbréfúm leiddi
ekki til hækkunar almennra út-
lánsvaxta banka- og sparisjóða.
Jón Birgir Jónsson ráöuneytis-
stjóri, Guðmundur Ámason
deildarstjóri, Stefán Eggertsson
verkfræöingur og Stefán Her-
mannsson borgarverkffæðingur
era í raimsóknamefnd vegna
þjóðvegahátíöarinnar á Þingvöh-
um 17