Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994 Útlönd Lálðnn Síta út Franskar hersveitir 1 Rúanda: einsoghann væri meðeyðni Benetton fyr- irtækinu hefur enn ó ný tekist aö hneyksla fólk meö aug- lýsingum sin- um. Nýjasta auglýsing þess er fólsk andlátsfregn um Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseta, og mynd af honum þar sem hann er látinn líta út eins og eyðnisjúkl- ingur. Myndin af Reagan, sem birt er í nýjasta hefti fyrirtækisins, sýnir Reagan meö rauöa bietti í andliti sem eyðnisjúklingar £á á vissu skeiði sjúkdómsins, Benetton segir að auglýsingin sé kald- hæðnisleg árás á Reagan sem virti allar viðvaranir um hættuna af eyöni að vettugi. Grænmetisætur deyja síður úr krabbameini 40% minni líkur eru á því aö grænmetisætur deyi úr krabba- meini en þeir sem boröa kjöt, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var i Bretlandí og á Nýja- Sjálandi. Niðurstöður rannsókn- arinnar sýna einnig að grænmet- isætur deyja síöur úr hjartasjúk- dómum. „Grænmetisætur borða mikið af grænmeti, ávöxtum og kom- meti og þess vegna fá þær fremur mikið af ómettaöri fltu,“ sagði Jira Mann við háskólann í Otago í Dunedin á Nýja-Sjálandi, einn þeirra sem stóðu að framkvæmd- inni. „Grænmetisætur borða einnig meira af þeim vítamínum sem sannaö þykir að veiji fólk gegn krabbameini.“ Flokkur Kohls meðforskot Flokkur HeimutsRohls, Kristilegir demókratar, er meö töluvert forskotásósíal* demókrata samkvæmt nýjustu skoð anakönnun en þetta er i fyrsta sinn síðan í febrúar 1991 sem Kristilegir demókratar koma mun betur út í könnun sem gerð er á fylgi flokkanna. Fylgi flokks Kohls hefur hækk- að um tvö stig frá því í síðustu könnun sem gerð var í maí sl. eða frá 38% í 40% á meðan fylgi sós- ialdemókrata lækkaði um þrjú stig eða niöur i 36%. Kcuter Fundu fjórar fjöldagrafir af hreinni góðmennsku. Ýmsir vestænir diplómatar hafa m.a. sagt að þá gruni að með íhlutun sinni vilji Frakkar notfæra sér brottfor belgískra stjórnenda nýlendunnar til þess að auka áhrif sín á svæðinu. Frakkar, sem hafa stutt hútú-stjóm- ina er staðið hefur að fjöldamorðun- mn, hafa einnig verið sakaðir um að loka allt of lengi augunum fyrir morðunum á yfir hálfri milljón manna í Rúanda. Sagnfræðingurinn Jean-Pierre Chretien, sem er sérfræðingur í mál- efnum Mið-Afríku, segir að sektar- kennd sé ein af ástæðunum fyrir af- skiptum Frakka. „Þetta er spurning um að hreinsa samvisku okkar,“ sagði hann. Reuter Franskar hersveitir í Rúanda fundu fjórar fjöldagrafir nærri bæn- um Cyangugu í gær samkvæmt því sem yfirmaöur í franska hernum skýrði frá. „Það lítur út fyrir að nokkrar árás- ir hafi átt sér stað á svæðinu, sagði yfirmaðurinn, Raymond Germanos, á blaðamannafundi sem haldinn var í París. Hann sagði þó ekki hversu mörg fómarlömb hefðu fundist í gröfunum né hver þau væru. Bærinn Cyangugu er á svæði sem tiiheyrir sveitum hútú-stjómarinnar en fyrstu frönsku hermennirnir, sem komu til Rúanda sl. fimmtudag, fóru í flóttamannabúðir nærri bænum. Ekki eru allir á eitt sáttir um að íhlutun Frakka í Rúanda eigi eftir að leiða gott af sér og að Frakkar séu að skipta sér af málefnum landsins Ung kona í Rúanda mótmælir íhlut- un Frakka. Símamynd Reuter Lögreglan handsamar vopnaðan mann sem gekk berserksgang á götum Frankfurt í Þýskalandi i gær. Maðurinn, sem skaut í allar áttir, varð einum manni að bana og særði fjóra. Simamynd Reuter. Jeltsín um samninginn við ESB: Rússland verður traustur félagi Borís Jeltsín, forseti Rússlands, samstöðu meginlands Evrópu og samfélag og Evrópusambandið er sá sagði eftir undirritun samningsins hann gerði Rússum kleift að snúa félagi Rússlands sem skiptir mestu um samvinnu Rússlands og ESB á aftur til Evrópu sem jafningi. máli. Rússland mun vera traustur, grísku eyjunni Korfu í gær að samn- „Rússland hefur tekið mikilvæga heiðarlegur og öruggur félagi sem á ingurinn væri mikilvægt skref fyrir ákvörðun um að ganga í alþjóðlegt trúnað hinna skiliö," sagði Jeltsín. Hráolía hækkar Verð á hráolíu hefur hækkaö veru- lega síðustu tvær vikumar. Hráolíu- tunnan var komin yfir 18 dollara á fimmtudag en langt er síðan svo hátt verð hefur sést. Fyrir tveimur vikum var tunnan á um 16 dollara. Hækkun þessa má rekja til titrings vegna Norður-Kóreu en með ferð Jimmys Carters, fyrrum Bandaríkjaforseta, sló á ótta manna við hættulega þróun kjarnorkumála þar í landi. Hlutabréfaviðskipti í Tokyo hafa verið lífleg síðustu vikurnar. Á fimmtudag fór Nikkei hlutabréfa- vísitalan upp um 459 stig, eða 2,23%, og stóð þá í 21040 stigum. Hún komst hæst þann 9. júní eða í 21400 stig. í London lækkaði FTSE 100 vísitalan um 18 stig. Reuter Stuttar fréttir dv Drápviðjarðarfik N-Jemenar drápu 11 manns í Aden, þar af þijá sem voru viö jarðarför. ÁrásiráSerba Yfirmaður stjórnarhersins í Bosníu hefur hvatt til fleiri árása á Serba. VantraustáHata Neöri deild Japansþings sögð tilbúin að greiða kvæði um van traustsyfirlýs- ingu stjórnar andstöðunnar á stjórn Tsu- tomu Hata. Fjórir létust Fjórir létust af völdum eitur- gass sem slapp í gegnum ónýta leiðslu frá efnasmiðju í Rúmeníu. Ákærður fyrir nauðgun 12 ára drengur í Bretiandi var sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað 12 ára stúlku. Leiddist fótboitinn Sænsk kona drap kærasta sinn með skærmn oftir að hann hafði neytt hana til að horfa á HM í knattspyrnu. Undirbúa hryðjuverk Eiturlyfiabarónar í Medellin eru sagðir undirbúa nýja öldu hryðjuverka. Mesripeninga Yasser Ara- fat, ieiötogi PLO.þrýstirnú yfiy á Bandaríkin " og Evrópu um stjórn PLO meiri fiár- stuöning. Stuðningsmenn hans segja að ástæðan fyrir því að hann frest- aði för sinni til Jeríkó sé ekki af pólitískum toga heldur vegna skorts á fiárframlögum. Hungursneyð í Súdan Hungursneyð rfldr nú í Suður- Súdan og buist er við neyðará- standi ef ekkert verður að gert. Drápueinn Sveitir ísraela drápu einn Pa- lestínumann í átökum sem brut- ust út á vesturbakkanum. Tveir þýskir menn voru dæmd- ir fyrir ólöglega vopnasölu til ír- aks fyrir 1991. TliS-Afríku Francois Mitterrand, forseti Fralck- lands, ætlar í tveggja daga opinbera heim- sókn til S-Afr- íku þann 4. júlí tfl að ræða við Nelson Mandela. Þetta verður í fyrsta sinn sem vestrænn leiðtogi fer til S-Afríku eftir aö Nelson Mandela tók við forsetaembættinu. Þyríaíhættu Vopnaöir menn köstuöu hand- sprengju að þyrlu SÞ í Suður- Líbanon, Rannsókn sérfræðinga SÞ 1 ír- ak, þar sem eldflaugabirgðir voru m.a. kannaðar, er lokið Reutcr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.