Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Qupperneq 13
 I I t LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ1994 Sviðsliós 13 Richard Gere er ekki hommi ef marka má auglýsinguna. Tveggjaog hálfr- ar milljónar króna auglýsing átti að bjarga málunum Hjónakornin Cindy Crawford og Richard Gere kunna svo sannarlega að leysa málin með stæl. Undanfarna mánuði hafa kjafta- sögur um að Richard væri hommi og að samband þeirra héngi á blá- þræði gengið heimsálfa á milli. Hjón- in hafa hingað til ekki vilja segja neitt um málið og því hafa sögumar fengið að leika lausum hala. Það var svo loks um daginn að mælirinn fylltist endanlega þegar sú saga fór að ganga að þau ætluðu að setjast í helgan stein. í þeirri von að geta stöðvað þessar sögur í eitt skipti fyrir öll ákváðu þau að birta auglýsingu í dagblaðinu Times of London sem hljóðaði ein- hvem veginn svona: „Svona rétt til að minnast á það þá er hann ekki hommi, hún er ekki aö yfirgefa hann og hvomgt þeirra hyggur á það aö setjast í helgan stein.“ Að sögn kunnugra hefur auglýs- ingin fengið góðan hljómgmnn þótt ekki hafi henni tekist að fullkomna ætlunarverk sitt. Ihaldsflokkurinn bíður nú afhroð i öllum skoðanakönnunum og virðist litlu máli skipta um hvað er spurt. íhaldsmenn höfða ekki til kvenna íhaldsþingmenn í Bretlandi eiga litlu fylgi að fagna meðal breskra kvenna þessa dagana. í nýlegri könnun kemur fram að aðeins helmingur kvenna á Bret- landseyjum gæti hugsað sér að sofa hjá íhaldsráðherra. Hins vegar segir hinn helmingurinn það ekki mögu- legt undir neinum kringumstæðum. Formaður íhaldsflokksins, John Major, hlaut líka slæma útreið en hann lenti í síðasta sæti þegar spurt var um hver væri kynþokkafyllstur. tftílttfKiiÉfe Við bjóðum sjónvarps- og myndbandstœki við allra hœfi, hvort sem þig vantar vandað tœki í stofuna eða sjónvarpsherbergið, eða aukatœki í svefnherbergið, unglingaherbergið eða ó vinnustaðinn... Samsung sjónvarp með textavarpi aðeins 28.900,- kr.stgr. Án textavarps aðeins Samsung myndbands- tœki með flarstýringu, aðgerðastyringuóskjð o.m.fl. aðeins SABA Nicam stereo sjónvarp með lextavarpi, aðgerðastýringumóskjó, fjarst. o.m.fl. aðeins SABA 4 hausa myndbandstœki með LongPlay, aðgerðastýr- ingu ó skjó o.m.fl. aðeins h',f” Samsung Nicam Stereo 4 hausa myndbandstœki með LongPlay, aðgerða- stýringu ó skjó o.m.ft aðeins Samkort Frábær greibslukjör vib allra hæfi SABA Nicam Stereo 4 hausa myndbandstœki ■ með LongPlay, aðaerða- •if' stýríngu ð skjó o.m.fl. aðeins I iljr Htfers vegna borga meira en þú þarfi ? Grensásvegi 11 Sími: 886 886 og grœnt númer: 996 886 EURO&TIPS Sölu lýkur í dag » kl. 16:15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.