Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Síða 19
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
19
Matreiðslumeistari Sjónvarpsins:
Grilluð grísarif
og bleikja
Úlfar Finnbjörnsson matreiðslu- dill
meistari verður með griUuð grísa- olía
vif í matreiðsluþætti sínum nk. ostur
miðvikudag en það er síðastiþáttur hans í bili að minnsta kosti. I þætt- salt og pipar
inum sl. miðvikudag var hann hins vegar með grillaða bleikju og látum við þá uppskrift fljóta hér með. En GriIIuðbleikja í álpappír
þannig htur uppskriftin að grísa- 1 kg bleikja
rifjunum út. 100 g smjör
grísarif salt og pipar
3 msk. sinnep /i dl mysa
3 msk. tómatsósa 1-2 msk. sítrónusafi
/i msk. engifer 1 stk. vorlaukur
'A msk. hvítlaukur skessujurt
1 msk. ostrusósa graslaukur
1 stk. paprika kerfill
1 tsk. karrí 'A agúrka
Zi dl olía 1-2 stk. paprika
salt og pipar Sósa
Kartöflur 2 dl sýrður rjómi
bökunarkartöflur Vi dl rjóVni
oha Vi dl mysa
salt og pipar 2 msk. sítrónusafl blandaðar kryddjurtir
Salat salt og pipar
agúrka
Fellahreppur auglýsir hér með sam-
komuhúsið Rauðalæk í Fellahreppi til
sölu, ásamt 2 hekturum lands.
Húsið er í 10 km fjarlægð frá Fellabæ og var klætt
og einangrað að utan sumarið 1993.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Fellahrepps fyrir kl.
11.00 þann 7. júlí nk. en þá verða tilboð opnuð.
Hreppsnefnd Fellahrepps áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma
97-11341.
20% afsláttur af tveggja- og sex-kilóa ANAF duftslökkvitækjum
20% afsláttur
Sumartilboð á slökkvitækjum
fyrir sumarbústaöi, bíla og heimili
múna er rétti tíminn til að huga að slökkvitækjum í
sumarbústaðinn, bílinn og á heimilið.
20% afsláttur af tveggja- og sex-kílóa ANAF duft-
slökkvitækjum til 1. ágúst eða meðan takmarkaðar birgðir endast.
Verið velkomin í Vara-Öryggisvörur að Skipholti 7, þar sem allt
fæst á einum stað er varðar öryggismál heimila og vinnustaða.
ORYGGIS
”Þegar öryggið skiptir öllu"
Skipholt 7 sími 29399 opið 10 - 18 máud. - föstud.
ÚTSALA
UTSALA
Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 876633 Bílasalan Krókhálsi , Krókhálsi 3, Sími 676833
Saab 99
1981, ek. 140 þús. Verð aðeins
kr. 130.000.
Nissan Vanette
1987, ek. 98 þús., sæti f. 7. Til-
boð kr. 450.000.
Toyota Corolla
1987, ek. 111 þús.
Gjafverð, kr. 340.000.
Mazda 323 LX
1988, ek. 107 þús., sjálfsk. Kr.
450.000.
Daihatsu
1990, ek. 67 þús. Tilboðsverð á
tveim eintökum kr. 490.000.
Chrysler Saratoga
1991, ek. 51 þús. Tilboðsverð
aðeins kr. 1.380.000.
Chevy Monza Classic Subaru
1988, ek. 56 þús. Toppeintak. 1985/1987/1988, turbo. Verðfrá
Tilboð kr. 480.000. kr. 490.000 til kr. 890.000.
Peugeot 205 XR
1987, ek. 85 þús.
Tilboðsverð kr. 290.000.
1987, ek. 125 þús., álfelgur o.fl.
Nú aðeins kr. 690.000.
Toyota Camry
1986, ek. 128 þús.
Tilboðsverð kr. 320.000.
VW Golf GT
1989, sóllúga o.fl. Tilboð aðeins
kr. 690.000.
Tilboðslisti Arg. Slgr. Tilbverð
Renault11A, ssk. 1988 450.000 350.000
BMW325Í 1987 1.150.000 900.000
Lada station 1991 410.000 310.000
Renault19GTS 1990 670.000 590.000
Skoda Favorit 1991 360.000 295.000
Volvo 240 GL 1990 1.250.000 1.090.000
Ford Econoline 1987 1.800.000 1.250.000
MMCCoit 1988 530.000 390.000
BMW520ÍA 1987 790.000 690.000
BMW316 1988 750.000 690.000
BMW520ÍA 1984 350.000 290.000
Fiat Uno 45S 1988 220.000 190.000
Subaru Justy 1987 350.000 250.000
MMC Lancer GLX 1990 690.000 590.000
Toyota Corolla 1987 390.000 340.000
Citroen AX14 1988 370.000 330.000
BMW520Í 1989 1.690.000 1.490.000
Euro og Visa
raðgreiðslur.
Skuldabréf til allt
að 36 mánaða.
SUMAR-
ÚTSALA
Mazda 626 GLX
1986/1987. Tilboðsverð frá
330.000.
Ford Sierra
1986, 2 eintök, beinsk./sjálfsk.
Verð frá kr. 230.000.
Honda Prelude, 2 stk.
1987/1988. Tilboð kr.
750.000/990.000.