Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Síða 20
20
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
O.J. Simpson meðan allt lék í lyndi ásamt Leslie Nielsen og George Kennedy, aðalleikurunum í kvikmyndinni Naked Gun.
Frá bandaríska draumn-
um til martraðar
Klemens Amarson, DV, Arizcma;
Hún var aðeins 18 ára gömul,
gullfalleg þjónustustúlka sem
geislaði af lífsgleði. Hann var per-
sónugervingur bandaríska
draumsins. Rík, myndarleg NFI
fótboltastiarna fyrir Buffalo
Bills, gæddur einstæðum persónu-
töfnun sem gerðu honum kleift að
þéna óhemju upphæðir í auglýsing-
um.
O.J. Simpson vann sig upp úr
sárri fátækt í æsku, sonur ein-
stæðrar móður í slæmu hverfi í San
Francisco, til frægðar og frama.
Hann er tahnn einn besti bakvörð-
ur (running back) í sögu banda-
ríska fótboltans. Árið 1973 setti
hann NFI-met með því að hlaupa
með bolta 2003 yarda á einu keppn-
istímabili. í háskóla var hann mátt-
arstólpinn í liði University of Sout-
hern Califomia sem varð meistari
árið 1967. Ári seinna var hann val-
inn besti háskólaleikmaðurinn og
hlaut að launum The Heizman
Trophy.
Eftir að fótboltaferhnum lauk
hefur hann unnið sem íþrótta-
fréttamaður fyrir NBC, tcdsmaður
Hertz bílaleigunnar í auglýsingum
og leikið í mörgum kvikmyndum,
þar á meðal í öhum Naked Gun
myndunum.
Hið fullkomna
hjónaband
O.J. Simpson og Nicole hittust í
júní 1977, ári eftir að hún lauk
menntaskólanámi og frá byrjun
voru þau óaðskhjanleg. O.J. var á
þessum tíma nýlega skilinn við
fyrstu konu sína eftir 11 ára hjóna-
band og áttu þau tvö börn.
Fljótlega eftir að þau Nicole og
O.J. hittust byrjuðu þau að búa
saman og voru lifnaðarhæthr
þeirra eins og í skáldsögu Sidney
Sheldons. Fimm mihjóna dohara
glæsivhla í úthverfi Los Angeles
eða tveggja mhljóna króna strand-
hús við Laguna Beach voru íveru-
staðir þeirra í Kalifomíu. Tveir
glæshegir Ferrari bílar voru í inn-
keyrslunni við hhðina á lítiö notuð-
um Rohs Royce. Þau ferðuðust aht-
af á fyrsta farrými nema þegar
einkaþota var notuð th að skutlast
á milh staða.
Árið 1986 eignuðust þau fyrsta
bam sitt, Sidney, og þremur ámm
seinna son, Justin. Nicole helgaöi
líf sitt bömunum og uppeldi þeirra.
Líf Simpson-flölskyldunnar virtist
vera fuhkomið, eða hvað?
Lögregluskýrslur, sem opinber-
aðar voru á dögunum, sýna að lög-
reglan hafði verið kölluð að glæsi-
vhlu þeirra hjóna 1. janúar 1989
sökum heimihsófriðar. Nicole var
skelfmgu lostin þegar lögreglan
kom á staöinn og kom hlaupandi
út úr húsinu, öskrandi: „Hann ætl-
ar að drepa mig.“ Mikhr hkams-
áverkar vora sjáanlegir á henni og
þurfti hún á læknisaðstoð að halda.
Hún ákærði sambýhsmann sinn
fyrir hkamlegt ofbeldi og var hann
dæmdur th að greiða 50.000 krón-
ur, gangast undir geðrannsókn
ásamt því að vinna 200 stundir fyr-
ir líknarsamtök. Þetta var í áttunda
skipti sem lögreglan hafði verið
kölluð th að skakka leikinn milh
þeirra hjóna en núna vora í fyrsta
skipti hkamlegir áverkar sjáaiheg-
ir.
Sunnudagskvöldið
afdrifaríka
Árið 1992 skhdu O.J. Simpson og
Nicole Simpson. Frá þessum tíma
hafa þau verið í nánu sambandi og
telja margir að O.J. hafi verið hel-
tekinn af ást og ekki látið Nicole í
friði. Hann á að hafa sagt á síðasta
ári að ef hann fengi ekki að njóta
hennar fengi það enginn.
Þau höfðu verið saman fyrr um
daginn ásamt bömunum sínum
þennan afdrifaríka sunnudag, 12.
júní. Um kvöldið fór Nicole ásamt
vinum sínum út að borða á veit-
ingastað í nágrenninu þar sem ung-
ur þjónn, Ronald Lyle Goldman,
þjónaði til borðs. Sögum ber ekki
saman um samband þeirra Nicole
og Ronalds. Sumir telja að þau hafi
aöeins verið vinir en nýlegar upp-
lýsingar, sem birtar vora á ESPN
sjónvarpsstöðinni á fostudags-
kvöld fyrir skömmu, sýna að það
gæti hafa verið eitthvað meira á
mhli þeirra en bara vinskapur.
Eftir dvölina á matsölustaðnum
fór Nicole th síns heima en gleymdi
sólgleraugum sínum. Ronald
bauðst th að fara með þau th henn-
ar eftir vinnu, sem hann og gerði.
Enginn veit með vissu hvað gerð-
ist mn ehefuleytið þetta kvöld en
lík þeirra beggja fundust fyrir utan
íbúðina um miðnætti. Daginn eftir
vora líkur strax leiddar að því aö
O.J. Simpson hefði átt emihvem
þátt í þessum skelfilegu morðum.
Umrætt kvöld flaug hann th
Chicago um miðnætti en kom strax
th baka th Los Angeles þegar lög-
reglan upplýsti hann um morð
fyrrverandi konu sinnar.
Fjölmiðlar um öh Bandaríkin
voru með stanslausar fréttir um
gang mála og ríkti umsátursástand
í kringum hús O.J.
Lögreglan hefur fundið fjölmörg
sönnunargögn sem benda th aö
O.J. hafi átt einhvem þátt í morð-
unum. Blóðblettir fundust í að-
keyrslunni aö húsi hans ásamt
blóðugum hanska og skíðagrímu.
Nánari rannsókn hefur sýnt að
blóð, sem fannst í vaski í húsinu,
er bæði úr Nicole og Ronald og blóð
úr O. J. fannst á morðstaðnum. Lög-
reglan taldi sig hafa nóg af sönnun-
argögnum th að handtaka O.J. hinn
eftirminnhega föstudag og stefndi
honum að koma inn um morgun-
inn. En eins og heimsbyggðin
fylgdist með, þegar NBC rauf út-
sendingu á úrshtaleik N.Y. Knicks
og Houston Rockets um NBA-
meistaratithinn, var O.J. ekki al-
veg á því að gefa sig fram strax.
Hann stakk af úr húsi í San Fern-
ando-dalnum ásamt æskuvini sín-
um, A1 Cowlings, þegar lögreglan
kom th að handtaka hann. Vora
margir með getgátur um að O.J.
myndi fremja sjálfsmorð og ýtti
bréf sem vinur hans, Robert Kazd-
an, las á fréttamannafundi frekari
stoðum undir þá kenningu.
Enginn vissi hvar hann var þar
til lögreglan gat rakið símtal úr
farsíma O. J. í hvítan Bronco á þjóö-
vegi í úthverfi í Los Angeles. Var
þetta byijunin á einum magnað-
asta eltingaleik sem sögur fara af.
Mhljónir manna vora límdar við
sjónvarpsskjáinn. Það var ekki
hægt annað en að fylgjast með því
að nær allar sjónvarps- og útvarps-
stöðvar rufu dagskrá sína og sýndu
eltingaleikinn beint. Svo slæmt var
ástandið að lögreglan varð að hafa
hemil á öllum þyrlunum svo þær
rækjust ekki hver á aðra og ahar
þær tíðnir sem fjölmiðlarnir not-
uðu th að senda eltingaleikinn
beint eyðhögðu samskipti mihi lög-
reglunnar.
Að lokum gafst O.J. upp og situr
núna í fangaklefa í miðborg Los
Angeles.
Fjölmiðlar
Enginn er sekur fyrr en sekt er
sönnuð. Þessi einfalda staðreynd
hefur vafist fyrir mörgum fjöl-
miðlamanninum hér vestanhafs
síðustu vikuna. Fjölmargir frétta-
og þáttagerðarmenn hafa verið
eins og blóðhundar á eftir hverri
slóð sem gæti sannað að O.J. heföi
verið viðriðinn morðin. Margir
álíta að baráttan um fréttir sé svo
hörð að fréttamenn séu farnir að
ýkja og ýta undir ósannar fullyrð-
ingar th þess eins að fá sem flesta
th að horfa, sem þýðir auðvitað
meiri peninga í kassann. Sú mjóa
lína sem fréttamenn verða oft að
þræða mihi staðreynda og órök-
studdra fuhyrðinga virðist oft vera
mjög teygjanleg. Hvert máhð á fæt-
ur öðra hefur fengið þessa umfjöh-
un æsifréttamennskunnar og er
umfjöllun um Mike Tyson og Tönju
Harding góö dæmi. Óhætt er aö
fuhyrða að ekkert mál eigi eftir að
fá eins mikla athygh í fréttum og í
hugum almennings eins og morðið
á Nicole Simpson og Ronald Lyle
Goldman. þetta er í fyrsta skipti í
sögu Bandaríkjanna sem eins nafn-
togaður einstakhngur og O.J.
Simpson er kærður fyrir tvö morð.
Ef sekt verður sönnuð er líklegt að
gasklefinn verði refsingin.