Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Page 31
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
39
Farsími óskast. Óska eftir aö kaupa
notaðan farsíma. Uppl. í síma
91-45683.___________________________
Farsimi.
Óska eftir að kaupa góóan farsíma,
ódýrt. Uppl. i s. 96-41864 eða 96-42248.
Kona meó tvö börn, vantar allt búiö, helst
gefins. Simi 91-46327.______________
Lítill ísskápur óskast. Upplýsingar í síma
91-685379.__________________________
Vil kaupa amerískan ísskáp, helst græn-
an. Upplýsingar i síma 94-8172._____
Óska eftir ab kaupa Singer saumavél.
Upplýsingar í síma 91-672963.
JSPI
Fortune Premiere. Höfum til afgreióslu
umsóknareyðublöð í Fortune Premiere.
Alþjóðlegt viðskiptanet sem teygir
anga sína um allan heim. Leitum að
dugmikju og framsæknu fólki. Fjöl-
margir Islendingar eru farnir aó fá tugi
þúsunda kr. frá útlöndum. Sendum
eyðublöó og nánari uppl. um allt land.
Hugland, sími 91-811114.__________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudagakl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
^________________________ Fatnaður
Allt i brúðkaupiö. Urval brúðarkjóla,
smókingar, kjólfót. Einnig samkvæmis-
kjólar o.fl. Þjónusta allt landið.
Smart brúðarkjólaleiga, sími 92-27223.
^ Barnavörur
Til sölu stór Marmet barnavagn með
bátalaginu, mjög vel meó farinn (hvítur
stálbotn, m/bláum skermi), Britax
bamabílstóll, Kolcraft buróar/bílstóll
og leikgrind úr tré. Sími 91-653696.
Emmaljunga kerruvagn, regnhlífar-
kerra, barnaferðarúm, barnabílstóll,
Tjaldborgarkerrupoki o.fl. barnadót til
sölu. Allt vel með farið. S. 91-654653.
Emmaljunga tvíburakerruvagn, tveir
Maxi Cosi 2000 stólar, 0-9 mán., hvít
Leipold ungbarnavagga, hoppróla og
gærupoki til sölu, Simi 91-888207.
Silver Cross vagnar til sölu: blár, meö
kúptum botni, og grár tauvagn,,einnig
ný kerra meó öUu. Gott verð. A sama
stað óskast saumavél. Simi 91-11995.
Brún Emmaljunga kerra meó leðurlux,
beykibamarimlarúm og bastvagga til
sölu. Uppl. i sima 91-870392.______
Sem nýtt barnarúm frá Ikea til sölu. Not-
að undan einu barni. Verð 12 þúsund.
Upplýsingar i sima 91-671307.______
Til sölu Simo barnavagn, barnavagga,
rimlarúm, bamabílstóU og burðarpoki.
Uppl.isíma 91-79864._______________
Vel meö farin Emmaljunga kerra til sölu,
notuð eftir eitt barn. Upplýsingar í sím-
um 91-655466 og 91-51492.__________
Brio barnavagn til sölu. Upplýsingar í
síma 91-643421.____________________
Óska eftir barnavagni meö buröarrúmi
(helst Brio). Uppl. i sima 91-889568.
Óska eftir tvíburakerruvagni.
Upplýsingar í síma 91-40539.
^ Heimilistæki
Búbót. Nýir, Utið útlitsgallaðir kæli-
skápar á stórlækkuðu verði. Einnig
uppgerðir kæh- og frystiskápar. Lítið
inn, Búbót, Grimsbæ, s. 91-681130.
Zerowatt og Westinghouse þvottavélar,
þurrkarar og uppþvottavélar. Aratuga-
reynsla. Athugió veró og gæði.
Rafvörur hf., Armúla 5, sími 686411.
Lftil Eumenia þvottavél til sölu.
Upplýsingar í síma 91-77459.
^ Hljóðfæri
Roland hljómborö f úrvali.
Skoðið hjá okkur hina nýju E-Unu sem
farið hefur sigurför um heiminn. Veró-
dæmi: E-16, kr. 49.800. Roland E-Unan
er fjölradda með ásláttamæmi og hent-
ar vel fyrir notkun við tölvur (midi), í
skóla og sem heimiUshljóðfæri. Einnig
nota atvinnumenn dýrari E-hljómb.,
E-66 og E-86, sem em með diskadrifi.
Heym er sögu ríkari. Verið velkomin.
Rín hf., simi 91-17692.
Söluumboó á Akureyri: Tónabúðin,
SunnuhUð, simi 96-21415.___________
Harmonfkur, harmonfkur. Nýkomió
úrval af þessum ódým Parrot harm-
oníkum. 48 bassa, kr. 20.870, 72 bassa,
kr. 29.640, og full stærð, 4 kóra, 120
bassa, á 62.970. Hohner harmoníkur í
úrvaU. Þýsk gæðavara.
Verið velkomin. Rin hf., s. 91-17692.
Buescher Sopran saxófónn til sölu.
Þarfnast viðgerðar. Verð aðeins 45 þús.
kr. Einnig Selmer Paris Alto. Upplýs-
ingar i síma 91-617533,____________
Harmónikur, mikiö úrval.
Borsini, Bugari, Hohner,
Parrot, Victoria.
Tónabúóin, Akureyri, s 96-22111.
Community söngbox, Kenwood kraft- magnari, monitorar og tenórsaxófónn til sölu. Upplýsingar í síma 96-42091.
Trommusett til sölu, meó 4 diskum, veró 40 þús. Uppl. í símb. 984-58290 eða síma 91-13172.
fllft Hljómtæki
Tveir kraftmagnarar í bíl til sölu: Kenwood KAC-723. Upplýsingar gefur Sigurgeir i síma 98-66075.
Mjty Tónlist
Notaöar tölvur, ný tónlist! Allar gerðir Atari-tolv^ á skrá, einnig skjáir, prent- arar o.fl. Urval midi-forrita. Tos, Atariþjónustan, s. 91-36806.
Óskum eftir söngvara/söngkonu í rokk/funk-hljómsveit sem stefnir á frumsamió efni og heimsfrægð. Uppl. í sima 91-681391, Helgi.
Teppaþjónusta
Tökum aö okkur stór og smá verk i teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124.
f\h Parket
Slípun og lökkun á viöargólfum. Leggj- um parket og önnumst viðhaldsvinnu, gerum föst tilboó. Uppl. í síma 626229.
Ffl Húsgögn
Til sölu skápasamstæða, skúffur, skáp- ar, hillur, úr dökkum rósaviði, 3 1/2 eining, 2 sófaborð úr sama við, 2 rókókó stólar og svartur leðurstóll. Allt danskt. Litur mjög vel út. S. 91-39150.
Meiri háttar leöurlux-vatnsrúm til sölu, kostaði nýtt 150.000, selst á 50.000, einnig fuglabúr á fæti, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-54510.
Stór, hvítur fataskápur, kr. 7.000, barnarúm meó hillum og rúmfata- skúfiú, kr. 5.000, stór, gömul kommóóa, kr. 6.000, sófaboró, kr. 3.000. Sími 91-861263.
Stórglæsilegt hjónarúm (lokrekkja) sem nýtt, er með springdýnu en hægt að hafa vatnsdýnu. Upplýsingar í sima 91-670160 eða 985-21931.
Svart leöursófasett til sölu, stóll, tveggja sæta sófi og tvö boró. Á sama stað til sölu Suzuki GSX 750 L ‘83, nýuppgerð. Sími 91-643605 á kvöldin.
íslensk járnrúm og springdýnurúm í öll- um st. Gott verð. Sófasett/homsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Goddi-Efnaco, Smiójuvegi 5, s. 641344.
Nýlegt Queen size vatnsrúm til sölu. Verð 35 þúsund. Upplýsingar í símum 92-14988 og 92-11783.
Svart Ikea járnrúm, 1,20x2, með spring- dýnu til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-653959.
Bólstrun
Áklæöi og bólstrun. Tökum allar klæðningar og viógeróir á bólstmóum húsgögnum fyrir heimili, veitingastaði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum og dýnum í bíla og skip. Við höfúm og útvegum áklæði og önnur efni tfi bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstmn Hauks og Bólsturvömr hf., Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæöningar og viög. á bólstmðum
húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstmn, Auðbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737._______
Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og homsett eftir máli.
Fjaróarbólstmn, Reykjavíkurvegi 66, s.
50020, hs. Jens 51239.______________
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Antik
Rómantisk verslun fyrir þig og þína.
Höfúm opnað antikverslun að Síðu-
múla 33. Ný sending af glæsilegum
antikhúsgögnum. Antikhúsgögn eru
arðbær fjárfesting sem eykur verðgildi
með ámnum. Hjá Lám, Síðumúla 33,
s. 91-881090.___________________
Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæóir greiðslu-
skilmálar. Opió 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, sími 91-22419, ______
Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl-
breytt úrval af fallegum húsgögnum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14.
Málverk
Málverk e: Asgr. Jónsson, Jóh. Briem,
Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét-
ur Friðrik, Hauk Dór og Veturliða.
Rammamiðstöóin, Sigtúni 10, s. 25054.
m
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Yarka myndlistarvörur, Fredrix strigi og
blindrammar. Góóar vömr, gott veró.
Listþjónustan, Hverfisgötu 105, 2.
hæð. Opið 13-18 virka daga. S. 612866.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýmfrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Gallerí Llstinn, sími 91-644035, Hamraborg 20a, Kópavogi. Alhliða inn- römmunarþjónusta. Mikið úrval rammalista. Fljót og góó þjónusta.
£Éi Ljósmyndun
Vantar stækkara og framköllunardót fyrir svarthvítt. Uppl. í síma 91-42065. Víðir.
B Tölvur
Notaöar Atari á skrá! 1040ST frá 10.000 kr., Falcon 030 frá 90.000 kr., litskjáir frá JO.OOO kr., svarthv. skjáir frá 6000 kr. Urval forrita fyrir ST og Falcon. Tos, Atariþjónustan, s. 91-36806.
Leo 486DX-33MHz til sölu, 4 Mb minni, 260 Mb diskur, veró 135 þús., einnig IBM, 24 nála prentari, verð 10 þús. Sími 91-641650.
Macintosh LC til sölu, með minnis- stækkun (10 Mb), stækkað skjákort, fullt af forritum, verð 70 þús. Upplýs- ingar í síma 91-18512.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vömr. PóstMac hf., sími 91-666086.
Til sölu Midi hljóðkort fyrir PC-vélar, Turtle Beach Monterey. Fær hæstu dóma í PC Magazine, aðeins mánaóar- gamalt. Verð 30 þús. S. 92-11909. Jón.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnaó. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730.
Vantar PC-tölvu 386-486 a.m.k. 150 Mb, í skiptum fyrir bfl, verð ca 160 þús., skoðaður ‘95, engin milligreiósla þótt tölva sé eitthvaó ódýrari. S. 92-15058.
Victor 386 til sölu, litið notuð, í topp- standi, selst á sanngjörnu verói. Uppl. í síma 91-10673 e.kl. 19 laugardag og e.kl. 14 sunnudag.
486 DX33 Intel móöurborö til sölu. Einnig ET4000 skjákort. Upplýsingar í síma 91-643410.
Litiö notuö Macintosh Plus meó aukadrifi ásamt fjölda forrita og leikja til sölu. Uppl. í sfma 91-678955.
Victor V286C til sölu, EGA litaskjár, mús og fleira. Verð 30 þúsund. Upplýsingar í síma 98-78709.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatælu.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
ÖU loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öUum tækjum heimiUsins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öUum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun.
Frábær reynsla. Notuó tæki tekin upp í
(Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga-
mel 8, sími 91-16139.
Seleco sjónvörp. Itölsk hönnun.
Frábær reynsla. Notuó tæki tekin upp í
(Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga-
mel 8, sími 91-16139.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og lð mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, kUppistúdíó, hljóósetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóósetning myndbanda.
Þýðing og kUpping myndbanda.
Bergrík hf., Armúla 44, sími 887966.
cCO^ Dýrahald
Hundaræktendur, ath.
Námskeið í næringarfræði og réttri
notkun á fóóri fyrir hunda í júh'. Kenn-
ari Dr Lotte Davies, DVM, MRCVS frá
HiUs Pet Nutrition. Námskeióió verður
túlkaó af dýral. Skráió strax. Goggar &
Trýni, sími 91-650450._____________
Verslun hundaeigandans. AUt fyrir
hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta
fóórun. Langmesta úrvsd landsins af
hundavörum. 12 teg. af hoUu hágæða-
fóóri. Berið saman þjónustu og gæði.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, simi 91-650450._______
Kattaræktendur, ath.
Námskeió í næringarfræði og notkun á
Science Diet í júU. Kennari Dr Lotte
Davies, DVM, MRCVS frá HiUs Pet
Nutrition. Dýralæknir túlkar.
Goggar & Trýni, simi 91-650450.____
14 mánaöa gömul svört labrador-tík til
sölu, mjög gæf og góð, ættbókarfærð (af
mjög góðu kyni). Uppl. í síma 91-46004,
símb. 984-60078.___________________
Kaupiö ekki köttinn í sekknum!
Uafið samband vió Kattaræktarfélag
Islands áóur en þið kaupió hreinrækt-
aða (?) ketti. Simi 91-620304,_____
Hundahótel. Opnum glæsUegt hunda-
hótel að Hafurbjarnarstöðum, Sand-
gerðisbæ, 1. maí. Staósetning mitt á
miUi Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940.
Til sölu hreinræktaöir chocolate point
síamskettlingar undan Sharue Tahiri
og Angantý sleggju. Upplýsingar í síma
91-812589 og 91-668296.____________
Collie (lassie) hvolpar til sölu, foreldrar
afbragðshundar. Ættartala fylgir. Veró
15 þ. Uppl. í síma 95-36594.______
Til sölu 500 lítra fiskabúr meö Ijósi og öU-
um fylgihlutum. TUboó óskast. Upplýs-
ingar í sima 91-875816.____________
Hreinræktaöur lassie-hvolpur til sölu.
Upplýsingar í síma 98-63389._______
Skrautdúfur til sölu, fást fyrir lítiö. Upp-
lýsingar i síma 91-641728 eftir kl. 18.
Til sölu hreinræktaöir scháfer-hvolpar.
Upplýsingar í síma 92-46756._______
Ársgamlan hund vantar gott heimili.
Upplýsingar í síma 98-23020.
V Hestamennska |
4ra vetra brúnn stóöhestur til sölu und-
an 1. verólauna stóóhestinum Kopar
85155003 frá Galtamesi. Byggingar-
dæmdur nú í vor og hlaut einkunn
7,98. Einnig hestar, hryssur, trippi og
folöld. Uppl. gefur Július i s. 95-12433.
Af sérstökum ástæöum til sölu 25-30 vel
ættum hross á öUum aldri, mikió á
tamningaraldri. Möguleiki að taka góð-
an bíl upp í. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7679._________________
Landspilda. Til sölu grasgefin 23 hekt.
landspilda í Rangárvallasýslu, vel i
sveit sett, 3,5 km frá þjóðvegi 1.
Allar uppl. gefa Lögmenn Suóurlandi í
síma 98-22849. _________________
Muniö Íslandsmótiö í hestaíþróttum sem
haldið verður á félagssvæói Gusts í
Kópavogi 21.-24. júli nk. Skráning
keppenda stendur til 12. júli nk. I-
þróttadeild Gusts._________________
Hesta- og heyflutningar hvert á land
sem er. Til leigu vel útbúinn 15-18
hesta bíll. Meirapr. ekki nauðsyn.
S. 985-22059 og 870827. Geymið aug-
lýs.______________________
Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út-
búinn flutningabíll, lipur og þægilegur.
Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685
eóa 985-27585. Hestabílar H.H.
Járnum og temjum á höfuðborgarsvæð-
inu og víðar. Vönduð vinna. Valdimar
Kristinsson, FT, s. 666753/984-60112,
Brynjar Gunnlaugsson, FT, s. 15728.
Ný sendlng af keppnishjálmum, þunnir
og fyrirferðarlitlir, einnig hestaleigu-
hjálmar og nýjar geldýnur á 5.950 kr.
Reiðsport, simar 91-682345.________
Hestar og peningar í skiptum fyrir bíl,
helst dísil pickup. Skoóa allt.
Upplýsingar í síma 97-11032.
(^) Reiðhjól
Öminn - reiðhjólaverkstæði.
Fyrsta fiokks viðgeróarþjónusta fyrir
aílar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18. Ominn,
Skeifunni 11, simi 91-679891.______
Óska eftir aö kaupa ódýrt 26 eða 28”
fjallahjól vegna þess að mínu var stolið.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-7701.____________________________
Til sölu svart BMX hjól á 6 þús., sem nýtt
og vel með farið. Uppl. í síma 91-71860.
Mjög gott, eins árs, 14 gíra kappreiöhjól
til sölu. Upplýsingar í síma 91-870628.
Mótorhjól
Kawasaki 110 fjórhjól, bein sala eða
skipfi á krossara, má þarfnast viðgerð-
ar. Á sama stað óskast Kawasaki KL
eóa KLR 250 til niðurrifs. S. 93-81653
og 93-86821. Hlynur.
Mótorhjóladekk - fslandsúrvaliö.
Michelin f. Chopper, Race, Enduro og
Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu.
Veist þú um betri dekk?
Vélþjól & Sleðar, s. 91-681135.
Góöur „Chopper". Honda Magna 1100,
árg. ‘85, til sölu. Uppl. í heimasíma
91-41612 eða vinnusíma 91-671881,
Hans.________________________________
Mótokross - skellinöðrukross. Keppní
verður haldin á morgun, 26.6., kl. 14
við Sandskeið. Keppendur mæti fyrir
kl. 11.30. Stjóm VIK. Allir velkomnir.
Suzuki G.SX 750L, 16 ventla, ‘83, touring,
til sölu. Oll nýuppgeró, myndsprautuð.
Skipti á bíl eóa bréf koma til greina.
Sími 91-643605 á kvöldin.____________
Suzuki GT 125 ‘83 (götuhjól) til sölu,
þarfnast smávægilegra lagfæringa. Á
sama staó óskast ódýrt og gott DR 250
eða Dakar. S. 91-686569 og 984-51669.
Til sölu Suzuki Dakar 600, árg. ‘87, gott
hjól, ekið ca 19 þús. km, veró 180 þús.
Til sýnis og sölu á bílasölu Matthíasar,
s. 624900 eða hs. 622949.____________
Yamaha YZ 490 krossari í mjög góóu
ásigkomulagi til sölu, verð 80.000.
Uppl. í síma 91-673981 eóa 984-51465
(símboði), Jonni.____________________
Óska eftir mótorhjóli á veróbilinu
100-160 þúsund staógreitt, helst CB
eða GPZ en allt kemur til greina. Upp-
lýsingar i síma 91-53459.____________
Honda MTX 50 cc, árg. ‘92, til sölu, ek-
inn 4 þús. km, veró 150 þús. Uppl. í
sima 92-13953 eða 985-39354,_________
Kawasaki GPZ 750-R, árg. ‘85, til sölu,
mjög vel með farið hjól, skoóað ‘95.
UppUsima 91-672490.__________________
Til sölu Levi’s leöursmekkbuxur, nr. 32,
nær ónotaðar, seljast ódýrt. Uppl. 4,
sima 91-811244.______________________
Yamaha Maxim 700 ‘85 til sölu, rautt,
ekið 17 þús. mílur, veró 330 þús. Uppl.
i síma 91-28983._____________________
Yamaha Virago 920 cc, árg. ‘83, til sölu,
ekió 2300 mfiur, mjög fallegt.
Upplýsingar i síma 92-46627._________
Hjólheimar auglýsa. Mikil sala, vantar
hjól á skrá. Sími 91-678393._________
Honda CBX, árg. ‘79, til sölu. Uppl. í
síma 96-12572 eftir kl. 20.__________
Leöursamfestingur nr. 56 til sölu. Uppl. í
sima 91-871206.______________________
Til sölu Honda XR500, árg. ‘84. UppUí,
síma 91-675859.
BLEKSPRAUTU
TILB00
Einn frambærilegasti
bleksprautuprentari sem
völ er á í da
á einstöku ti
býðst nu
sverði!
íq byi
IBoðs
EPSON ^oo
Opið virka daga kl. 13-18.
Arnm Snpra
Sérverslun með
hermannafatnað
Hverfisgötu 64a
Sími 622322