Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994 47 r»v Fréttir Bréfið til Ólafs Gimnarssonar: Logmaður gagnrýnir fréttaflutninginn - sagt 1 bréfínu aö Ólafur sjái þrefalt þaö sem hann talaði um Suðumesjabær: Söfnunin gengurvei Ægir Már Rárason, DV, Suðumesjum: „Við munum setjast niður og fara yfir hvernig peningunum verður skipt milli fólks. Það er öruggt aö þeir sem urðu fyrír mesta tjóninu fá mest. Það er búið að safna rumlega 4 millj. króna og enn berast gjafir inn á reikninginm Þaö safnaðist l'h milijón hjá útvarpsstöðinni Bros- inu í Keflavík. Þeir voru með sérstakt átak,“ sagði Guðmundur R.J. Guðmundsson, formaður neyðarnefndar Rauða krossins á Suðurnesjum. Þeir íbúar sem voru með litlar sem engar tryggingar fá úr sjóðn- um næstu daga til kaupa á innbúi eða öðru sem skemmdist í brun- anum. Það eru 17 aðilar sem voru lítið sem ekkert tryggðir. Jón Magnússon, lögmaður Ólafs Gunnarsson sem dæmdur var á dög- unum fyrir aðild að stóra fíkniefna- málinu, gagnrýnir harðlega frétta- flutning í kjölfar bréfs sem hald var lagt á í fó'rum sambýliskonu Ólafs er hún heimsótti hann í Síðumúla- fangelsið. Hann segir bréfið ekki hafa verið í nærklæðum hennar heldur hafi því verið smeygt undir buxnastrenginn. í raun hafi það verið mistök hennar. Hún hafi lagt handtösku og annaö á borð en bréfið hafi fyrir mistök lent undir buxnastrengnum. Jón hefur aflað sér gagna í þessu ógeðfellda máli, eins og hann kallar það, og mun taka ákvörðun um fram- hald málsins á næstunni. Menn innan lögreglu og í fangelsis- málageiranum eru undrandi á þess- um aðfórum þar sem Ólafur er hvorki í bréfabanni né samskipta- banni. í raim hafi hann rétt á því að hitta sambýliskonu sína og nánustu skyldmenni án þess að vera truflaður af fangavörðum. Hins vegar hafi fangaverðir rétt á að gera leit á gest- um og lesa bréf til fanga. Ef einhver vafasöm skilaboð séu á ferðinni þá sé hægur vandi aö flytja þau munn- lega. Umrætt bréf er skrifað 17. júní af einum þeirra sem dæmdir voru með Ólafi. í bréfinu segir hann að það sem Ólafur hafi verið að tala um í sínu bréfi sé einmitt núna eftir nokkra daga. Hann muni sjálfur fara í ferða- lagið, sem taki þrjár vikur. Þá endar bréfið á þessum orðum: „Þú munt sjá þrefalt í því sem þú spurðir um. “ Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Toyota 4Runner Executive turbo dísil, árgerð ‘94, til sölu, 38” dekk, Dick Cepek, álfelgur, læstur, aukatankur o.fl. Verð 3.950 þúsund. Uppl. í síma 92-15250 og 985-20250. Ford Econoline XL 350 dísil, árg. ‘86, ek- inn 105 þús. mílur, 36” dekk, krómfelg- ur, ljóskastarar o.fl. Veró tilboó, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-34569 og símboði 984-58211. Jóhann. Til sölu Isuzu Crew cab, árgerö 1992. Uppl. i símum 92-16086 og 985-27001. Vörubílar Mitsubishi Center, árg. ‘87, ekinn 83 þús. km, 3ja tonna með krana og sturtum. Hentar vel garðyrkjumönnum, bygg- ingaverktökum o.fl. Veró aóeins 1 millj- ón + vsk. Upplýsingar í síma 91-75580 og á kvöldin í síma 91-814889. „Ég heli eg gangi heim" Ettireinn -ei aki neinn UUMFERÐAR RÁD Suzuki Fox 413, langur, ‘86, 33” dekk, vökvastýri, 4,56 drif, flækjur, Weber blönd., ljóskastarar o.fl. Gott verð. Uppl. í sima 91-652385. Til sölu þessi fallegi frúarjeppi, MMC Pajero ‘86, ekinn 104 þús. Sérlega vel með farinn. Uppl. hjá Bílaborg í síma 686222. Opió 10-22 og allar helgar. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á eigninni sjálíri miðvikudaginn 29. júní 1994 kl. 16.00: Jörðin Stóri-Klofi, Holta- og Land- sveit. Þinglýst eign Landgræðslu rík- isins. Gerðarbeiðandi er Stofnlána- deild landbúnaðarins. Til sölu Rússi, Gaz 69, árg. '71, góður bíll mióað við aldur. Upplýsingar í síma 985-33191 og 91-78479. Til sölu Toyota double cab, ‘91, dísil, langur, ekinn 62 þús., 33” dekk, álfelg- ur, stálhús, mæÚr. Skipti á ódýrari. Bilasala Baldurs, Sauðárkróki, sími 95-35980. Byrjun uppboðs Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli fimmtudaginn 30. júní 1994, kl. 15.00 á eftirtöldum eignum: Brekkur I, íbúðarhús og lóð, Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Ragnheiður Jónasdóttir. Gerðarbeiðendur eru Kaupfélag Rangæinga og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Hólavangur 18, Hellu. Þingl. eig. Jóna Lálja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðandi er Mjólkurfélag Reykjavíkur. Mykjunes (nýbýli) Holta- og Land- sveit, þingl. eig. Lars Hansen, gerðar- beiðendur eru Húsasmiðjan hf. og Búland hf. SÝSLUMAÐUMN í RANGÁRVALLASÝSLU ■ Pallbílar Skamper niöurfellanleg pallbílahús til af- greióslu strax. Húsin eru búin öllum fá- anlegum aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á afla pallbfla, þ. á m. double cab. Mjög gott veró. Tækjamiólun Islands, Bfldshöfða 8, sími 674727. l4r Ýmislegt Bílar til leigu. Húsbíll, svefnpláss fyrir 6, lágmarksleiga 7 dagar. Subaru og Ladabflar til leigu. Uppl. í síma 985- 20066 og eftir kl. 19 í síma 92-46644. 0 Þjónusta Stigar og handriö, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. A NÆSTA SÖLUSTAÐ .. .. A« EÐA I ASKRIFT I SlMA U0C/*||(J Til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu fasteignirnar Hafnargötu 32, Hafnargötu 35 og Búðaveg 49, Fá- skrúðsfirði, áður eign Saltvíkur hf. Tilboð í eignirnar óskast send á skrifstofu sjóðsins fyrir kl. 15.00, föstudaginn 8/7 1994, merkt „SALT- VÍK HF." Nánari upplýsingar um eignirnar og þann búnað, sem þeim fylgir, veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, í síma 889100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskóiakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Fífuborg v/Fífurima, s. 874515 Hlíðarenda v/Laugarásveg, s. 37911 Einnig vantar leikskólakennara eða þroskaþjálfa í stuðningsstarf í ieikskólann Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380 Þá vantar í starf frá 1. ágúst á skóladagheimilið Haga- kot v/Fornhaga, s. 29270. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar og forstöðumaður skóladagheimilisins. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Góðir molar hjá Bílasölunni Blik Toyota Crown ’85, ek. 120 þ. km, einn með öllu. Toppeintak. Vitara JLX ’90, ek. 76 þ. km. M. Benz 280 GE ’86, ek. 85 þ. km. Renault Clio RT ’91, ek. 36 þ. km. Porsche 911E ’70, ek. 150 þ. km. Daihatsu Charade TX ’88, ek. 94 þ. km. Volvo 244 GL ’86, ek. 90 þ. km, leð- ursæti. Toppeintak. Econoline XL '92, ek. 22 þ. km, rafm. í öllu, leðursæti, kapteinsstólar, 410 hlutföll, loftlæsingar o.fl. Trans Am ’80,8 cyl., 403 cc, álf. o.fl. Daihatsu Feroza ELII ’92, ek. 25 þ. km. Subaru Legacy ’91, ek, 55 þ. km, centrall., raf- rúöur. Daihatsu Applause 4x4 Zi ’91, ek. 32 p. km, cetr- all., rafrúður. Vitara JLX ’92, ek. 23 þ. km, 33" dekk, álf. o.fl. Daihatsu Charade LTO ’92, ek. 27 þ. km. Toyota Corolla liftb. ’88, ek, 110 þ. km, gullsans. Nissan Sunny GTi-R '92, ek. 36 þ. km, hvítur, topp- lúga, spoiler, rafrúður o.fi. BÍLASALAN BLIK SKEIFUNNl 8 - SfMl 68 6477

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.