Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Síða 43
LiAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
51
Afmæli
Svavar Gestsson
Svavar Gestsson, alþingismaöur og
fyrrv. ráöherra, Ártúnsbletti 2, Seg-
ulhæðum í Elliðadal, Reykjavík,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Svavar fæddist á Guönabakka í
Stafholtstungum. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR1964, stundaði nám
við lagadeild HÍ1964-67 og í Berlín
1967- 68.
Svavar var blaðamaður við Þjóð-
viljann 1964-66, framkvæmdastjóri
Alþýðubandalagsins 1966-67, rit-
stjórnarfulltrúi á Þjóðviljanum
1968- 71 og ritstjóri þar 1971-78,
varaborgarfulltrúi í Reykjavík
1966-74, er þingmaður Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík frá 1978,
var viðskiptaráðherra 1978-79, fé-
lags- og heilbrigðisráðherra 1980-83
og menntamálaráðherra 1988-91.
Svavar sat í stjórn Æskulýðsfylk-
ingarinnar í Reykjavík 1960-66 í
Æskulýðssambandi íslands 1962-65,
í framkvæmdanefnd Samtaka her-
stöðvaandstæðinga 1963-67, í stjórn
Útgáfufélags Þjóðviljans 1968-88, í
stjórn Alþýðubandalagsins í
Reykjavik 1968-70, í framkvæmda-
stjóm og miðstjórn Alþýðubanda-
lagsins frá 1968, formaöur Alþýðu-
bandalagsins 1980-87, í sendinefnd
íslands hjá SÞ1976,1987 og 1988,
formaður ráðherraráðs EFTA1979,
formaður sendinefndar íslands hjá
WHO og ILO1980-83, í öryggismála-
nefnd sjómanna 1985-86, í stjómar-
nefnd ríkisspítala 1987-88, formaður
menntamálaráðherra Norðurlanda
1988 og 1989, er formaður Menning-
arsjóðs Norðurlanda og yfirskoðun-
armaður ríkisreikninga.
Fjölskylda
Eiginkona Svavars er Guðrún
Ágústsdóttir, f. 1.1.1947, forseti
borgarstjómar. Hún er dóttir Ág-
ústs Bjamasonar skrifstofustjóra og
Ragnheiðar Eide Bjamason hús-
móður.
Svavar var áður kvæntur Jónínu
Benediktsdóttur, f. 5.10.1943, ritara.
Börn Svavars og Jónínu era
Svandís, f. 24.8.1964, málfræðingur;
Benedikt, f. 10.8.1968, tölvunarfræð-
ingur; Gestur, f. 27.12.1972, BA í ís-
lensku.
Börn Guðrúnar era Ragnheiður
Kristjánsdóttir, f. 7.2.1968, háskóla-
nemi; Árni Kristjánsson, f. 20.10.
1970, háskólanemi; Gunnhildur
Kristjánsdóttir, f. 9.10.1977, nemi.
Systkini Svavars eru Sveinn
Kjartan f. 25.7.1948, b. á Staðarfelli;
Helga Margrét, f. 29.10.1949, hús-
móðir í Noregi; Málfríður, f. 19.1.
1953, starfsstúlka í Reykjayík; Valdi-
mar, f. 4.6.1956, rafvirki á Álfta-
nesi; Guðný Dóra, f. 21.3.1961, bú-
sett í London; Kristín Guðrún, f.
27.5.1963, verslunarmaður á Höfn í
Hornafirði; Svala, f. 15.1.1967, d.
26.11.1971.
Foreldrar Svavars: Gestur Zoph-
anías Sveinsson, f. 3.10.1920, d. 29.12.
1980, b. á Grand á Fellsströnd og
síðan verkamaður í Hafnarfirði, og
kona hans, Guðrún Valdimarsdótt-
ir, f. 28.3.1924, verkakona.
Ætt
Gestur var sonur Sveins, b. á
Sveinsstöðum, HaUgrímssonar, b. í
Svínaskógi, Jónssonar. Móðir
Sveins var Haraldína Haraldsdóttir,
b. á Hellnafelli í Eyrarsveit, Páls-
sonar, bróður Pálínu, ömmu Soff-
aníasar Cecilssonar, útgerðarmað-
ur í Grandarfirði, og langömmu
Cecils Haraldssonar fríkirkjuprests.
Móðir Gests var Salóme, systir
Þórðar á Breiðabólstað, fóöur Friö-
jóns, fyrrv. alþingismanns, föður
Þórðar, forstöðumanns Þjóðhags-
stofnunar og Lýðs, framkvæmda-
stjóra Coca Cola á Norðurlöndunum
en systir Friðjóns er Guðbjörg, móð-
ir Þorgeirs Ástvaldssonar útvarps-
manns. Salóme var dóttir Kristjáns,
hreppstjóra á Breiðabólstað á Fells-
strönd, Þórðarsonar, b. þar Jóns-
sonar.
Guðrún er dóttir Valdimars, b. á
Svavar Gestsson.
Guðnabakka í Stafholtstungum,
Davíðssonar og Helgu, systur Helga
Jósefs íslenskufræðings og Ástríð-
ar, móður Siguröar Helgasonar,
deildarstjóra í menntamálaráðu-
neytinu. Helga var dóttir Halldórs,
b. á Kjalvararstöðum, Þóröarsonar.
Móðir Halldórs var Helga Sighvats-
dóttir, systir Kristínar, ömmu
Tryggva Emilssonar rithöfundar.
Móðir Helgu var Þorgerður Jóns-
dóttir. Móðir Þorgerðar var Val-
gerður Jónsdóttir, ættföður Deild-
artunguættarinnar Þorvaldssonar.
Svavar og Guðrún taka á móti
gestum að heimili sínu á morgun,
frá kl. 16.00-18.00 og verður afmælis-
samkoman í garðinum við húsið.
Jónas Einarsson
Jónas Einarsson skrifstofumaður,
Kleppsvegi 52, Reykjavík, er sjötug-
urídag.
Starfsferill
Jónas fæddist á Hvammstanga en
ólst upp í Hrútafirði, í Óspaksstaða-
seh og Grænumýrartungu. Hann er
gagnfræðingur frá Héraðsskólanum
í Reykholti.
Jónas var starfsmaður Kaupfélags
Hrútfirðinga á Borðeyri í 34 ár, af-
greiðslumaður í sölubúð, en lengst
af eða 30 ár kaupfélagsstjóri, síðan
skrifstofumaður í Búvöradeild
Sambandsins.
Jónas sat í hreppsnefnd og skóla-
nefnd í Bæjarhreppi, starfaði í félagi
kaupfélagsstjóra um árabil og hefur
skrifað ágrip af sögu kaupfélags
Hrútfirðinga í bókinni Strandir sem
kom út árið 1985.
Fjölskylda
Jónas giftist 9.5.1953 Guðbjörgu
Haraldsdóttur, f. 26.3.1927, starfs-
manni í matvælaframleiðslu. For-
eldrar hennar: Guðlaug Andrésdótt-
ir og Haraldur Einarsson, þau
stunduðu lengst af búskap í Kerl-
ingadalíMýrdal.
Börn Jónasar og Guðbjargar: Har-
aldur, f. 1.4.1956, tæknifræðingur,
Guðlaug, f. 31.5.1958, skrifstofumað-
ur, sambýlismaður Halldór Láras-
son, þau eiga 2 böm, Þórey, f. 9.5.
1961, skrifstofustjóri, maki Þór Jó-
hannsson, þau eiga 3 börn, Silja, f.
I. 4.1972, verslunarmaður, sambýl-
ismaður Ólafur Sigurður Eggerts-
son, þau eiga eitt barn.
Fósturbarn Jónasar er Aðaisteinn
Þorkelsson, f. 26.1.1955, lagermaður,
ókvæntur, á eina dóttur.
Systkin Jónasar: Bjöm, f. 28.12.
1918, vélamaður í Reykjavík, maki
Gertrud Einarsson, Halla Inga, f.
II. 2.1920, húsmóðir, á 4 böm, Ingi-
mar, f. 17.12.1926, leigubílstjóri,
kvæntur Mattheu K. Guðmunds-
dóttur, þau áttu 3 böm en eitt er
látið.
Foreldrar Jónasar: Einar Elíesers-
son, f. 4.8.1893, d. 17.8.1979, bóndi
Jónas Einarsson.
og verkamaður, og Pálína Bjöms-
dóttir, f. 12.9.1895, d. 25.2.1933, hús-
móðir, þau bjuggu lengst af í
Óspaksstaðarseli og Borðeyri í
Hrútafirði.
Jónas verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Kristjana Elíasdóttir
Kristjana Elíasdóttir, Hjallabraut
33, Hafnarfirði, verður áttræð á
morgun.
Starfsferill
Kristjana fæddist að Neðra-Vaðh
á Barðaströnd og ólst þar upp. Hún
flutti til Hafnarijarðar 1932 og vann
þar á heimili Ólafíu Valdimarsdótt-
ur og Bergs Jónssonar, bæjarfógeta
ogsýslumanns.
Samhhða húsmóðurstörfunum
vann hún um árabh í fiskvinnslu
hjá Frosti hf. í Hafnarfirði. Þá starf-
aði hún við Sundhöh Hafnarfjarðar
áárunum 1969-89.
Fjölskylda
Eiginmaður Kristjönu er Jón Ingi
Jóhannesson, f.21.5.1912, húsa-
smiður. Hann er sonur Jóhannesar
Vilhelms Péturs Hansen, og Stein-
unnar Pálmadóttur.
Böm Kristjönu og Jóns Inga eru
Birgir Jónsson, f. 26.12.1936, skip-
stjóri og útgerðarmaður á Akranesi,
kvæntur Margréti Vilhjálmsdóttur
og eiga þau sjö böm og sautján
bamaböm; Jóhannes Jónsson, f. 8.8.
1941, skipstjóri og útgeröarmaður í
Grindavík, var kvæntur Margréti
Þorláksdóttur sem er látin og eign-
uðust þau þrjú böm en bamabörnin
eru sex, en kona Jóhannesar er Þór-
unn Gísladóttir; Steinunn Jónsdótt-
ir, f. 27.3.1951, hjúkrunarfræðingur
í Reykjavík, var gift Ragnari Daní-
ulssyni og eiga þau eina dóttur.
Systkini Kristjönu: Bjamfríður,
nú látin; Margrét, búsett í Reykja-
vík; Sigríður Valdís, búsett á Pat-
reksfirði; Sumarrós, búsett í Borg-
arnesi; Jón, nú látinn; Helgi, látinn;
Sigurlaug, látin; Una, búsett á
Bhdudal. Fósturbróöir Kristjönu er
Hannes Vigfússon í Reykjavik.
Foreldrar Kristjönu vora Ehas
Ingólfur Bjamason, f. 16.8.1885, d.
Guðmundur Þorsteinsson,
Laugateigi 9, Reykjavík.
Sævar Hahdórsson,
Vesturbrún 21, Reykjavík.
Ástgerður Guðnadóttir,
Móabarði lOb, Hafnarfiröi.
ara
Kristrún ísleifsdóttir,
Aðalgötu 21, Stykkishólmi.
Guðbjörn Guðmundsson,
Kirkjuvegi 11, Keflavík.
.Sigurbjartur Sigurðsson,
Langagerði 34, Reykjavík.
Hólmfríður Guðmundsdóttir,
Skógarlundi 1, Garðabæ.
Skarpbéðinn Guðjónsson,
Fjaröarbraut54, Stöðvarfirði.
Snæbjöm Kristjánsson,
Laugabrekku, Reykdælahreppi.
Ingibjörg Hansdóttir,
Sæbóh 35, Eyrarsveit.
Stefanía Marin jsdóttir,
Holtsbúð 37, Garðabæ.
Hahdóra Kristjánsdóttir,
Stuðlaseli 6, Reykjavik.
Guðbjörg Sólveig Ólafsdóttir,
Brekkugötu 18, Vatnleysuströnd.
Gissur Kristjánsson hdl,
Bergstaðastræti 36, Reykjavik.
Gissur tekur á móti gestum á veit-
ingahúsinu Gullinu við Austurvöll
í dag, mhli kl. 15.00 og 17.00.
Loftur Altice Þorsteinsson,
Laugarásvegi 4, Reykjavík.
Júlíus Sveinsson,
Hrafnhólum 6, Reykjavik.
40 ára
60 ára
Árni Brynjólfsson,
Engjavegi47,Selfossi.
Þórarinn Thorlacius,
Grenihlíð 12, Sauðárkróki.
Sturlaugur Gíslason,
Vogabraut 20, Akranesi.
Elsa Baldvinsdóttir,
Hvammshlíð 2, Akureyri.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Heiðarholti lc, Keflavík.
Jakobína Guðmundsdóttir,
Steinagerði 2, Húsavík.
Ari Reynir Hahdórsson,
Álfheimum 50, Reykjavík.
Ásgeir Sveinsson
Kristjana Elíasdóttir.
31.12.1952, bóndi að Vaðh á Barða-
strönd, og kona hans, Elín Kristín
Einarsdóttir, f. 12.6.1883, d. 1.8.1979,
húsmóðir.
Kristjana verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
AUGLYSINGAR
63 27 OO
markaðstorg
tækifæranna
Ásgeir Sveinsson, verkfræðingur
hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, til
heimihs að Grensásvegi 56, Reykja-
vík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Ásgeir fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann stundaði nám í land-
mæhngum og kortagerð hjá Land-
mæhngum íslands 1975-78, lauk
stúdentsprófi frá MH1985 og prófi
í byggingaverkfræði við HÍ1991.
Asgeir starfaði hjá Landmæling-
um íslands 1975-85, var deildarstjóri
myndmælingadehdar 1981-84 en
hefur starfað hjá Vatnsveitu
Reykjavíkur frá 1991.
Fjölskylda
Sambýhskona Ásgeirs er Ragn-
heiður Jónsdóttir, f. 22.1.1963. Hún
er dóttir Jóns Bergssonar, b. á Ket-
hsstöðum í Vahahreppi, og Elsu G.
Þorsteinsdóttur húsfreyju.
Fyrrv. sambýhskona Ásgeirs er
Guðrún Hahdórsdóttir, f. 21.2.1957,
dóttir Hahdórs Lárassonar bifreiða-
stjóra og Guörúnar Bjömsdóttur.
Dóttir Ásgeirs og Guðrúnar er
Sandra Ásgeirsdóttir, f. 20.9.1977.
Ásgeir Sveinsson.
Systkin Ásgeirs era Karóhna
Sveinsdóttir, f. 13.6.1949, búsettí
Kaupmannahöfn; Snorri Sveinsson,
f. 3.2.1952, búsettur í Kaupmanna-
höfn.
Hálfbróðir Ásgeirs, samfeðra, er
Bjami Gunnar Sveinsson, f. 19.5.
1946, viðskiptcifræðingur.
Foreldrar Ásgeirs era Sveinn Ás-
geirsson, f. 17.7.1925, hagfræðingur
í Reykjavík, og Sigurbjörg Snorra-
dóttir, f. 20.2.1929.