Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Page 44
- 52 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ1994 Suimudagur 26. júní SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine. (26:52) Það birtir upp. Leikhús Maríu. (4:4) Leikþáttur eftir Herdlsi Egilsdóttur. Gosi. (51:52) Hvernig komast Gosi og Láki út úr hvalnum. Maja býfluga. (43:52). 10.20 Hlé. 12.45 Þjóöhátíd á Þingvöllum. Sýnt verður úrval úr hátíðarútsendingu Sjónvarpsins frá lýðveldisafmæl- inu á Þingvöllum 17. júní. Efnið verður textað í Textavarpi. 16.25 HM í knattspyrnu: Búlgaria - Grikkland. Bein útsending frá leik í Chicago. Lýsing: Adolf Ingi Erl- ingsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Hanna Lovísa (3:5) (Ada badar). Norskur barnaþáttur. 18.40 Gabbiö (TheTrick). Leikinn þáttur fyrir börn. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar: Aö hefja sig til flugs (Survival: Taking to the Air). Bresk heimildarmynd um le- múra, leðurblökur, froska og fleiri dýr sem notfæra sér hæfileika sína til að svífa. 19.30 Fólkið i Forsælu (1:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aöalhlutverkum. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 HM í knattspyrnu: Bandaríkin - Rúmenía. Bein útsending frá Los Angeles. Lýsing: Arnar Björnsson. 22.00 Morðiö á Mary Phagan (2:2) (The Murder of Mary Phagan). Bandarísk verðlaunamynd í tveim- ur hlutum frá 1988. Leikstjóri er Billy Hale og aðalhlutverk leika Jack Lemmon, Peter Gallagher, Richard Jordan, Rebpcca Miller og Robert Prosky. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 Glaöværa gengið. 09.15 Jannmýslurnar. L. * 09.20 í vinaskógi. 09.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar (Back to the Future). 11.30 Krakkarnir viö flóann 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Ein og yfirgefin (The Last To Go). i upphafi þessarar vönduðu sjónvarpsmyndar er hin hamingju- sama Slattery fjölskylda aö flytja inn í hús drauma sinna í Connecti- cut en tímarnir líða og er síðustu ungarnir eru að fljúga úr hreiðrinu finna hjónin að þau eiga kannski ekki svo ýkja margt sameiginlegt og maðurinn fær að auki vott af gráa fiðringnum. 14.30 Ákafamaöur (A Man of Passi- on). Vönduð mynd sem lýsir sér- staeóu sambandi Mauricio (Ant- hony Quinn) við einrænan dóttur- son sinn sem kemur í heimsókn til hans þar sem hann býr á lítilli fjp eyju í Miðjarðarhafi. Drengurinn smitast af lífsgleði Mauricio og við- horf hans til lífsins og listsköpunar breytast. 16.00 Af fingrum fram (Impromtu). Gamansöm, Ijúf og rómantísk kvik- mynd um ástarsamband skáldkon- unnar George Sand og tónskálds- ins Fredrics Chopin. 17.45 Mariah Carey (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20^00 Hjá Jack (Jack's Place). (4:19) 20.55 Bombardier. Vönduð, fróðleg og sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum um uppfinninga- manninn Joseph-Armand Bomb- ardier. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.15 60 mínútur. 23.05 Tveir góöir (The Two Jakes). Jack Nicholson leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í þessari vönduðu og sérstöku spennumynd sem ger- ist á fjórða áratugnum í Los Ange- les og segir frá einkaspæjaranum Jakes Gittes sem margir kannast eflaust við úr hinni sígildu „China- town". Bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok. Dagskrá Stöðvar 2 20.-26. júní 1994 Disi^uery 15.00 The Wonderful World of Dogs. 16.00 Wildside. Call of the Sea. 17.00 Wings of the Luftwaffe. 18.00 Compass. 19.00 The Dinosaurs! The Monsters Emerge. 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Those Who Dare. 21.30 Wild South. 22.00 Beyond 2000. 4.00 BBC World Servlce News. 9.15 Blue Peler. 10.05 A Likely Lady. 11.00 World News Week. 12.00 BBC News From London. 13.00 Eastenders. 14.20 Young Musician ol the Year. 15.35 Wildiile on Two. 16.35 Boswall’s Wlldllle Salarl to Thalland. 17.05 BBC News Irom London. 18.00 Open All Hours. 19.20 999. 21.55 Heart ol the Matter. 23.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Servlce News. 2.25 On the Record. 3.25 The Money Programme. cHröoeh □EnwHRQ 4.00 Scobby’s Laff Olympics. 7.00 Boomerang. 8.00 Dast & Mutt Flying Machines. 9.00 Dast & Mutt Flying Machines. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurions. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Toon Heads. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 6.00 Wake up. 9.30 MTV’s European Top 20. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 MTV Sports. 16.00 MTV ’s The Real World II. 19.00 120 Minutes. 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 1.00 Night Videos. 4.00 Closedown. 5.00 Sky New Sunrise Europe. 9.30 Book Show. 12.30 Target. 14.30 Roving Report. 16.00 Live at Five. 18.30 The Book Show. 21.30 Roving Report. 23.30 Week In Review. 1.30 Target. 3.30 Roving Report. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 4.30 Earth Matters. 6.30 Science & Technology. 8.30 World Business. 10.00 Showbiz. 11.00 Earth Matters. 14.30 Reliable Scources. 15.30 NFL Preview. 16.00 World Business. 17.00 Futurewatch. 18.00 Thls Week in Review. 22.30 This Week in NBA. 1.00 Special Reports. Theme: the TNT Movie Experience Starríng Peter Lorre 18.00 The Mask of Dimitrios. 20.40 Three Strangers. 22.25 The Conspirators. 0.20 Hotel Berlin. 2.15 They Met ín Bombay. 4.00 Closedown. (yr^ 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Stone Protectors. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Knights & Warriors. 13.00 Lost in Space. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Deep Space Nine. 21.00 Melrose Place. 22.00 Entertainment Thls Week. 23.00 Honor Bound. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comic Strip Live. ★ *★ 5.00 Football. World Cup News. 9.00 Superbikes. 10.30 World Cup Football. 11.00 Boxing. 12.30 Live Eurorpean Cup Athletics. 16.00 Live World Cup Football - Bulg- aria v Greece. 19.00 Touring Cars. 22.30 World Cup Football. 1.15 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 5.15 Showcase. 7.00 Mustang Country. 9.00 The Way West. 11.05 Vanlshing Wilderness. 13.00 Lionheart. 15.00 To Grandmother’s House We Go. 17.00 The Man in the Moon. 21.00 American Ninja 5. 22.45 Stop At Nothing. 0.25 Black Robe. 2.05 Condition: Critical. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 15.30 Lofgjöröartónllst. 16.30 Predikun frá Oröi Lífsins. 17.30 Livets Ord / Ulf Ekman. 18.00 Lofgjörðartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Strengjakvartett nr. 2 í a-moll ópus 13 eftir Felix Mendelssohn. Che- rubini-kvartettinn leikur. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. - Hvad est du dog skjön, lofsöngur ópus 74 nr. 1 eft- ir Edvard Grieg. Harald Björköy og Kammerkórinn í Málmey syngja; Dan-Olof Stenlund stjórn- ar. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjóðin og þjóðhátíðin. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónjist. 13.00 Helgi i héraöi. Pallborð á Vest- fjörðum. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Menningarheimur homma og lesbía. Umsjón: Haukur F. Hann- esson. 15.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- veldisári. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar 30 ára. Frá afmælis- tónleikum í íslensku óperunni, þar sem flutt voru verk eftir fjölda ís- lenskra tónskálda, þar á meðal Sig- ursvein D. Kristinsson. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttlr. 16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 3. þáttur: Ferðin til Val- demosa. Höfundur les. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Þetta er landiö Þitt“. Ættjarðar- Ijóð á lýðveldistímanum. 2. þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les- ari: Harpa Arnardóttir. (Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 14.03.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Bernardel-kvartettsins í Bústaða- kirkju 13. mars sl., fyrri hluti:. - Strengjakvartett nr. 2 í D-dúr eftir Alexander Borodin. - Strengja- kvartett nr. 1 eftir Leos Janacek. 18.03 Klukka íslands. Lesin er sagan sem lenti í öðru sæti í smásagna- keppni Ríkisútvarpsins 1994. (Einnig útvarpaö nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Á þularvakt þann dag. Pétur Pétursson rifjar upp þátt Ríkisút- varpsins í lýðveldishátíðinni 1944 í spjalli við Ævar Kjartansson. (Áð- ur flutt 18. júní sl.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Kirkjutónlist frá Rússlandi. Salvyanka karlakór- inn syngur; Paul Andrews stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Þjóöarþel - Fólk og sögur. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmennn á lýðveldisári. Leikin tónverk eftir Þorkel Sigur- björnsson og rætt við tónskáldið. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. (Áður á dagskrá 12. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúír og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttlr. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áöur útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- arl Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Urval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Helgl í héraöi. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (RÚVAK.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (RÚVAK.) 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. /Ls& 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Tónlistargátan. Erla Friðgeirs- dóttir er mætt á nýjan leik með þennan skemmtilega spurninga- þátt fyrir fólk á öllum aldri. I hverj- um þætti mæta 2 þekktir íslend- ingar og spreyta sig á spurningum úr íslenskri og erlendri tónlistar- sögu. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Ingólfur Sigurz. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Aibert Ágústsson. Með þægi- lega og sjarmerandi tónlist 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Sigvaldí Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 „Á baki“. Þuríður Sigurðardóttir. Hér verður þú hestafróð(ur). 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróðleikshornið kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 ÁsgeirPálláljúfumsunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urösson. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 7.10 Meö sítt aö aftan, endurflutt. 10.00 Rokkmessa í X dúr. G. Gunn. 13.00 Rokkrúmið. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháöi listinn. 17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjóml. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin Sundguð. 24.00 Ambient og Trans. 2.00 Rokkmessa í x-dúr. Myndin fjallar um uppfinningamanninn Joseph-Armand Ðombardier. Stöð2kl. 20.55: Uppfinningamað - urinn Bombardier Síðari framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 er kanadísk og íjallar um upp- fmningamanninn Joseph- Armand Bombardier. Ævi hans var um margt merki- leg og með einstakri elju- semi tókst honum að láta flesta drauma sína rætast. Á grundvelh • uppfinninga sinna reisti hann stöndugt fj ölskyIdufyrirtæki sem er starfandi á alþjóðavettvangi enn þann dag í dag. Myndin um Bombardier hlaut á dög- unum tíu verðlaun á verð- launahátíð fyrir franskt- kanadískt sjónvarpsefni. Hún var vahn besta myndin auk þess sem framleiðend- unum áskotnuðust meðal annars verðlaun fyrir bestu leikstjómina og besta leik- arann í aðalhiutverki. Síð- ari hluti framhaldsmyndar- innar um Bombardier er á dagskrá annað kvöld. Rás 1 kl. 14.00: Menningarheimur homma og lesbía Hommar og lesbíur era menningarheim sem sam- virkir þátttakendur í því kynhneigðirhafa skapaðfrá þjóðfélagi sem við lifum í. upphafi virkrar frelsisbar- Þetta á við um alla þætti áttu sinnar 27. júni 1969 og þjóðlífsins en samkyn- skoðað hvernig hann hefur hneigðir eiga líka sina eigin vaxið og þroskast undan- menningu sem kemur fram farna áratugi, hér heima og í ýmsum myndum á sviði erlendis. Umsjón með þætt- lista, bókmennta, tísku og inum hefur Haukur F. stjórnmála. í þættinum Hannesson. verður fjallað um þann þættinum verður fjallað um menningarheim samkyn- hneigöra. Sjónvarpið kl. 19.00: Úr ríki náttúmnnar Fuglar heimsins þróuðust þangað til þeir höfðu náð fullkomnum tökum á þvi að fljúga en til eru aðrar lífver- ur sem eiga það til að svifa um loftin blá. Skordýr stökkva eitthvað út í loftið á flótta undan óvinum sínum án þess að lendingarstaður sé fyrirfram ákveðinn. Fljúgandi froskar og eðlur svífa milli trjágreina, alltaf niður á við en hafa þó öllu meiri stjórn á svifinu en skordýrin. Lemúrar í Indó- nesíu svífa tignarlega á milli trjáa en leðurblökur eru einu spendýrin sem nálgast fuglana hvað flughæfni varðar. í þessari bresku heimildarmynd er fylgst með tilburðum hinna ýmsu dýrategunda þegar þær reyna hver með sínum hætti að hefja sig til flugs. Fylgst er með tilburðum hinna ýmsu dýrategunda I heimild armyndinni Úr ríki náttúrunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.