Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994 53 Verk eftir Sigurð Guðmundsson á Sóloni íslandusi. Einn þekkt- asti nú- lifandi lista- maður íslands Nú fer í hönd síðasta sýningar- helgi á verkum eftir Sigurð Guð- mundsson á Sóloni íslandusi en sýning hans hefur sem aðrar sýn- ingar hans hér heima vakið verð- Sýningar skuldaða athygh. Sigurður Guð- mundsson hefur hiotið margar viðurkenningar á listferli sínum, meðal annars Prins Eugene orð- una í Svíþjóð og Henrik-Steffens: Preis í Hamborg. Sigurður varð eins og jafnaldrar hans á sjöunda áratugnum fyrir áhrifum frá fluxuslist og arte povera. Hann var einn af virkustu þátttakend- um SÚM-hópsins í Reykjavík og hélt hann þar fyrstu sýningu sína árið 1969. Eftir að Sigurður settist að í Amsterdam á sjöunda áratugn- um þróaði hann eins konar ljós- myndagjörninga eða sviðsetning- ar, eins og hann kallar þær sjálf- ur, þar sem hann leikur sjálfur aöalhlutverkið. Þessi miðill reyndist henta ipjög vel hug- myndlist hans eða hugmynda- ljóðlist. Síðan þróuöust verk hans rökrétt yfir í hlutkennd þrívídd- arverk. Sigurður nýtur alþjóð- legrar viðurkenningar sem myndlistarmaður og voru verk hans meðal annars valin til sýn- ingar er Pompidou-Ustamiðstööin í París var opnuð 1977. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 151. 24. júní 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,910 69,110 70,800 Pund 106,680 107,000 106,870 Kan. dollar 49,580 49,780 51,130 Dönsk kr. 11,0160 11,0600 10,9890 Norsk kr. 9,9430 9,9830 9,9370 Sænsk kr. 8,9690 9,0050 9,1510 Fi. mark 13,0310 13,0830 13,0730 Fra. franki 12,6420 12,6920 12,5980 Belg.franki 2,1017 2,1101 2,0915 Sviss. franki 51,4900 51,7000 50,4900 Holl. gyllini 38,6300 38,7900 38,3839 Þýskt mark 43,3100 43,4400 43,0400 It. líra 0,04383 0,04405 0,04455 Aust. sch. 6,1500 6,1800 6,1230 Port. escudo 0,4188 0,4208 0,4141 Spá. peseti 0,5220 0,5246 0,5231 Jap. yen 0,68770 0,68970 0,67810 Irsktpund 104,660 105,190 104,820 SDR 99,58000 100,08000 100,32000 ECU 82,9700 83,3100 82,9400 Þurrt að mestu á höf- uðborgarsvæðinu Norðan- og norðaustangola eða kaldi um vestanvert landið en fremur hæg Veðriðídag breytileg átt um landið austanvert. Smám saman dregur úr úrkomunni sunnanlands og léttir til. Áfram verður skýjað norðanlands og rign- ing eða súld fram eftir degi, en síðan úrkomuUtið. Hitinn verður á biUnu 5 tíl 15 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola eða kaldi og þurrt að mestu. Hiti 6 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 24.04. Sólarupprás á morgun: 2.57 Síðdegisflóð í Reykjavík 20.00. Árdegisflóð á morgun: 08.22. Heimild: Almanuk Háskólans. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri rigning 8 Egilsstaöir rign/súld 12 Galtarviti skýjað 5 Keflavíkurflugvöllur rigning 8 Kirkjubæjarklaustur rigning 8 Raufarhöfn alskýjað 6 Reykjavík súld 8 Vestmarmaeyjar skýjað 9 Bergen skýjað 13 Helsinki hálfskýjað 18 Kaupmannahöfn léttskýjað 17 Ósló léttskýjað 19 Stokkhólmur alskýjað 13 Þórshöfh rigning 8 Amsterdam skýjaö 23 Berlín léttskýjað 18 Chicago rigning 16 Feneyjar þokumóða 29 Frankfurt heiðskírt 26 Glasgow mistur 17 Hamborg hálfskýjað 18 London skýjaö 28 LosAngeles helðskírt 18 Lúxemborg heiðskirt 26 Montreal skýjað 20 New York skúr 24 Nuuk þokuruðn. 3 Orlando skýjað 26 París heiðskírt 29 Vín léttskýjað 22 Washington þokumóöa 24 Wirmipeg skýjað 16 ME:per^»t=í«, ETTrvis, (±4&n-fs=ir>JO , rzén~T- X >£550 F«> É3Sr HÉTLDI F=-œ(=n^U~i2f±l HONOM. VEf?JÐ FElÞslDFJ VIO - H'LESsoKEyRR esdL-HMfsJ------------ SdklIN FlP T7€TMFI SWNIK'R- fTEIKNflNönNR OKKBf?c MFftNrsl SVRR*F?E3IS EH^. », EZLJSKT=irsi? EN ORrviFIN/ Q Myndgátan Lausn gátu nr. 950: Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Kemur fyrr en varir Johnny Depp leikur Giibert Grape. Gilbert Grape er ekki ánægður með lífið í Hvað pirrar Gilbert Grape? (What’s Eating Gilbert Grape?), sem BíóhöUin sýnir, leikur Johnny Depp ungan mann sem býr í smábænum Endorra. Hann lifir ekki spennandi lífi að hans mati, hann afgreiðir hjá kaup- manninum á horninu og á í ástar- sambandi viö gifta konu. Líf hans tekur þó breytingmn þegar ung og glæsileg stúlka flyst í bæinn. Johnny Depp er kannski at- hyglisverðastur ungra leikara í Bíóíkvöld Hohywood nú. í fáeinum kvik- myndum er hann búinn að sýna þvílíka afburðahæfileika að ekki verður annað sagt en að framtíð hans sé björt. Margir segja aö hann sé næsta stórstjaman. Hann berst þó gegn þessari ímynd og neitar að fara eftir lög- málum markaðshyggjunnar í Hohy wood og þær fáu kvikmynd- ir sem hann hefur leikið í bera með sér að hann tekur áhættu. Johnny Depp vakti fyrst athyglii kvikmyndahúsgesta í mynd Johns Waters, Cry Baby. Hann hefur síðan leikið aðalhlutverkin í Edward Schissorhands, Benny and June og Arizona Dream og er leikur hans í þessum þremur kvikmyndum frábær. Nýjar myndir Háskólabíó: Veröld Waynes 2 Laugarásbíó: Lögmál leiksins Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills Bíóhöllin: Tómur tékki Bíóborgin: Fjandsamlegir gíslar Regnboginn: Gestirnir Stjörnubíó: Stúlkan mín 2 EYÞor-a- Myndgátan hér að ofan iýsir nafnorði. Opin golfmót víða um landið Nokkur opin golfmót eru um þessa helgi og ber fyrst að nefna Arctic Open sem er á Akureyri og er þegar hafið. Mót þetta er leikiö að kvöldi og nóttu til og er fjöldi útlendinga meðal þátttak- enda en auk þess er Úlfar Jónsson Íþróttírídag korainn heim til aö leika í mót- inu. Af öðrum mótum má nefpa Stöövarkeppnina í Vestmanna- eyjum. Um er aö ræöa tveggja daga mót og er keppt á hinum nýstækkaöa goHVelh þeirra Vest- mannaeyinga. Á Selfossi er einn- ig tveggja daga mót, Opna Búnað- arbankamótið. Þá má geta þess að í tileihi sextíu ára afinælis Golfkiúbbs Reykjavíkur er boðið til afmæhsmóts á Grafarholts- velh. GR hefur boðið forsvars- mönnum alira golfklúbba iands- ins að taka þátt í því. Mikið er um að vera í fótboltan- um ura þessa helgi og fer fram emn leikur í dag í 1. deild karla. Valur leikur gegn Stjömunni á Laugardalsvehi og hefst leikur- inn kl. 14.00.12. deild verða leikn- ir fjórir leikir, HK-Pylkir, Þrótt- ur R.-Grindavík, Víkingur-Þrótt- ur N. Þessir leikir heflast kl. 14.00. Ki. 18.00 hefst svo leikur Selfoss

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.