Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Side 46
54 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994 Laugardagur 25. júrd SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Norræn goöafræði. (24:24) Loka- þáttur. HvarerValli? (3:13). Múm- ínálfarnir. (1:26). Dagbókin hans Dodda. (46:52) Doddi lofar upp í ermina á sér. 10.25 Hlé. 16.25 HM í knattspyrnu: Ðelgia - Hol- land. Bein útsending frá Orlando. Lýsing: Arnar Björnsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Völundur (13:26) (Widget). Bandariskur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. 18!55 Fréttaskeyti .19.00 Gelmstööln (2:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist i niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 03.05 Eymd og ógæfa (Seeds of Tra- gedy). í þessari kvikmynd er Ijósi brugðið á óhugnanlega fram- leiðslu kókalns og fylgst með þvf fólki sem starfar beggja vegna striksins, í smyglinu og svo lögregl- unni sem berst á móti því. Strang- lega bönnuö börnum. 04.35 Dagskrárlok. Dfsæuery k C H A N N E L 15.00 One Giant Leap. To the Moon and beyond. 16.00 One Giant Leap. The Space Shuttle Pioneers. 17.00 One Giant Leap. Brave New Worlds. 18.00 One Giant Leap. E.T. Please Phone Earth. 19.00 Wars in Peace. Six Day War. 19.30 Spies. Stalin's Spies. 20.00 Life in the Wild. 20.30 Paclflca Tales from the South 21.00 Arthur C. Clarke’s World of Strange Powers. 21.30 The Secret Life of Machines. 20.00 Cops. 21.00 Matlock. 22.00 Equal Justice. 23.00 Monsters. 24.00 Saturday Night Live. ★ ★★ ★ __★ , ★, . ★ ★★* 12.30 Live Eurorpean Cup Athletics. 16.00 World Cup Football. 18.15 World Cup Football. 19.15 Touring Cars. 23.15 World Cup Football. SKYMOVŒSPLUS 9.20 Journey to Spirit Island. 11.00 Cross Creek. 13.10 Stroker Ace. 15.00 Grease 2. 17.00 The Switch. 19.00 Wayne’s World. 21.00 Deep Cover. 22.50 Beyondthe Valley of the Dolls. 2.35 Naked Lunch. 20.40 Slmpson-fjölskyldan (22:22) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.10 Moröiö á Mary Phagan (1:2) (The Murder of Mary Phagan). Bandarísk verðlaunamynd í tveim- ur hlutum frá 1988. Árið 1913 var verksmiöjustjórinn Leo Frank í Atl- anta dæmdur til dauða fyrir morð á 13 ára stúlku. Hann hélt fram sakleysi sínu og fór fram á þaö við ríkisstjóra Georgíu að dómurinn yröi ógiltur en það reyndist hvor- ugum happadrjúgt. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri er Billy Hale og aðalhlutverk leika Jack Lemmon, Peter Gallagher, Richard Jordan, Rebecca Miller og Robert Prosky. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 12 ára. 23.10 Meö afborgunum (Op afbetal- ing). Hollensk bíómynd frá 1991. Leikstjóri er Frans Weisz og aðal- hlutverk leika Gijs Scholten van Aschat og Renée Soutendijk. 1.05 HM I knattspyrnu Argentína- Nigeria. Sýndir verða valdir kaflar úr leiknum sem fram fór fyrr um kvöldið. 1.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 09.00 Morgunstund. 10.00 Denni dæmalausi. 10.25 Baldur búálfur. 10.55 Jaröarvinir. 11.15 Simml og Sammi. 11.35 Furðudýrið snýr aftur. 12.00 NBA tilþrif (e). 12.25 Skólalíf í ölpunum (Alpine Aca- demy). 13.20 Harlem Globetrotters (e). 14.15 Eftirförin mlkla (The Great Loco- motive Chase). Sannsöguleg kvik- mynd sem gerist á tímum þræla- stríðsins i Bandaríkjunum og segir frá hetjudáöum nokkurra norður- ríkjamanna. Myndin fær þrjár stjörnur af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbók Maltins. 15.30 Grafarþögn (Silence Like Glass). Jt* Framavonir ungrar konu verða að engu þegar hún fær krabbamein og leggst inn á sjúkrahús. Hún kynnist annarri konu, sem á við sama vandamál að etja, og saman takast þær á við sjúkdóma sína. 17.05 John Ford (e). Fyrri hluti. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.25 Mæögur (Room for Two II). (5:13) 20.55 Lagaklækir (Class Action). Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leika feðgin í lög- fræðingastétt sem berjast hvort gegn öóru í dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákæröu en faöir- inn sækir máliö fyrir fórnarlömb þeirra. Baráttan gæti fært þau nær hvort öðru eóa stíað þeim í sundur fyrir fullt og allt. Málið er viðkvæmt og smám saman verður Ijóst að þaö gæti kostaó einhvern lífið, *■ jafnvel lögfræðingana sem að því koma. Maltin gefur þrjár stjörnur. 22.45 Bltur mánl (Bitter Moon). Kvik- myndaskáldið Roman Polanski yrkir um kynlífið og öfgar þess í þessari mögnuðu mynd. Hér segir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna að endurvekja neistann I sambandi sínu og ákveða að fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á leiöinni kynnast þau bandarískum rithöfundi, sem er bundinn við hjólastól, og franskri eiginkonu hans. Smám saman lað- ast þetta fólk hvaö aö öðru í kyn- feröislegum losta sem endar meó skelfingu. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 RauÖu akórnlr (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaöur börnum. (4:26) "01.30 Hefnd (Payback). Fanginn Clin- ton Jones er dæmdur til þrælkun- arvinnu eftir að hafa lent í harka- legum áflogum. Honum tekst að flýja úr fangelsisbllnum og kemst undán lögreglunni eftir æsilegan eltingarleik. Hann heldur til bæjar- ins Santa Ynez í leit að eiturlyfja- baróninum Jeramy sem kom hon- um á bak við lás og slá. Clinton eignast óvæntan bandamann og tvísýnt uppgjör viö dópsalann er óumflýjanlegt. Stranglega bönnuð börnum. mmm 8.00 Marlene Marlowe Investigates. 9.00 Blue Peter. 10.00 Top of the Pops. 11.00 Greenflngers. 16.10 BBC News from London. 17.25 Pop Quiz. 18.35 To Be Announced. 19.45 World Cup Grand. 21.00 Red Dwarf. 23.25 India Business Report. 1.25 India Business Report. 3.25 Kilroy. CÖROOBN □eQwHrQ 4.00 World Famous. 7.00 Clue Club. 8.00 Goober & Ghost Chasers. 9.00 Funky Phantom. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurians. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Dynomutt. 16.00 Captaln Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 6.00 Wake up. 9.00 The Big Plcture. 11.30 MTV’s First Look. 15.00 Dance. 16.00 The Big Plcture. 19.00 TBA. 20.00 The Soul of MTV. 21.00 MTV’s Flrst Look. 22.00 MTV’s Bryan Adams Weekend. 2.00 Night Videos. 6.00 Closedown. 5.00 Sky News. 9.30 Fashion TV. 11.00 Sky News at Noon. 12.30 The Reporters. 14.30 48 Hours. 17.30 Week in Review. 20.30 The Reporters. 22.30 Sportsline Extra. 23.30 Week In Review UK. 2.30 Travel Destinations. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 12.00 The Big Story. 13.00 Healthworks. 15.00 Showbiz News. 16.00 Earth Matters. 18.00 Healthworks. 19.00 Your Money. 21.30 Both Sides. 23.30 On the Menu. 1.00 Larry King Weekend. 3.00 Capital Gang. Theme: Saturday Slings 18.00 Zigzag (aka False Witness). 19.55 The Wheeler Dealers. 21.55 The Moonshine War. 23.45 Cool Breeze. 1.00 Accldents Will Happen. 4.00 Closedown. 0** 12.00 Robln ol Sherwood. 13.00 Here’s Boomer. 14.00 Hert to Hart. 15.00 Wonder Woman. 16.00 WWF. 17.00 The Young Indlana Jones Chronlcles. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysterles. OMEGA Krístíkg sjónvarpætöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Snemma á laugardags- morgni. 7.30 Veðurfregnir. - Snemma á laug- ardagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiöir. Þáttur um feröalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 6. þáttur: Tor- tryggni og lygar, hreinsanir og of- sóknir. Umsjón: Kristinn Hrafns- son. Lesarar: Hilmir Snær Guöna- son og Sveinn Þ. Geirsson. (Einn- ig á dagskrá á miðvkudagskvöld kl. 23.10.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Helgi I héraöi á samtengdum rásum. Útvarpsblllinn á ferö um Vestfirði. Umsjón hafa dagskrár- geröarmenn Ríkisútvarpsins. 15.00 Þrír píanósnillingar. Fyrsti þátt- ur: Frédéric Chopin. Umsjón: dr. Gylfi Þ. Gíslason. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónleikar. Sergei Prokoffief leikur eigin verk á píanó. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liölnnar viku: Allt með kyrrum kjörum á Barabanana eftir Ricardo Meirelles. Þýöing: Böðvar Guömundsson. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Kristinn Sigmundsson, barítonsöngvari og gestur þáttarins, ræðir við um- sjónarmann um óperuna Don Gio- vanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. 21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur frá sl. viku.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Undir stækkunargleri Eric Lönnrots. Dauðinn og áttavitinn eftir Jorge Luis Borges. Guð- mundur Magnússon les íslenska þýðingu Sigfúsar Bjartmarssonar. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttlr. 8.05 Vinsældallsti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrlr yngstu hlustendurna. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdís Árnljótsdóttir. (Endurtekið af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í héraði. Samsending með rás 1. Dagskrárgeröarmenn Ríkis- útvarpsins á ferð um landiö. 15.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrót Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum (RÚVAK).) Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttlr. 22.10 Blágresiö blíöa. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnlr. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Te fyrir tvo. (Endurtekið frá sunnudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Chicago. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veöurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson i sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 Íslenskí listinn. Endurflun verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Ingólfur Sigurz. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlistardeild Aóalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 2.00 Ókynnttónlistframtilmorguns. 13.00 Opnaö er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 i;Glymskrattinn“. 24.00 Asgeir Kolbeinsson partíljón mætir á vaktina og tekur öll tæki og tól í sínar hendur og þá er fjandinn laus. 03.00 Næturvaktin tekur vlö. 13.00 Á eftir Jónl. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarlnsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar viö aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X - Næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin s. 626977. 3.00 Baldur meö hljómsveit vikunnar á hverjum klukkutíma. Tveir skemmtilegir teiknimyndaflokkar hefja göngu sína í dag. Stöö 2 kl. 10.00: Denni dæmalausi og Baldur búálfur í dag hefja göngu sína á Stöö 2 tveir skemmtilegir teiknimyndaflokkar fyrir káta krakka á ölium aldri. Sá fyrri íjallar um Denna dæmalausa, prakkarann óforbetranlega sem er sak- leysið uppmálað þegar alls kyns óhöpp dynja á ná- grönnum hans og honum er kennt um allt. Hinn teikni- myndaflokkurinn íjallar um Baldur búálf og vini hans. Baldur er hress og góðhjartaður álfur en á það til að hrekkja þá sem koma ifla fram við hann svo um munar. Honum líkar ekki allt í fari mannanna og stendur vörð um það sem honum er kærast. Teikni- myndirnar um Denna dæ- malausa og Baldur búálf eru að sjálfsögðu báðar með ís- lensku tafl. Stöð 2 kl. 20.55: Lagaklækir er mögnuð mynd frá 1991 um tvo lög- fræðinga sem beijast í dóm- salnum. Það sem gerir málið frábrugðið öllum öðrum er að hér eru á feröirmi feðgin. Jedediah Tucker Ward er feiknasnjafl lögfræðingur Myndin fjallar um tvo lög- fræðinga - feðgin - sem berjast í dómsatnum. sem hefúr getið sér gott orð fyrir að verja þá sem minna mega sín gegn stórfyrir- tækjum og ríkinu. Dóttir hans, Margaret Ward, hefur erft aflar gáfur fóður síns og er einnig snjafl lögfræð- ingur. Hún starfar hjá einu virtasta lögfræðifirma San Francísco-borgar og sér um vörnina fyrir tlltekið stór- fyrirtæki þegar þeim feðgin- um lýstur saman. Þau eiga fátt annað sameiginlegt en að fyrirlíta hvort annað og nú bítast þau í dómsalnum. Málið verður annaðhvort til þess að færa þau nær hvort öðru eöa rústa samband þeirra gjörsamlega. Og hér eru mannslíf í veði, jafnvel lögfræöinganna sjálfra. Maltin gefur þijár stjörnur. Með aðalhlutverk fara Gene Hackman (Mississippí Buming) og Mary Elizabeth Mastrantonio (The Abyss). Leikstjórí myndarinnar er Michael Apted. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum. Sjónvarpið kl. 21.10: Morðið á Mary Phagan Bandaríska verðlauna- myndin Moröið á Mary Phagan var gerð árið 1988 og er byggð á raunveruleg- um atburðum. Árið 1913 var Leo Frank, framkvæmda- stjóri blýantaverksmiðju í Atlanta, sakaður um að hafa myrt 13 ára stúlku. Hann hélt fram sakleysi sínu en saksóknari sótti málið af miklu kappi og svo fór að Frank var dæmdur til dauða. Ríkisstjóri Georgíu hóf að rannsaka málið á eig- in spýtur og mildaði að því loknu dóminn en það reynd- ist hvorki honum né Frank happadrjúgt. Seinni hluti myndarihnar verður sýnd- ur á sunnudagskvöld. Jack Lemmon, Peter Gallagher, Richard Jordan, Rebecca Miller og Robert Prosky fara með aðalhlutverk en leikstjóri er Billy Hale.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.