Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ1994
Kvikmyndir
LAUGAHÁS
Sími32075
Stærsta tjatdið með THX
LÖGMÁL LEIKSINS
I ABOVEIRIMI
Meiriháttar spennu- og körfubolta-
mynd, frá sömu framleiðendum og
Menace II Society. Höfundur New
Jack City, Barry Michael Cooper,
er handritshöfundur.
Frábær tónhst í pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn er fáanlegur í öll-
um plötu verslunum.
Sýndkl.5,7og11.
Bönnuö Innan 14 ára.
EFTIRFÖRIN
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
STÚLKAN MÍN 2
Sumir erukrakkar.
Aörlr eru fullorðnlr.
Svo er þaö áriö þarna á mllll...
Það er eimnitt áriö setn Vada
Sultenfuss er að upplifa. Það er
nógu erfitt aö vera dóttir útfarar-
stjóra og eiga ólétta stjúpmömmu
án þess að gelgjuskeiðið hellist
yfir mann og hormónamir fari
aðflæða.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
TESSí PÖSSUN
Sýndkl. 5,7og 11.
ÖGRUN
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Sýnd kl. 5,7og 11.
Bönnuð Innan12ára.
Forsýnlng kl. 9
laugardag og sunnudag
“Uproarious... „
KILLINGLY FUNNYÍ
- I’dt-r Travvrs. HOLIjING STONK
KATHLEENTUWNER
Á New Comedy By John Waters.
uum f«Tin>nu.vM
Nýjasta mynd John Waters (Ha-
irspray) með Kathleen Tumer (War
ofthe Roses) í aöalhlutverki. Kathle-
en Tumer er frábær í hlutverki
sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi
og skelfilega skemmtileg mynd sem
hlaut fr ábæra dóma á Cannes hátíð-
innil994.
Forsýning kl. 9.
Bönnuöinnan 16ára.
ATH. Mlðasala opnuö kl. 4.
SHIfttEV MncUIrn NICOMS CaGE
„Drepfyndin, yndisleg gamanmynd, slórkost-
leg... lyrsti óvænli smellur ársins."
Ummæli noltkurra gagnrýnenda
Sýndkl.3,9.10 og 11.
FILADELFÍA
★★★ DV, ★★★ Mbl. ★★★ RÚV.
★★★Timlnn.
Sýndkl. 4.4Sog11,
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl,
++++ Eintak, ++++ Pressan.
Sýnd kl. 6.55.
Spennandi kvikmyndagetraun.
Vlnningar: Boðsmiöar á myndir
Stjörnubiós, My Glrl 2, bakpok-
ar, hálsmen, bókamerki, gelsla-
plötur og stuttbuxur.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐKR. 39,90 MÍN.
LUtumaaum
SÍMI 19000
Galleri Regnbogans:
TOLLI
HASKÓJLABÍÓ
SIMI22140
VERÖLD WAYNES 2
Ein aðsóknarmesta kvikmynd
Frakklands fyrr og síðar, sem
skaut m.a.s. Jurassic Park langt
afhu- íyrir sig. Hefur þegar halað
inn yfir 100 milijónir dollara og
er ennþá ósýnd í Bandaríkjunum,
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann ffá 1123
til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg en umfram allt ffábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré
Heiðursgestur á 9-sýningu vgrð-
ur ffanski sendiherrann á Is-
landi.
*★★ „Hratt, bráöfyndiö og vel
heppnaðtimaflakk... þrælgóö
skemmtun og geró af viti, fræknleik
ogfjöri... besta gamanmynd hér
um langt skeið." Ó.T. Rás 2.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuó Innan
12ára.
SUGAR HILL
Beinskeytt, hörkuspennandi
bíómynd um svörtustu hliðar
New York.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð Innan 16 ára.
NYTSAMIR
SAKLEYSINGJAR
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuölnnan16ára
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50. Siöustu sýningar.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuö Innan16ára.
Kynþokkafyllstu leikar-
amir valdir í Hollywood
Fyrir stuttu voru valdir í Holly-
wood þeir leikarar sem þóttu sýna
kynþokkafyllstu tilburöina á tjald-
inu síðastliðið ár.
Fyrstu verðlaun hjá karlleikur-
um hlaut William Baldwin fyrir
leik sinn í kvikmyndinni Sliver.
Hann var að vonum mjög ánægður
þó unnusta hans, poppsöngkonan
Chyna Phillips, sýndi meiri gleði
enda ekki amalegt fyrir hana að
vera með manni sem ber slíkan tit-
U.
Það var hins vegar systir Micha-
els Jacksons, Janet Jackson, sem
hlaut fyrstu verðlaun í hópi kvenna
fyrir leik sinni í myndinni Poetic
Justice.
Til að afhenda verðlaunin var
mætt fyrirsætan Elle McPherson
og þótti hún reyndar bera af öllum
hvað varðar kynþokka og glæsi-
leika.
Janet Jackson, kynþokkafyllsta leikkonan,
bera af fyrirsætunni Elle McPherson.
þótti ekki
Grátbrosleg kómedía um falskt
brúðkaup sem hefur farið sigur-
för um Vesturlönd. Enska og kin-
verska og danskur texti og ffá-
bærhúmor.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
NÝLIÐARNIR
Hörkuspennandi mynd með Nick
Nolte, Shaquille O’Neal ogPenny
Hardaway. 2 körfuboltamyndir
fylgja hverjum miða.
Sýnd kl. 5,7 og 9
BEINT Á SKÁ 33 '/3
Sviðsljós|
Þessi er sú bijálaðasta og fyndn-
asta.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuöinnan16ára.
BACKBEAT
SHE.RYL lEL STLPHEN DORfF
BACKPENT
:i VU/
Wayne Campell og Garth Algar
eru mættir aftur í frábæru
Waynesstuöi. Nú er það mesta
vitleysa allra tima, rokktónleik-
amir Wayne-Stock.
Sýndkl.S, 7,9og11.
VeröldWaynesl
sýnd kl. li.io. Miðaverð kr. 450.
þeir sem framvísa miða af Veröld
Waynes 2 fá miðann á 300 kr.
BRÚÐKAUPSVEISLAN
En /orunJcrlitj komcJic
Áúiartdm
ÍHE WEODINC, BANOt'ET
Slöustu sýnlngar.
Sýnd kl. 5 og 7.
NAKIN
+++ '/j Af, Mbl.
Sýndkl. 11.10.
Bönnuö Innan 16 ára.
LISTISCHINDLERS
7 ÓSKARAR
Sýndkl. 9.10.
Bönnuö Innan 16 ára. (195 mln.)
nYniíll
SÍMI11384-SNORRABRAUT37*
Frumsýning á grinmyndinni
FJANDSAMLEGIR
GÍSLAR
Dennis Leary Kevin Spacey J
ANGIE
Myndin segir ffá smákrimma
sem neyðist til að taka hjón í gfsl-
ingu, en hann vissi ekki að hjón
þessi myndu gera hvem mann
klikkaöan!
Aöalhlutverk: Denis Leary, Kevln
Spacey og Judy Davls.
Sýndkl.5,7,9og11.
cmrc
„ Angie" - Geena Davis / toppforml!
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
AFLÍFIOGSÁL
Sýndkl.3,5,9.10 og 11.
HÚS ANDANNA
Sýnd kl. 6.45. Siðustu sýn.
Bönnuö innan 16 ára.
ROKNATÚLI
meðíslenskutali
Sýnd kl. 3
ALADDIN
meðíslenskutaii
Sýnd kl. 3. Verö 400 kr.
BMHftul!
SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI.
Frumsýnum grinmyndina
TÓMURTÉKKI
When Preston Waters
sees an opportunity,
he takes ít.
TT11111111 ■ ■ mr
Splunkunýr grín-vestri
ÞRUMU-JACK
„Blank Check” er ffábær ný grín-
mynd frá Disney fyrirtækinu um
strákpolla sem kemst óvænt yfir
milljón dollara og nýtur þess að
sjálfsögðu út í ystu æsar! Sannar-
lega ffábær grínmynd fyrir alla
fjölskylduna í sama klassa og
„Home Alone” myndimar!
„Blank Check” - Grínmynd fyrir
alla sem dreyma um að verða
miilar!
Aðalhlutverk: Brian Bonsall, Mlguel
Ferrer, Karen Duffy og James Reb-
horn. Framleiöendur: Craig Baum-
garten og Gary Adelson. Leikstjórl:
Rupert Walnwright.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýndkl. 9og11.05.
Ný mynd frá Francis Ford Coppola
LEYNIGARÐURINN
Hér er á feröinni fjölskyldumynd
eins og þær gerast bestar!
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Paul Hogan úr „Krókadíla-
Dundee” er kominn aftur í hinum
skemmtilega grín-vestra Lightn-
.ing Jack. Jack Kane flytur frá
Astralíu til Ameríku og dreymir
um að verða útlagi eldfljótur með
byssuna og enn fljótari að taka
niðurgleraugun.
Aöalhl.: Paul Hogan, Cuba Gooding,
Beverly D’angelo, Pal Hlngle
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ACEVENTURA
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
BEETHOVEN2
Sýnd kl. 3. Verö 400 kr.
SIMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýnum grínsmelllnn
BÆNDUR í
BEVERLY HILLS
JTn 11IIII1111111111111III1111111 ■ i ■ rt*
a a semskyndilegaverðurforríkog
] ákveðuraðflytjast til Beverly
Hills. Setjaþauþaralltáannan
endann innan um ríku Holly-
wood snobbarana og stjömuliöið!
Aðalhlutverk: Llly Tomlln, Jlm Var-
ney, Clorls Leachman og Erlka Elen-
lak. Leikstjóri: Penelope Spheeris.
Sýndkl.5,7,9og11.
BEINT Á SKÁ 33 'A
Sýndkl. 5,7,9og11.
ROKNATÚLI
meðíslenskutali
Sýndkl.3.
Verð 500 kr.
ALADDIN
meöíslenskutali
Sýndkl.3.
Verö 400 kr.
Beverly
Hillbillies
Myndin segir ffá sveitafjölskyldu
Tl 1111111111111|
............. 1111 ■ ■ ■..