Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1994, Page 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994.
Sýnarbréfín:
Báðir dómar
Lögbannskröfu hins nýja meiri-
hluta í íslenska útvarpsfélaginu á
sölu gamla meirihlutans á 20% hlut
Stöðvar tvö í Sýn var hafnað i Hér-
aðsdómi Reykjavíkur í gær. Nýi
meirihlutinn ákvað að kæra þessa
niðurstöðu til Hæstaréttar.
Jóhannes Sigurðsson, lögmaður
gamla meirihlutans, sagði í samtali
viö DV í gær að úrskurðurinn hefði
veriö afdráttarlaus. Dómurinn hefði
talið að skilyrði lögbanns væru ekki
fyrir hendi og ef einhver teldi sig
hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni
vegna sölunnar væru önnur úrræði
til að leita réttar síns. Þá mun fyrst
" ^bg fremst vera átt við skaðabótamál.
Sigurður G. Guðjónsson, fulltrúi
nýja meirihlutans, sagðist engan
veginn geta lesið út úr dómnum af
hverju ekki hefði fengist lögbann.
Lögbannskröfu á söluna var einnig
hafnað fyrir Héraðsdómi Norður-
lands vestra á Sauðárkróki í gær og
úrskurður sýslumanns á Blönduósi
því staðfestur.
Boðað hefur verið til hluthafafund-
ar í Sýn þann 14. júh og þar verður
samkvæmt heimildum DV tekin fyr-
i#* ip tillaga um aðskilnað frá Stöð tvö.
E-riðiII á HM:
Alltíjárnum
Mexíkó sigraði írland, 2-1, í leik
liðanna í E-riðli HM í knattspyrnu í
gær. Staðan í leikhléi var 0-1, Mexíkó
í vil.
Luis Garcia kom Mexíkó yfir
skömmu fyrir leikhlé og skoraöi
einnig síðara markið í síðari hálfleik.
John Aldridge skoraði mark íra
skömmu fyrir leikslok. Öll liðin í
E-riðli, Ítalía, Noregur, Mexíkó og
Irland, hafa hlotið þrjú stig.
J Ir-Brook 1 (rompton ■ t
RAFMÓTORAR Pouket
SuAuríandsbraut 10. S. 686499.
LOKI
Sighvati þykir svo gaman aö
skera!
Sighvatur á gamlar slóðir
Niðurstaða ráðherramála Alþýðu- lögur. Þá kom þögn og sagðist ráðuneytinu. Það er alltaf gaman á þeim málum en Guðmundi Áma
flokksins varö sú að Sighvatur formaðurinnþálitasvoáaðtillaga að koma aftur til starfa sem manni Stefánssyni.
Björgvinsson, iönaðar- og við- sin væri samþykkt lfkar vel," sagði Sighvatur Björg- Jón Baldvin hafnaði þvi aö með
skiptaráðherra, fer aftur á gamlar Samkvæmt heimildum DV gerð- vinssonaðloknumþingnokksfundi því að bæta ekki fimmta ráðherr-
slóðir, í heilbrigðis- og trygginga- ist þetta á siðustu stigum málsins. i gær. anum við væru kratar að undirbúa
ráðuneytiðogheldurhinumtveim- Áður hafði verið ákveðið að Sig- „Mínar tihögur voru samþykktar haustkosningar. Hann benti hins
ur ráöuneytunum líka en Guð- hvatur Bíörgvinsson yrði félags- á fundinum í einu hljóði eftir aö vegar á að ekki væru nema 8 mán-
mundur Ámi Steiansson tekur við málaráðherra og héldi iðnaðar- og ég haföi haft náið samráð við alla uðir til alþingiskosninga og því
félagsmálaráðuneytinu. Þetta var viðskiptaráöuneytinu. Endanleg þingmenn flokksins," sagði Jón ekki ástæða til að bæta við manni
samþykkt á þingflokksfundi krata niðurstaða er tilkomin vegna Baldvin Hannibalsson, formaður fyrir þann stutta tíma.
í gær. Ekki voru greidd atkvæði ýmissa ólíkra hugmynda sem vom Alþýðuflokksins. . / . , , _
um þessa niðurstöðu. Formaður- í gangi um hvemig bæri að leysa Hann benti á að félagsmálaráðu- ~ SJH eilinig DiS. I
inn lagði tillöguna fram og spuröi máliö. neytið væri fyrst og fremst sveitar-
hvort einhverjar athugasemdir „Égermjögánægðurmeðaðtaka stjórnarmálaráðuneyti og leitun
væru við hana eða breytingartil- aftur við heilbrigðis- og trygginga- væri að manni með meiri þekkingu
Þeir voru að vonum kampakátir, félagarnir Össur Skarphéðinsson umhvert-
isráðherra og Guðmundur Árni Stefánsson, verðandi félagsmálaráðherra,
með útkomu Alþýðuflokksins og ríkisstjórnarinnar í skoðanakönnun DV i
gær. En þeir voru sammála um að skilja ekki hvers vegna Alþýðuflokkur-
inn væri á uppleið - einmitt núna? DV-mynd GVA
Helgafellssveit:
íbúðarhús eyði-
lagðist í eldi
„Þaö voru allir úti við þegar eldur- Slökkvistarf gekk heldur erfiðlega
inn kom upp. Skyndilega sáum við
bara að húsið var farið að loga,“ sagði
einn húsráðenda að bænum Hraun-
hálsi í Helgafellssveit við DV.
Annað tveggja íbúðarhúsa að
Hraunhálsi, gamalt einlyft steinhús,
gereyðilagðist í eldi síðdegis í
gær. Engan sakaði en fullorðin hjón
bjuggu í húsinu.
Lögregla og slökkvihð fengu boð
um að eldur væri laus í húsinu
klukkan 15.48. Um 20 kílómetrar eru
frá Stykkishólmi að bænum en þegar
þangað var komið var húsið alelda.
Athöfnin ekki
„Við verðum ekki í Almannagjá
við iimsetninguna en á stað sem við
sættum okkur við. Málið snerist ekki
um athöfnina sjálfa heldur um rétt-
indi ásatrúarmanna á Þingvöllum.
Það náðust fullar sættir og allir eru
mjög ánægðir með niðurstöðuna,"
sagði Jörmundur Ingi Hansen, alls-
(herjargoði ásatrúarmanna á íslandi,
því hvasst var og vatn af skornum
skammti. Var notast við vatn úr
vatnsbóli bæjarins en það gekk fljótt
til þurröar. Var þá ekki annað ráð
en að sækja vatn í á, um 2 kílómetra
leið frá brunastaðnum, og dæla því
upp í móti. Um sexleytið logaði enn
í húsinu sem einangrað var með
torfi. Unnu menn þá að því að verja
skemmu til hliðar við húsið. Gekk
það bærilega þótt sparlega yrði að
fara með vatniö. Undir kvöld í gær
var ekki vitað um eldsupptök.
í Almannagjá
við DV um sættir ásatrúarmanna og
Þingvallanefndar vegna umgengnis-
réttar ásatrúarmanna og innsetning-
ar Jörmundar Inga í embætti alls-
herjargoöa á Þingvöllum. Ásatrúar-
menn vildu athafna sig í Almannagjá
en Þingvallanefnd hafði bannað það
og bent á Spöngina. Ásatrúarmenn
sættu sig ekki við þá lausn.
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Skúrir víða um land
Á sunnudag verður austan- og suðaustanátt, víðast gola eða kaldi. Skýjað að mestu og víða skúrir. Hiti á bilinu 8 til 15 sfig.
Á mánudag verður fremur hæg breytileg átt. Skúrir víða um land en einkum þó um sunnanvert landið. Hiti 8 til 17 stig.