Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Qupperneq 4
20
MÁNUDAGUR 4. JÚLl 1994
íþróttir
WorldCup
Tölt
1. Hafliði Halldórsson á Nælu
2. Sveinn Jónsson á Tenór
3. Erling Sigurðsson á Össuri
4. Sigurbjöm Bárðars. á Kolskegg
5. Svanhvít Kristjánsd. á Biskupi
Fimragangur
1. Atli Guðmundsson á Hnokka
2. Hulda Gústafsdóttir á Stefni
3. Malin Jakobsen á Amadeus
4. Svanhvít Kristjánsd. á Vikivaka
5. Guðmundur Einarsson á Bimi
Fjórgangur
1. Hinrik Bragason á Goða
2. Gísli G. Gylfason á Kappa
3. Sveinn Jónsson á Hljómi
4. Svanhvit Kristjánsd. á Biskupi
5. Maaike Burggrafer á Hirti
Gæðingaskeið
1. Sigurbjöm Bárðar. á Snarfara
2. Trausti Þ. Guðmunds. á Hjalta
3. Hinrik Bragason á Gjafari
4. Ragnar Hinriksson á Djákna
5. Hulda Gústafsdóttir á Stefni
Sigurbjörn ódrepandi
Það munaði ekki miklu að Sigur-
bjöm Bárðarson yrði úr leik á
laugardeginum. Hann sýndi
Vídalín í ræktunarbússýningu
Sveins Guðmundssonar og Guð-
mundar Sveinssonar en Vídalín
steig á aöra hlífma á framfæti og
kollsteyptist yfir Sigurbjöm.
Báðir stóðu upp og var Vídalín
sýnu verr farinn. Ekki er vitað
um meiðsli hans, en Sigurbjörn
bólgnaði á fæti og marðist.
Sigurbjörn kaupir Brján
Sigurbjöm Bárðarson hefur
keypt Brján frá Hólum, sem hann
stýrði til sigurs í tölti á heims-
meistaramótinu í Austurríki
1987. Sigurbjörn hyggst keppa á
honum á Norðurlandamótinu í
Finnlandi í ágúst.
Alþjóðamál á Hellu
Guten tag og góðan dag var jafn-
gilt í áhorfendabrekkjunum á
Hellu, slíkur var fjöldi þýsku-
mælenda. Þetta mót á eftir að
skila miklu í ferðaiðnaðinn, því á
bak við hvern útlending sem kom
eru tugir heima sem eiga eftir að
heyra um dásemdina á íslandi.
Glæsileg verðlaun
Sigurvegarar í hverri grein
heimsbikarmótsins fá glæsileg
verðlaun frá Flugleiðum sem er
aðalstuðningsaðili Hestaíþrótta-
sambands íslands. Sigurvegarar
fá vikuferö hvert sem er út í heim
með Flugleiðum, hótel og bíl.
Fimm bú verðlaunuð
Tuttugu og þrjú ræktunarbú
sýndu afurðir sínar. Nú voru
fengnir dómarar til að meta sýn-
ingar hópanna og völdu þeir
fimm hópa sem fengu allir viður-
keninngar.
Þar voru á ferð hópur frá Kjart-
ansst. í Flóa, Kálfholti í Rangár-
vallas., Ófeigsfélaginu, Sveini
Guðmundssyni og Guðmundi
Sveinssyni á Sauðárkróki og
Kjamholtum í Biskupstungum.
Framkvæmdanefnd landsmóts-
ins heiðraði Þorkel Bjarnason
fyrir störf hans að hrossaræktar-
málum og dómum í fjörutíu ár
og einnig konu hans Ragnheiði
Ester Guðmundsdóttur.
Sigurbjöm Bárðarson var einn-
ig heiðraður og kona hans Fríða
Steinarsdóttir.
Sá gamli setti íslandsmet
Kappreiðar fengu meira áhorf en
í mörg ár. Keppt var í fjóram
greinum. Sæmileg þátttaka var í
300 m stökki og 300 m brokki en
töluverð í skeiðgreinunum.
Þó að þátttaka væri frekar
slöpp í 300 mera brokkinu setti
Neisti frá Hraunbæ það ekki fyrir
sig. Hann var í miklum ham og
setti íslandsmet 29,0 sek. Hann
átti fyrra metið 30,0 sek.
Fyrstu verðlauna stóðhestur;
Gustur frá Akureyri keppti í 300
m stökki og var í öðm sæti og
fyrstu verðlauna hryssa, Ósk frá
Litla-Dal, sigraði í 250 m skeiði.
-E.J.
Þrír hæst dæmdu stóðhestarnir í flokki sex vetra hesta: Gustur frá Hóli og Ragn
Einar Ö. Magnússon.
Oskrandi i
fljúgandi Im
- kynbótahross stálu senunni á landsmótn
Það er samdóma áht þeirra sem rætt
var við um kynbótahrossin á Hellu að
framfarimar væru ótrúlegar. Aldrei
hafa jafn mörg og góð kynbótahross
sést á sama staö á íslandi. Þar vom
topphross og mikii breidd.
„Okkur finnst íjögurra vetra hryss-
umar koma vel út,“ segir Þorkell
Bjarnason hrossaræktarráðunautur.
„Þær eru öskrandi viijugar og fljúgandi
brokkgengar. Fimm vetra hryssurnar
ollu nokkrum vonbrigðum," sagði hann
ennfremur.
Enn hækkar Rauðhetta
Rauðhetta frá Kirkjubæ vakti mikla
athygli. Hún kom með 8,79 í aðaleink-
unn inn á mótið en hækkaði upp í 8,81.
Eins þótti Gustur frá Hóli sýna glæsi-
leg tilþrif og einstaka mýkt sem náði frá
snoppu aftur í tagl.
Fimm hross fengu 10,0 fyrir eitthvert
atriði hæfileikanna.
Svartur frá Unalæk og Bokki frá Ak-
ureyri fengu 10,0 fyrir skeið, Rauöhetta
frá Kirkjubæ og Mjölnir frá Sandhóla-
ferju sömu einkunn fyrir tölt og Gustur
frá Hóh fullnaðareinkunn fyrir vilja.
Mikil afföll
Þaö kom þó töluvert á óvart hve afíoll-
in vom mikil. Það hefur verið keppi-
kefh hrossaeigenda að ná landsmótslág-
markseinkunn en nú vom fjarverandi
tuttugu af sextíu og sjö hryssum sex
vetra og eldri, sem áttu rétt á að mæta
og ef htið er á aha einstaklingana hryss-
ur og stóðhesta mættu 148 af 189. Nokk-
ur hross forföhuðust vegna meiðsla og
þá vom nokkur sýnd sem gæðingar.
Fyrir landsmót lá ljóst fyrir hvaða
hross stæðu efst fyrir afkvæmi. Var
stuðst við BLUP spána. Þokki frá Garði
stóð efstur heiðursverðlaunastóðhesta
með 134 stig fyrir afkvæmi.
Kjarval frá Sauðárkróki var annar
með 132 stig og Stígur frá Kjartansstöð-
um þriðji með 131 stig.
Nótt frá Kröggólfsstööum stóð efst
heiðursverðlaunahryssna meö 127 stig,
Sif frá Laugarvatni var önnur með 122
stig, Jörp frá Efri-Brú þriöja með 121
stig og Gfiótt frá Brautarholti fjórða
með 121 stig.
í flokki 1. verðlauna stóðhesta stóð
efstur Dagur frá Kjamholtum I með 133
stig, Stígandi frá Sauðárkróki var ann-
ar með 132 stig, Gassi frá Vorsabæ þriðji
með 131 stig, Angi frá Laugarvatni
fjórði með 131 stig og Kolfinnur frá
Kjamholtum fimmti með 131 stig.
Átta hryssur fengu 1. verðlaun fyrir
afkvæmi. Fúga frá Sveinatungu stóð
efst með 119 stig, Sandra frá Bakka var
önnur með 117 stig, Fjöður frá Hnjúki
þriðja með 117 stig, Vordís frá Sand-
hólaferju fjórða með 116 stig, Leira frá
Þingdal fimmta með 116 stig, Fiðla frá
Snartarstöðum sjötta með 115 stig,
Glíma frá Laugarvatni sjöunda með 115
stig og Hjálp frá Stykkishólmi áttunda
með 112 stig.
Svartur upp að Gusti
Gustur frá Hóh kom inn á landsmót
með hæstu einkunn í elsta flokki stóö-
hesta og heldur 'sæti sínu og einkunn-
um. Gustur fékk 8,13 fyrir byggingu,
9,01 fyrir hæfileika og 8,57 í aðaleink-
unn.
Svartur frá Unalæk hækkaði tölu-
vert, fékk 8,18 fyrir byggingu, 8,90 fyrir
hæfileika og 8,54 í aðaleinkunn og var
annar. Hann fékk 10,0 fyrir skeið og tók
á annan tug skeiðspretti og brást aldrei.
Oddur frá Selfossi var þriðji með 8,10
fyrir byggingu, 8,86 fyrir hæfileika og
8,48 í aðaleinkunn.
Fjórði var Reykur frá Hoftúni með 8,42
og fimmti Geysir frá Gerðum með 8,39.
með 30 hross í toppsætum
Þórður Þorgeirsson var án efa maður landsinótsins 1994.
mikil.
sætum. Þrátt fyrir mikiö álag breytti hann í engu sínum
létta og næma reiðstíl og uppskera hans persónulega var
Hann fékk tvær knapastyttur sína úr hvorri áttinni. Félag tamninga-
manna veitti honum ásetuverðlaun og eins hlaut hann knapastyttu
mennsku.
Þórður Þorgeirsson fékk tvenn knapaverðlaun á landsmótinu og
sést hér með son sinn á stóðhestinum Svarti frá Unaiæk. Þórður
mætti á landsmótið með tæplega 30 hross og flest þeirra höfnuðu
í toppsætum á mótinu. ‘
Ung og efnileg. Þeir þrír knapar sem sátu í efstu sætunum i barnaflokki.
Frá vinstri: Davíð Matthíasson á Vin, Elvar Þormarsson á Sindra og Magnea
R. Axelsdóttir á Vafa. DV-mynd E.J.
Fáksmenn með
flesta í úrslitum
Þrettán hestamannafélög áttu full-
trúa í úrslitum gæðingakeppninnar.
Fáksmenn voru sigurvegarar gæð-
ingakeppninnar ef htið er á fjölda
hesta í úrshtum eða fimmtán af
fjörutíu og einum.
Næstflestir komu frá Geysi og Létt-
feta eða fimm frá hvoru félagi.
Fáksmenn komu út sterkir í A-
flokki gæðinga en Geysismenn í B-
flokki.
Hin sorglegu afdrif glæsigæðingsins
Gýmis frá Vindheimum, sem fótbrotn-
aði í úrshtum í A-flokki gæðinga en
stóð efstur eftir forkeppni skyggði á
gleði Fáksmanna svo og allra þeirra
sem urðu vitni að þessum atburði.
Annar Fákshestur, Dalvar, sigraði.
Dalvar stóð efstur á hvítasunnukapp-
reiðum Fáks árið 1993. hestinn keypti
eigandinn Daníel Jónsson, sem einnig
sat hestinn, fyrir fermingarpeningana
sína og hefur heldur betur ávaxtað þá.
í B-flokki stóðhesta var stóðhestur-
inn Orri frá Þúfu öruggur með efsta
sætið og fékk fyrsta sæti á línuna í
röðun hjá öllum dómurum.
í bamaflokki sigraði Davíð Matthí-
asson (Fáki) á Vin, en Elvar Þor-
marsson (Geysi) fékk ásetuverðlaun.
í unglingaflokki sigraði Sigríður
Pjetursdóttir (Sörla) á Safir, og hún
hlaut einnig ásetuverðlaun.
; Keppt var á heimsbikarmóti á ís-
lándi í fyrsta skipti. 65 þátttakendur
skráðu sig til leiks, þar af 25 útlend-
ingar. íslendingar sátu í flestum sig-
ursætunum, en þær Maaike Burg-
grafer frá Hollandi og Mahn Jakobs-
en frá Danmörku komust einnig í
verðlaunasæti.
Þá var keppt í úrvalstölti. Þar
mættu knapar með hesta sem hafa
náð 80 punktum eða meir.
Hafliði Hahdórsson og Næla komu
sterk í töltgreinamar og sigruðu á
World Cup mótinu og voru í öðru
sæti í úrvalstöltinu.
Þar sigraði Sigurbjörn Bárðarson.
Fuhtrúar Hohandsdrottningar vildu
endilega gefa verðlaun á World Cup
mótið og fengu að velja þann knapa
sem ætti þau skihð. Sigurður V. Matt-
híassonvarðfýrirvalinu. -E.J.