Alþýðublaðið - 12.04.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 12.04.1967, Page 1
Mffvifcudagur 12. apríl 1967 48. árg. 81. tbl, VERÐ 7 KR. Maí enn með metafla Togarinn Maí kom til Ilafnarf jarðar í gærkvöldi me'ð um eða yf irir 500 lestir af fiski eftir 17 daga veiðiför. Er vafasamt að nokh ur íslenzkur togari hafi fyrr komið með jafnmikinn afia á land hér úr einni veiðiför. Myndina hér til hliðar tók Bjarnlefur vi# komu togarans í gærkvöldi. KQMMUNISTAR SVÍKJA HANNIBAL KOMMÚNISTAR hafa nú svik-< ið Hannibal Valdimarsson. Þeir' (»höfðu að engu óskir hans umj f framboðslista Alþýðubanda- ](fagsins í Reykjavík og smöluðuí (iliði á fundinn sl. mánudags- |i kvöld til þess að velja nálegai (] eintóma trygga Sósíalistaflokks < J ( menn á listann. 1» Hannibal lítur þennan at-( (Jburð mjög <alvarlegum augum ( °S telur sig persónulega svik-| (linn. Veit enginn enn, hvaða af- < (I leiðingar þessir atburðir kunnat að hafa og hvort samstarf get-< ? ur raunverulega orðið milli! i Hannibals og kommúnista eftir ] (] þetta. ([ Magnús Kjartansson hlaut ( * efsta sæti listans í stað Einars * Olgeirssonar. í annað sæti var? settur Eðvarð Sigurðsson, í 3. | Jón Snorri Þorleifsson og 4. i Ingi R. Helgason. Kommúnistar stóðu andspæn * 1 þis því, að þeir hefðu getað' f misst meirihluta í þingflokkij Alþýðubandalagsins, ef þeir1 hefðu ekki tekið öll þau sæti' á Reykjavikurlistanum, sem von er í. Miðað við óbreytta ( þingmannatölu, 9, þurfa þeir1 (ialla þrjá til viðbótar við Geir [ ('Gunnarsson og Lúðvík Jósefs- •[(Son til að tryggja sér meiri- (>hluta gegn hannibalistum, Þjóð[ fvarnarmönnum og liægrikomm ([um í þingflokknum. i Nokkrir menn og konur ([ (isögðu sig úr Alþýðubandalag- | (' inu þegar á fundinum á mánu- [(dagskvöld, og hefur því fólki1 (i fjölgað síðgn. <> Ræða Emils Jónssonar í eldhúsdagsumræðunum: Traust stjórnarsamstarf - neikvæð andstaða SOVEZKUR RÁÐHERRA í HEIMSÓKN í gærkvöldi kom liingiað til lands Iskov, fiskimálaráðherra Sovétríkjanna, en hann mun dveljast hér næstu daga og ræða við ráðherra og aðra for- ystumenn í sjávarútvegsmálum hér, en með heimsókn sinni hingað endurgeldur hann för Emils Jónssonar þáverandi sjávarútvegsmálaráðherra til Sovétríkjanna fyrir rúmu ári. Myndin hér að neðan var tek- in af ráðhermnum í för Emils til Sovétríkjanna. (Ljósm.i TASS). Ræða Eggerts G. Þorsteinssonar á Alþingi í gærkveldi: 30 ný umbótalög á sviði félagsmála ALÞYÐUFLOKKURINN gengur ótrauður til þeirrar kosningabar-1 áttu, sem framundan er, og treyst ir á mat kjósenda á störfum hans á kjörtímabilinu, sagði Eggert G. Þorsteinsson ráðherra" í eldhús- umræðu á Alþingi í gær. Ástæða er til <að vara flokksfólk og aðra velunnara flókksins við þeim einstæða 'áróðri kem þegar hefur verið leynilega hafinn, að Alþýðuflokknum muni án fyrir- hafnar berast fylgisaukning, og þess vegna 'geti þeir nánast beðið aðgerðalausir eftir kosningaúrslit- unum, sagði Eggert. Það er glöggt hvað andstæðing- ar okkar vilja með slíkum áróðri. Þeir telja nauðsynlegt að slæva starf Alþýðuflokksfólks, — af því stendúr þeim óttinn. Staðreyndin er hins vegar sú, hélt Eggert áfram, <að í síðustu A1 þingiskosningum fékk flokkurinn 4 þingmenn kjördæmakjörna og Framhald á 14. síðu „STJÓRNARSAMSTARFIÐ hefir verið gctt. Höfuðstefnumið sam- starfsflokkanna eru að vísu ólík, en þeir hafa hvorugur haidið þeim til streitu, heldur einskorðað sig við lausn vandamála dagsins, og ég tel, að það hafi tekkzt vel“, sagði Emil Jónsson, formaður Al- þýðuflokksins í úívarpsumræðum á Alþingi í gærkvöldi. líann hélt áfram: „Ég tel mig mega íullyröa, að á engu tímabili íslands byggð- ar hafi orðið eins miklar og örar framfarir og þessar.“ „Ég nefni af áhugamálum Al- þýðuflokksins,“ sagði Emil, „t.d. grundvallarbreytingar, sem gerð- ar liafa verið á tryggingarlöggjöf- inni, afnám skerðingarákvæðisins svokallaða, en þetta skerðingará- kvæði fól í sér að ef maður, sem kominn var á þann aldur, að hann ætti rétt á ellilífeyri, vann sér inn nokkrar tekjur minnkaði elli- lífeyririnn, en hvarf síðan með öllu ef eigin tekjur náðu vissu marki, sem þó ekki var ha.'rra en tvöfaldur ellilífeyrir. Þetta ákvæði var nú fellt úr lögunum, og nú njóta allir fulls ellilífevris, þó að þeir hafi einhverjar atvinnutekj- ur. Hitt atriðið í san;bandi við tryggingarlöggjöfina, sem ég tel ástæðu til að minnast á, og lag- færing hefir fengizt á á þessu tímabili, er afnám verðlagssvæð- anna, þannig að nú fá allir, hvar sem þeir eru búsettir i landinu, sama ellilífeyri, en á því var xnik- ill munur áður. Fjöldamargt annað mætti nefna. verulega í rétta átt, með því að aukins fjármágfts til þeirra hefir verið aflað. Konur fá nú sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu. Afkoma almennings hefir verið góð, og menn liafa getað aflað sér meiri neyzluvarnings, en nokkru sinni áður. Fjármunamyndun héf- ir verið meiri en nokkru sinni áð- ur. Áætlunargerð um opinberar framkvæmdir hefir verið tekin upp og gefizt vel, og stefnt að því að hun verði víðtækari.“ „Það sem einkennir stjórnar- Framhald á 14. síðu. Maí við komuna til H afnarijarðar í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.