Alþýðublaðið - 12.04.1967, Page 5
Utvarp
MIÐVIKUDAGUR 12. apríl:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
17. Fréttir. Framburðarkennsla i
spænsku og esperantó.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Sögur og söngur.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Tækni oig vísindi.
19.55 Gestur í útvarpssal. Fried-
rich Marvin leikur píanósón-
ötu í f-moll eftir Sohubert,
20.20 Tveir bændur á 19. öld.
Steinn á Breiðabólstað og
Guðmundur í Miðdal. Stefán
Jónsson rséðir við Steinþór
Þórðarson á Hala og Tryggva
Einarssón í Miðdal, sem segja
frá öfum sínum.
21.30 Frá landi söngsins. Maria
Callas syngur aríur eftir Ros-
■ sihi og Donizetti - og Franco
Corelli lög frá Napoli.
‘22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda"
eftir Johannes V. Jensen.
22.30 Veðurfregnir.
Harmonikuþáttur.
23,00 Fréttir í stuttu máli.
Dönsk kammertónlist.
23:20 Dagskrárlok.
Skip
★ Eimskipafélag íslands. Bakka-
foss fór frá Bremen 10. 4. til Zand
.voorde og Rotterdam. Brúarfoss
fór frá Akureyri í gær til ísafjarð-
ar, Tálknafjarðar, Grundarfjarð-
ar, Akraness, Keflavíkur, Reykja-
víkur og Vestmannaeyja. Dettifoss
fór frá Keflavík í gær til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar og Akur-
eyrar. Fjallfoss fór frá Akureyri
í gær til Húsavíkur, Raufarhafn-
ar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar.
Goðafoss fór frá Grimsby í gær til
Hull, Rotterdam og Flamborgar.
Gullfoss kom til Reykjavíkur 10.
4. frá Leith o!g Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fer frá Tallin 13. 4. til
Helsingfors, Kotka og Ventspils.
Mánafoss hefur væntanlega farið
frá .-ondon 10. 4. til Reykjavíkur.
Reýkjafoss fór frá Seyðsifirði 10.
4. til Zandvoorde, Sas Van Gent og
Gai vaborgar. Seifoss hefur vænt-
anlega farið frá Cambridge 10. 4.
il .orfolk. Fer þaðan til N. Y.
; ■ :'oss fór frá Rotterdam í gær
■ ...werpen, Rotterdam og Ham-
. .. Tungufoss fór frá Norfolk
il Reykjavíkur. Askja fór
., anlega frá Reykjavík í gær
afsvíkur og Siiglufjarðar.
íj fór frá Ólafsfirði í gær til
ur, Hríseyjar, Súgandafjarð
ar, Inafjarðar og Tálknafjarðar.
ic Bchmer fór frá Avon-
■ á 10. 4. til London og Hull.
, fór frá Hamborg 8. 4. til
kjavíkur. Vinland fór væntan-
lega frá Gdynia í gær til Reykja-
víkur, Seeadler lcom til Reykja-
víkur í gær 10. 4. frá Hull. Frisjen-
borg Castle fór frá Gdansk í gær
til Kaupmannahafnar og Reykja-
víkur. Norstad fór frá Kristian-
sand í gær til Gautaborgar o>g
Reykjavíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 9.
apríl frá Reyðarfirði til Aabo.
Jökulfell er væntanlegt til Reykja
víkur 16. apríl. Dísarfell er á Akra
nesi. Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell er í Rotterdam. Stapa-
fell er væntanlegt til Rotterdam
13. apríl. Mælifell fór 10. apríl frá
Antwerpen' til Heroya. Atlantic er
í Gufunesi. Baccarat losar á Aust-
fjörðum. Ruth Lindingen er vænt
anleg til Reykjavíkur í dag.
Flugvélar
★ Pan American þota er væntan-
leg frá N.Y. í fyrramálið kl. 7.35.
Fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.15. Þotan er væntan-
leg frá Kaupmannáhöfn og Glas-
gow annað kvöld kl. 19.20. Fer til
N.Y. annað kvöld kl. 20.00.
★ Flugfélag íslands. Millilandá-
flug: Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 23.40 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8.00 á morgun, Snarfaxi
kemur frá Vagar og Kaupmanna-
höfn kl. 21.10 í kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að fljúga til Akúreyrar (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Vestmannaeyja og Eg-
ilsstaða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir)
Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarð-
ar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð
ar og Sauðárkróks.
Miðvikudagur 12. apríl 1967.
20,00 Fréttir
20,30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Syrpa
Þáttur um listir og listræn efni á innlendum og erlend-
um vettvangi. Umsjón: Jón Örn Marinósson.
22.05 Náttfataleikur
(„The Pajama Garne"). Bandarísk dans- og söngvamynd,
gerð eftir samnefndu leikriti. Aðalhlutverkið leikur Doris
Day. íslenzkur texti: Gunnar Bergmann.
23,35 Dagskrárlok.
Föstudagur 14. apríl 1967.
20,00 Fréttir
20,30 Á blaðamannafundi.
21,05„Segðu ekki nei..
Sænska liljómsveitin Sven Ingvars dvaldi í Reykjavík fyr-
ir skömmu og lék þá nokkur vinsæl lög fyrir sjónvarp-
ið.
21,25 Mekka, borgin helga.
Um aldaraðir hafa pílagrímar lagt leið sína til hinnar helgu
borgar múhameðstrúarmanna, Mekka. Aðeins hin síðustu
ár hefur ljósmyndurum og kvikmyndatökumönnum verið
veitt heimild til þess að mynda á þessum slóðum. Mynd
þessa gerði Mostafa Hammri fyrir BBC nýlega. Þýðinguna
gerði Loftur Guðmundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson,
21.55 Dýrlingurinn
Roger Moor í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti:
Bergur Guðnason.
22,45 Dagskrárlok.
k Loftleiðir hf. Guðriður Þor-
bjarnardóttir er væntanleg frá N.
Y. kl. 10.30. Heldúr áfram til Lux-
emborgar kl. 11.30. Er væntanleg
til baka frá Luxemborg kl. 2.15.
Heldur áfram til N.Y. kl. 3.15. Vil-
■hjálmur Stefánsson fer til Glas-
gow og Amsterdam kl. 11.15. Er
væntanlegur frá Kauþmannahöfn,
Gautaborg og Osló kl. 2.00.
Ýmislegt
★ Fjáröflunarnefnd Hjallveigar-
staða heldur basar og kaffisölu
þann 20. apríl kl. 2.330 í félags-
heimili Hallveigarstaða, inng. frá
Túngötu.
Þeir, sem stlyðja vildu fjáröfl-
unarnefndina er fyrirfram þakk
að. Öllu sem inn kemur er var-
ið til kaupa á húsgögnum í fé-
lagsheimil Hallveigarstaða.
Félöig innan Bandalags kvenna
í Reykjavík, sem ekki nú þegar
hafa ákveðið framlög til hús-
munakaupa', snúi sér sem allra
fyrst til frú Guðrúnar Heiðberg
sími 20435 og frú Henný Krist-
jánsson simi 40433.
Fjáröflunarnefndin.
k Kvenfélag Hallgríniskirkju
minnist 25 ára afmælís síns með
hófi í Domus Medica (Læknahús-
inu við Egilsgötu) miðvikudaginn
12. apríl kl. 8,15. Á skemmtiskrá
verða Magnús Jónsson óperusöngv
ari og Ómar Ragnarsson. Enn-
fremur uppléstur og ræðuhöld.
Gert er ráð fyrir að félagskonur
bjóði mönnum sínum með. Nauð-
synlegt er að konur tilkynni þátt-
töku sína sem fyrst og vitji að-
göngumiða til eftirtalinna kvenna:
Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsst.
dóttir, Mímisvegi 6, sími 12501, Sig
24, sími 14659, Sigríður Guðmd.
rid Karlsdóttir, Mávahlíð 4, -sími
17638. Stjórnin.
■k Æfingar hjá Frjálsíþróttadeild
í Í.R.-húsinu:
Karlar Mánud. kl. 8.40—10.20
Karlar Miðvikud. kl. 8.00— 9.40
Karlar Föstud. kl. 7.00— 8.40
Stúlkur Miðvikud. kl. 6.50— 8.00
Sveinar Miðvikud. kl. 8.00— 8.50
í Laugardalshöll:
Allir fiokkar laugard. kl. 3.30 — 5,30
★ Minningarkort Styrktarsjóðs
seld á eftirtöldum stöðum í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði:
Happdrætti DAS aðalumboð, Vest
urveri, sími 17757. Sjómannafélag
Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími
11915. Hrafnista DAS Laugarási,
sími 38440. Guðmundi Andréssyni
gullsmið, Laugavegi 50A, sími
13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími
16814, Verzl. Straumnes, Nesvegi.
★ Kvenfélag H!allgrímskirkju
minnist 25 ára áfmælis síns með
hófi í Domus Medika (læknahús-
inu Egilsgötu) miðvikudaginn 12
apríl kl. 8,15 e.h. Á skemmti-
skránni verða Magnús Jónsson
óperusöngvari og Ómar Ragnars
son. Ennfremur upplestur og
ræðuhöld. Gert er ráð fyrir að
félagskonur bjóði mönnum sín-
um með. Nauðsynlegt er að til-
kynna þátttöku sem fyrst og
vitja aðgöngumiða til Sigríðar
Guðjónsdóttur Barónsstíg 2il
(sími 14659), Sigríðar Guðmunds
dóttur Mímisvegi 6 (sími 12501)
eða Sigrid Karlsdóttur Mávahlíð
4 (sími 17638). Stjórnin
★ Minningarspjöld Rauða kross ís
íands eru afgreidd í Reykjavíkur-
apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að
Öldugötu 4, sími 14658.
Minningarspjöld
Hjartaverndar fást í
skrifstofu samtak-
anna Austurstræti
17, sími 19420.
Vistmanna Hrafnistu DAS eru
vegi 33, sími 19832. Verzlunin
Réttarholt, Réttarholtsvegi 1, sími
32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2,
Kópavogi, sími 40810. Verzlunin
Föt og Sport, Vesturgötu 4, Hafn-
ai'firði, sími 50240.
•k Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn-
ar. Ráðleggingai'stöðin er að Lind-
argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími
prests er á þi'iðjudögum og föstu-
dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn
is er á miðvikudögum kl. 4—5
Svarað í síma 15062 á viðtalstím-
um.
★ Minningarspöld Iláteigskirkju
eru afgreidd frá Ágústu Jóhanns-
dóttur, Flókagötu 35, sími 11813,
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit-
isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur,
Síigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur Stangarholti 32, Sigríði
Benónísdóttur, Stigahlíð 49, enn-
fremur í bókabúðinni Hlíðar,
Miklubraut 88-
■k Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
usta Geðverndarfélagsiris er starf-
rækt að Veltusundi 3 alla mánu-
daga kl. 4—6 s.d., sími 12139.
Þjónusta þessi er ókeypis og öll-
um heimil. Almenn skrifstofa Geð
vei'ndarfélagsins' er á sama stað.
Skrifstofutími virka daga, nema
laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir
samkomulagi.
•k Minningarsjóður Jóns Guðjóns-
sonar skátaforingja. Minningarkort
fást í Bókaverzlun Olivers Steins,
Bókaverzlun Böðvai's B. Sigurðs-
sonar og Verzlun Þói’ðar Þórðar-
sonar. Hjálparsveit skáta Hafnar-
firði.
Söfn
■k Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
iaugardaga kl. 13 — 16. Lesstofan
fuilorðna til kl. 21.
opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga, ltl. 9—16.
★ Listasafn Finars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1.30 til 4.
★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags-
ins Garðastræti 8 er opið mið-
súkudaga kl. 17.30—19.
T rýSof sinarhriitgar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson '
gullsmiður
Bankastræti 12.
v/Hiiklatorg
Sími 2 3136
12. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5,
w