Alþýðublaðið - 12.04.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 12.04.1967, Síða 11
i Örn Eidsson J. deild i körfu- bolta i kvöld Þessir leikir í 1. d. munu fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal í kvöld kl. 8.15: ÍR-ÍS, KFR-ÍKF. Vegna rangra upplýsinga í leik- skrá var sagt í blaðinu í gær að leikir þessir mundu fara fram í gærkvöldi, en það var rangt. sigraði í 200 yds. baksundi á nýju meti, 1:54,5 mín., Mike Burton í 1650 yds. skriðsundi á 16:08,0 mín., Schcllander í 200 yds. skriðsundi á 1:41,2 mín. og loks Bill Utleys í 200 yds/fjórsundi 'á 1:55,9 mín. ★ SABINE Steinbach, Au.-Þýzka- landi setti nýtt Evrópumet í 400 m fjórsundi kvenna á sunnudag, synti á 5:22,6 mín. á móti í Leip- zig. Steinbach er aðeins 15 ára. ★ GARY Holdworth setti ástralskt met í 100 m hlaupi á sunnudag, hljóp vegalengdina á 10,1 sek. ★ SVÍÞJÖÐ og Vestur-Þýzkaland gerðu jafntefli í unglingalandsleik í knattspyrnu 1:1. Þjóðverjar skor- uðu sitt mark í fyrri hálfleik, en Svíar í þeim síðari. Drengja- og unglingamát í frjálsíþróttum Keppni í kúluvarpi og stangar- stökki, sem frestað var, þegar þessi mót fóru fram, verður háð í íþróttahöllinni í Lau'gardal laug- ardaginn 15. apríl klukkan 3.30 e. h. í æfingatíma Reykjavíkurfélag- anna. Auk þess verður keppt í kúluvarpi, stangarstökki og há- stökki án atrennu fullorðinna. F.Í.R.R. Hér er enn ein mynd frái landsleikjunum við Svía. Sænsku markmennirnir mót- mæltu stundum úrskurði danska dómaransi í leiknum. Hér er markvörðurinn kominn út á völlinn, en fyrirliði ís- lenzka landsliðsins, Gunnlaug- ur Hjálmarsson er líklega að seg-ja við hann: „Láttu ekki svona, vinur.“ Mynd: BB. Illa gengur að fá úrslit ÞAÐ gengur illa að fá úrslit í leik franska I. deildarliðsins Sochau og II. deildarliðsins Bastia, Kor- síku um það, hvort þeirra fer á- fram í undanúrslit frönsku bikar- keppninnar. Liðin hafa tvívegis leikið og í bæði skiptin varð jafntefli eftir framlengdan leik, fyrst 1:1 og síð- an 0:0. í þriðja skiptið verða liðin að leika, ög vonandi fást úrslit þá. ie BJÖRN Wirkola varð Noregs- meistari í skíðastökki, en keppn- in fór fram um helgina, hann stökk 98,5 og 104,5 m, ★ Á frjálsíþróttamóti í Sevastopol kastaði Romuald Klim sleggju 69,28 m og Iusis kastaði spjóti 77,3 m. Karasev varpaði kúlu 18,56 m og Keldan stökk 4,70 m á stöng. J. Lusis, Sovétríkjunum. ★ ALLS voru sett 6 met á banda- ríska sundmeistaramótinu, sem háð var í Dallas um og fyrir helg- ina. Mark Spitz, sem aðeins er 16 ára setti tvö met, í 100 yds. skriðsundi, synti á 49,9 sek., en [það er í fyrsta sinn, sem vega- lengdin er synt á betri tíma en 50 sek. Þá fékk Spitz tímann 1:50,6 í 200 yds. flugsundi. Mark Mader MR og Gagnfræðask. Austur- bæjar sigruðu á skólamóti Síðara sundmót skólanna var háð í Sundhöll Reykjavíkur í siðasta mánuði. Keppendur voru úr 12 skólum í Reykjavík og násrenni. Keppt var alls í ellefu einstaklings grejnum og tveim boðsundum. Urslit í einstökum greinum, 66 og tveir þriðju m. skriðsund pilta: Logi Jónsson, MR 38.9 sek. 66 og tveir þriðju m. bringusund stúlkna: Matthildur Guðmundsdótt ir, Kennarask. 56.1 sek. 66 og tveir þriðju m. haksund pilta: Trausti Júlíusson, MR 46.1 sek. 33Vá m. baksund stúlkna Hranfhildur Kristjánsdóttir, G. Austurbæjar 23,4 sek. 100 m. bringusund pilta: Gest ur Jónsson, Verzlunarsk. 1:19.0 mín.. 331á m. skriðsund stúlkna Hrafnhildur Kristjánsdóttir, G. Au. 19.5 sek. 33Vá m. flugsund Enska bikarkeppnin 6. umferð ensku bikarkeppninn- ar var háð á laugardag. Úrslit urðu þau, að Chelsea sigraði Sheffield Wednesday 1:0, Leeds Manchester City 1:0 og Nottingham Forest Ev- erton með 3 mörkum gegn 2. Chel- sea og Tottenham gerðu jafntefli, ekkert mark var skorað. pilta. Trausti Júlíusson MR, 19,f stúlkna Berþóra Ketilsdóttir, Gagn. Keflavíkur 41,1 sek. 33V5 björgunarsund pilta: Guðnmndur Jensson Kennaraskólanum 31,8 sek. 6x3315 m. boðsund stúlkna: Gagnfræðaskóli Austurbæjar 2 mín. 15,3 sek. 10x33Vá m. boðsund pilta: Mennta skólinn í Reykjavík 3 mín, 11,2 sek. Sundmeistara- mót Selfoss Sundmeistaramót Selfoss verð- ur háð í Sundhöll Selfoss laugar- daginn 22. apríl kl. 15.00. Greinar: 100 m baksund karla, 100 m baksund kvenna, 100 m skriðsund karla, 100 m skriðsund kvenna, ’200 m bringusund karla, 200 m bringusund kvenna, 50 jn flugsund karla, 50 m flugsund kvenna, 4x50 m fjórsund karla, 4x50 m fjórsund kvenna, 50 m. bringusund sv. 14 ára og yngri, 50 m bringusund telpna 14 ára og yngri, 50 m skriðsund sveina 14 ára og yngri, 50 m skriðsund telpna 14 ára og yn'gri. Þátttaka skilist til Hrafnhildar Guðmundsdóttur í síma 1501, Sel- fossi fyrir 17. þ.m. Einar Bolla- son, K.R. Einar er 23 ára, 196 cm á hæð og nemur lög við Háskól- ann. Hann leikur miðherja í KR-liðinu og er jafnframt fyr- irliði þess og helzti þjálfari. Hann byrjaði að æfa körfu- knattleik 1958 og lék fyrstu ár- in með yngri flokkum ÍR, geklc síðan í KR og hefur leikið með meistaraflokki félagsins síðan 1962. Einar er góð skytta, auk þess að nota vel hæð sína, og skorar oftast mikið í hverjum leik. Hann átti, þar til nú ný- lega, stigametið í einum leik i íslandsmóti, 49 stig, sett að Há- logalandi 1965. Hann lék sína fyrstu landsleiki í Finnlandi 1964, en hefur alls leikið 12 landsleiki. ö 12. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.