Alþýðublaðið - 15.04.1967, Qupperneq 14
Kammermúsík-
klúbburinn 10 ára
Kammermúsíkklúbburinn hefur
nú starfað í 10 ár og mun halda
'afmælistónleika 20. april í Kenn-
araskólanum og verða þá flutt
sömu tónverk og flutt voru á
fyrstu tónleikum klúbbsins 1957.
Verkin eru Trio í B-dúr, erkiher-
ttogatríóið eftir Beethoven ög
icvintett í A-dúr, Silungakvintett-
inn eftir Schubert. Flytjendur
iverða yfirleitt þeir sömu og fyrir
10 árum.
Meðlimir klúbbsins undanfarin
<tíu ár hafa verið 140 til 160 og eru
flestir upphaflegir meðlimir enn
í honum, en stofnendur voru
Haukur Gröndal, Ingólfur Ás-
mundsson, Magnús Magnússon,
Hagnar Jónsson og Guðmundur
W. Vilhjálmsson. Skipa þessir
menn enn stjórn klúbbsins nema
Ragnar Jónsson.
IVIarkaðsbaiidalag
Frh. af 2. síðu.
auknar áætlanir uni að bæta kjör
almennings.
Á ráðstefnunni reyndi forseti
Ecuador, Arosemena, árangurs-
laust að fá Bandaríkjamenn til
að skuldbinda sig til að stuðla
að frjálsri verzlun og til að
hækka verð á suður-amerískum
afurðum. Forseti Bólívíu, Rene
Barrientos, neitaði að sitja ráð-
stefnuna þar sem ekki yrði fjall
að um það vandamál Bolivíu að
landið hefur ekki aðgang að sjó.
Ecuadorforseti tók fram, að
andstaða gegn Bandaríkjamönnum
seta persónuloga, en grcinilegt
var að það sem hann liafði í
ftuga var að öldungadeild Banda-
ríkjaþings hefur fellt frumvarp
Johnsons um aukna aðstoö við
Rómönsku Ameríku.
Frá upphafi hafa Árni Kristj-
ánsson og Björn Ólafsson verið
stjórninni til ráðgjafar um efnis-
val og fleira, en án þeirrar að-
stoðar hefði starfsemin verið ó-
framkvæmanleg.
Tónleikar voru upphaflega 6 á
ári, en síðustu árin 4 á ári. Á
þessu ári er igert ráð fyrir að
verði 5 tónleikar.
Flytjendur hafa almennt verið
frá 2—5, en þó hafa verið nokkrir
tónleikar, þar sem kammerhljóm-
sveitir hafa komið fram, t.d. við
flutning Brandenburgarkonserta
eftir J, S. Bach og konserta eftir
Vivaldi, Corelli o. fl. og þá undir
stjöm Björns Ólafssonar.
Á öðrum tónleikum þessa árs
verður leikinn klarinett-kvintett
Eyvind Islandi
Frh. af 2. síðu.
getið. Eyvind mun syngja bæði
óperuaríur og sönglög, og meðal
annars íslenzk lög.
Aðgöngumiðar að tónleikunum
verða seldir á mánudag hjá Lár
usi Blöndal, Skólavörðustíg, Helga
felli, Laugavegi 100, ísafoldarbóka
verzlun og Háskólabíói. Verð mið
anna verður 150-200 krónur.
Kvennadeild Rauða Kross ís-
lands var stofnuð í desember sl.
Ágóðinn af tónleikunum renn-
ur til þess, að kaupa sjúkrarúm,
en Rauði Kross íslands á 70-80
sjúkrarúm, sem lánuð eru til heim
ila. Það er þó ekki nóg og vinn
ur því kvennadeildin að því að
safna styrktarfélögum fyrir Rauða
Krossinn.
Konurnar hafa í hyggju að
koma upp þeirri starfsemi er
eftir Brahms, einnig tónverk fyrir
sópran, píanó og klarinett eftir
Schubert, á þriðju og fjórðu tón-
leikunum mun Erling Blöndal
Bengtson leika allar sex svítur
Bach fyrir cello. Á fimmtu tón-
leikunum er gert ráð fyrir að flutt
ir verði tveir Brandenburgarkon-
sertar eftir Bach.
Starfsemi klúbbsins hefur verið
rekin með meðlimagjöldum, en
auk þess hefur músiksjóður Guð-
jóns Sigurðssonar veitt styrk til
starfseminnar.
Kammermúsíkklúbburinn mun
nú bæta við sig 30 — 40 meðlimum,
en ekki verður hægt að bæta við
fleirum fyrst um sinn. Áskriftalisti
mun ligigja frammi í bókaverzlun
Eymundssonar á mánudag, þriðju
dag og miðvikudag.
mætti kallast Vinaþjónustu, en
það er ýmiss konar hjálp og
aðstoð við einstæðinga, sjúka og
aldraða. Einnig hafa þær í hyggju
að reka litlar sölubúðir í anddyr
um spítalanna, þar sem seldar
verða ýmsar vörur fyrir sjúkling
ana t.d. blöð, snyrtivörur, ávext
ir, sælgæti, o. s. frv. en slíkar smá
verzlanir tíðkast mjög á spítölum
erlendis. Ágóði af verzluninni
rennur svo til líknarmála félags
ins, en konurnar munu sjálfar
sjá um afgreiðsluna og að sjálf-
sögðu gefa sína vinnu.
í stjórn kvennadeildar Rauða
Króss íslands eru Sigríður Thor-
oddsen, formaður, Geirþrúður
Bernhöft, varaformaður, Katrín
Hjaltested, ritari, Halla Bergs,
gjaldkeri, meðstjórnendur eru
Guðrún Marteinsson og Sigríður
Helgadóttir. Formaður fjáröflun-
arnefndar er Björg Ellingsen.
Ræöa Benedikts
Frh. af 3. síðu.
félags- og menningarmálum, sem
nokkru sinni hefði setið hér á
landi. Taldi hann upp fjölmarg
ar framfarir á sviði almanna-
trygginga, launajafnrétti kvenna
og nú síðast lækkun kosningaald
j urs. Alþýðuflokkurinn hefði í 51
ár unnið að umbótum á íslenzku
þjóðfélagi og margar hugmyndir
hans orðið að veruleika. Vaxtar
broddurinn væri enn á grein A1
þýðuflokksins, eins og baráttan
fyrir lækkun kosningaaldurs
sýndi.
Benedikt gagnrýndi Lúðvík Jós
efsson harðlega fyrir að telja fjöl
skyldubíla og sjónvarp óþarfa
eyðslu og spurði, hvort Alþýðu-
bandalagsmenn mundu stöðva
þann innflutning ef þeir kæmust
til valda. Taldi hann þjóðina nú
nálgast þau efni að hver fjöl-
skylda, sem vildi gæti veitt sér
bifreið og sjónvarp á næstu ár-
um, þótt margar nauðsynjar,
ekki sízt húsnæði, sæti að sjálf
sögðu í fyrirrúmi.
Afmælishóf ÍR
Frh. af 11. sí'ðu.
son, Jakobína Jakobsdóttir, Har-
aldur Pálsson, Guðni Sigfússon,
Þorbergur Eysteinsson, Marteinn
Guðjónsson, Rúnar Steindórsson,
Hex-mann Samúelsson og Þor-
steinn Löve, en hann átti 25 ára
keppnisafmæli á sl. ári, sem eitt
útaf fyrir sig er einstakt afrek.
Silfurkross ÍR, sem veittur er
fyrir gott starf í þágu ÍR í 10 ár
hlut: Karl Hólm, Gunnar Peter-
sen, Ólafur Guðmundsson, Sig-
urður Einarsson, Gestur Sigui’-
geirsson, Pétur Sigurðsson, Jóna
Kjartansdóttir, Þórarinn Gunnai's
son, Höi'ður B. Finnsson* Jón Ö.
Þormóðsson og Helgi Hólm.
Eirkross ÍR hiutu; Kjartan Guð-
jónsson, Erlendur Valdimarsson,
Hvert viljið þér fara ?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Hafið samband
við ferðaskrifstofurnar cða
PAtV AMEIUCAIV
Hafnarstræti 19 — simi 10275
riksson, Birgir Jakobsson, Birgir
Þórarinn Tyrfingsson, Agnar Frið
Magnússon, Jón H. Magnússon,
Sólveig Hannan, ÞórarinH Arnórs-
son, Ólafur Tómasson, Fríður
Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurð-
ardóttir, Ómar Ragnarsson, Gunn-
ar Sigurgeirsson, Halldór Ingvars
son, Linda Ríkharðsdóttir, Elísa-
bet Brand, María Hauksdóttir og
Ólafur Unnsteinsson.
(Frá ÍR).
D.AS. /
Frh. af 3. síðu.
er framlag Happdrættis DAS 46
millj. kr.
40% af hagnaði happdrættisins
renna í byggingasjóð aldraðs
fóiks, er styrkja mun húsnæðis-
mál aldraðs fólks um land allt. .
En þrátt fyrir samfelldar bygg-
ingar við Dvalarheimilið undan-
farin 14 ár, hefur biðlisti eftir
vist í heimilinu aldrei verið lengri
en nú. Sýnir þetta betur en nokk-
uð annað hvað aðbúnaður aldr-
aðra er vaxandi vandamál í okk-
ar þjóðfélagi.
Næstu verkefni verða svo, auk
frágangs lóðar, undirbúningur og
byiggingar lítilla sj'álfstæðra íbúða
á lóð Dvalarheimilisins fyrir eldra
fólk, sem getur ihugsað um sig
sjálft.
Hver viðskiptavinur í Happ-
drætti DAS leggur þannig sinn
skerf til úrbóta í málum aldraðra
um leið og hann öðlast möguleika
til stór-vinnings, er umbreyta
kynni lífi hans efnahagslega.
Slys
Frh. af 3. síðu.
í ar slapp liins vegar mjög vel.
Þetta gerðist á Reykjavíkurvegi
rétt norðan við Laugateig. Leigu-
bifreiðin ætlaði að fara framlxjá
vöruflutningabifreið, sem stóð við
gangstéttina, en í því bili kom
bíll á móti. Ökumaður leigubif-
reiðarinnar hemlaði, og hemlaði
bíllinn í fyrstu, en með einhverj-
um hætti hafa hemlai'nir bilað og
skali bifi'eiðin af miklum krafti
aftan á vörubifreiðina. Bifreiðin
gjöreyðilagðist, m.a. gekk bílpall
urinn inní leigubifreiðina, stýris-
hjólið brotnaði og fleiri skemmd-
ir urðu á bílnum. Ökumaður slapp
mjög vel, hafði honum tekizt að
beygja sig niður í igólfið í tæka
tíð. Fékk hann smáskurð á höfuð-
ið og hlaut nokkrar skrámur. Var
hann fluttur á slysavarðstofuna og
síðan heim. Einn farþegi var í
leigubílnum og slapp hann ómeidd
ur.
Öllum þeim, sem auðsýndu litla drengnum okkar
HALLI ERLINGSSYNI ^
Lyngbrekku 16, Kópavogi,
umhyggju og ástúð í veikindum hans og okkur samúð vi9
andlát hans og útför, vottum við innilegar þakkir.
ÁSTA TRYGGVADÓTTIR ERLINGUR HALLSSON,
GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR TRYGGVIPÉTURSSON
HALLUR JÓNASSON.
14 15. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ