Alþýðublaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 11
 sigraði ÍR í gærkvöldi með miklum yfirburðum 72:43 KR-ingar urðu íslandsmeistarar í körfuknattleik eftir sigur yfir ÍR í úrslitaleik í gærkvöldi. KR-ingar voru vel að sigrinum komnir, sýndu talsverða yfirburði yfir hin liðin, og eru tvímæla laust bezta körfuknattleiksliðið á íslandi í dag. Þeir töpuðu aðeins einum leik í mótinu, fyrir ÍR í fyrri umferðinni, en sigruðu svo ÍR í þeirri seinni og voru liðin þa jöfn að stigum. í úrslitaleiknum í gærkvöidi höfðu þeir mikla yfir burði yfir ÍR liðið og var sigur inn tiltölulega auðveldur. KR-ingar byrjuðu vel og kom 40 ára afmælismót 40 ára afmælismót Sunddeild- ar Ármanns verður haldið í Sund- höll Reykjavíkur þriðjudaginn 9. maí kl. 8,30 e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 m. bringusundi karla (bik- arsund). Framhald á 14. síðu. ust fljótlega í 6:0. ÍR skoraði tvær körfur 6:4, og það var það næsta ■ sem ÍR komst að jafna, því allan hálfleikinn hélt KR liðið áfram að auka við forskot sitt. Um miðj an hálfleikinn var staðan 15:8 og stuttu seinna 23:12. Þegar 3 mín. voru til hlés var enn 11 stiga mumir, 27U6, ;en síðustu mín. slcoraði KR 8 stig igegn 2 og var staðan í hál'fleik 33:18, eða 15 stig fyrir KR. Um miðjan síðari hálfleik var munurinn orðinn 20 stig, 46:26, og svipaður munur hélzt fram eftir hálfleiknum, ,en síðustu 4 mín. voru KR-ingar allsráðandi á vell inum, og breyttu stöðunni úr 58-39 í 72:43. KR-ingar voru allan tímann betra liðið, sem aldrei gaf ÍR- i ingum minnstu von um teigur. Sóknarleikur þeirra var áberandi betri en ÍR-inga, sem áttu í erfið leikum með að finna leiðina upp < að körfu KR, eins og fyrri daginn. Þó brá fyrir góðum leik hjá ÍR í sókninni, en vörnin var slöpp og eins og allan kraft vantaði. KR- ingar voru nær allsráðandi undir Heimsmetí kúlu-;; varpi 21,78m.! i; Randy Matson, USA setti f nýtt heimsmet í kiiluvarpi 5 á jrjálsíþróttamóti í Texas # á laugardag, varpaði 21,78 f m. Gamla metið, 21.51 m. \ sem hann átti sjálfur og jsett i var 1965. Bandaríkjamenn # miða afrek sín mikið við fet f og alls hefur Matson varp- \ að kúlunni sjö sinnum yfir i 70 fet (21,34 m.). \ Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samhand við fcrðaskrifstofurnar cða gwaaggti PAIU AMERECAtV ,• Hafnarstræti 19 — sími 10275 ae* körfunum og hirtu flest ffáköst, hvort heldur var í sókn eða vörn Allt KR- liðið í heild átti góð an leik ,en þó skaraði Kolbeinn Pálsson fram úr. Hann hitti mjög vel í leiknum, skoraði 22 stig, og lék vörn ÍR grátt. Hjörtur Hans son skoraði 19 stig, Einar Bolla son 13, Gunnar Gunnarsson 10 og’ Guttormur 8. Birgir, Pétur og Jón voru beztu menn ÍR, Birgir skoraði 14 stig Pétur 8 og Jón 7, og Skúli Jóhanns son skoraði 6. Dómarar í leiknum voru Ingi Gunnarsson og Marinó Sveinsson. Bogi Þorsteinsson sleit mótinu með stuttu ávarpi og afhenti ís- landsmeisturunum verðlaun að leik loknum. Þetta er í þriðja sinn sem KR-ingar vinna íslandsmeist aratitilinn í röð og unnu þar með til eignar hinn glæsilega verð- launagrip, sem Pan American Air ways gaf til keppninnar 1965. 2 íslendingar á Norðurlandamóti í lyftingum íslendingar taka þátt í NorðurlancLamóti í fyrsta sinn mí um helgina. Mótið fer fram í Stavanger í Nor• egi, en íslenzku þátttakend- urnir eru Óskar Sigurpáls- son og Guðmundur Sigurðs- son úr Ármanni. Þeir Óskar og Guðmund- ur hafa náð allgóðum ár- angri í lyftingum í vetur. Ekki er samt að búást við, að þeir verði í fremstu röð á þessu móti. Níu norsk met í sundi um helgina Á norska meistaramótinu í sundi um helgina voru sett níu norsk met, 5 í einstaklingsgrein- um og 4 í boðsundum. Örjan Mad- sen setti met í 200 m. skriðsundi synti á 1:58,0 mín. Madsen setti einnig met í 200 m. f jórsundi synti á 2:20,2 mín. og í 800 m. skrið- sundi ásamt Ulv Gustavsson, þeir voru hnífjafnir og syntu á 9:08,5 mín. Ulv Gustavsson setti met í 100 m. flugsundi á 1:00,1 mín. Þá sett Nils Jon Sætre met í 100 m. baksundi, fékk tímann 1:05,8 mín. Sigurvegararnir í Skíðamóti Menntaskólans, Pétur, Ragnar og Gylfi. (Ljósmynd: Bragi Jónsson). Frá leik KR og ÍR í körfuknattleik, Gylfi Sveinsson sigr- aöi í Skíðamóti M.R. Skíðamót Menntaskólans var lialdið í Hamragili sunnudaginn 23. apríl. Mótið hófst kl. 5 í sæmi legu veðri og frekar blautu færi. Keppt var í svigi karla um bik- ar, sem skíðadeild ÍR gaf til keppn innar fyrir fimm árum, en þá var mótið haldið í fyrsta skipti. Skíðadeild ÍM sá um fram- kvæmd mótsins, og Reynir Ragn- arsson Iagði brautina, sem var 25 hlið. Sigurvegari í mótinu var Gylfi Sveinsson í fjórða bekk. Úr- slit urðu annars, sem hér segir: 1. Gylfi Sveinsson, 4—S 29,1 + 28,5 57,6. Frjálsíþróttakeppni ÍR-stúlkna kl.7 í kvöld Frjálsíþróttadeild ÍR efnir til innanhússkeppni fyrir stúlkur í ÍR-húsinu kl. 7 í kvöld. Keppt verður í hástökki, með atrennu, langstökki án atrennu og kúluvarpi. 2. Ragnar Kvaran, 4—R 30,5+ 29.5 60,0. i 3. Pétur Ólafsson, 3—S 33,4+ 46.5 79,9. 4. Gísli Erlendsson, 6—R 78,1 + 22,9 101,0. Gylfi Svcinsson, MR 26. apríl 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ ■■iT . .u. ■ — i ij;.rir-;l, , ,f„.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.