Alþýðublaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 12
Áfram Cowhoy
€ARRY
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd í litum — nýjasta „Carry
On“ myndin og ein sú skemmti-
legasta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sinfóníuhljómsveit
íslands.
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtud. 27.
apríl kl. 20.30.
★
Stjórnandi:
Bodan Wodiczko.
Einleikari:
Friedrich Wiihrer.
Beethoven: Píanókonsert
no. 5.
Beethoven: Sinfónía nr. 2.
★
Aðgöngumiðar í bókaverzl-
unum Blöndals og Eymynds
sonar.
TÖNABfÓ
Að ká a konu sinnl
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
t lit-
ny, amerísk gamanmynd
um. Sagan hefur verið
haldssaga í Vísi.
Jack Lemmon
Virna Lisi.
sýning kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Síðasta sinn.
fram-
nmoueio
Líf I tuskunum
(Beach Ball)
Ný leiftrandi fjörug amerísk lit-
mynd i Panavision, er fjallar um
dans söng og útilíf unga fólks-
ins.
Aðalhlutverk:
Edd Byrnes
Chris Noel
Eftirtaldar hljómsveitir leika í
myndinni:
The Supremes
Tlie Four Seasons
The Righteous Bros.
The Hondells
The Walker Bros.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SMURT BRAUÐ
SNITTCB
BRAUÐSTOFAN
Vesturgrötu 25.
Sími 16012.
NYJA BlÚ
Berserkirnir
Sprenghlægileg og bráðskemmli-
leg sænsk-dönsk gamanmynd í
litum sem gerist á víkingaöld.
Aðalhlutverkið leikur einn
frægasti grínleikari norður-
landa.
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EMOMWm
Shenandoah
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk stórmynd í litum, með
James Stewart.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slml 50184.
DARLING"
Angeiique og
kóngurinn
3. Angelique myndin.
(Angelique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg. ný
frönsk stórmynd 1 litum og Cin
emaScope með fsl. texta.
Michele Mercicr,
Robert Hossein
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUGLYSID
í AlþýSublaðinu
þjódleikhOsid
i3eppi á Sjaííi
Sýning í kvöld kl. 20.
jtmr/sm
Sýning fimmtudag kl. 20.
Bannað börnum
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
LAUOARA8
tangó
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fjalla-Eyvindup
Sýning fimmtudag kl. 20.30
UPPSELT.
Næsta sýning sunnudag.
60. sýning föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
KU^UfeStU^UI*
Sýningar sunnudag kl. 14,30 og
17,00.
Allra síðustu sýnjngar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 14. Simi 13191.
Ferðafélag íslands fer flugferð
til Vestmannaeyja á laugardag
kl. 8,30 komið heim á mánudag.
Farmiðar seldir í skrifstofu fé-
lagsins Öldugötu 3. Símar 11798
og 19533.
Margföld verölaunamynd sem hlotið hefur metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Julie Christie
(Nýja stórstjarnanj
Dirk Bogarde
fslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
FRAMTÍÐARSTARF
Flugfélag íslands hf. óskar að ráða strax tækni
fræðing, eða mann með véltæknilega þekkingu,
til starfa við skipulagsdeild fél'agsins á Reykja
víkurflugvelli.
Góð enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir óskast sendar til starfsmannahalds
félagsins hið allra fyrsta. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á skrifstofum félagsins.
m
re>
-x*
/C££AA/0A/&
eiNTÝRAMAflURINN
EDDIECHAPMAN
Amerísk-frönsk úrvalsmynd í lt-
um og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir í síðustu heimsstyrj
öld. Leikstjóri er Terence Young
sem stjórnað hefur t. d. Bond
kvikmyndunum o fl
Aðalhlutverk:
Christopher Plumer,
Yul Brynner.
Trevor Howard,
Romy Scneider o fl.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
☆ £J2*NUBÍÓ
Lifum hátt
(The man jrom the Diners Club)
ISLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum vin-
sæla
Danny Kaye.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÍLAMÁLUN -
RÉTTINGAR
BREMSUVIÐGERÐIR O. FL.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
VESTURÁS HF.
Súffavogi 30 — Sími 35740.
L@S8$ áSþvMiaðið
12 26. apríl 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ