Alþýðublaðið - 04.05.1967, Síða 6
DAGSTUND
•fr Upplýsingai um læknaþjónustu 1
borginni geínar i símsvara Lækna-
félags Reykjavíkur. Síminn er 18888.
-fc SlysavarSstofan I Heilsuvemdar-
stö.Binni. Opin allan sólarhringinn -
Bðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30.
■fr Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð
degis til 8 að morgni. Auk þess alla
helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin
svarar aðeins á virkum dögum frá kl.
9 til 5. Sími 11510.
•fc Næturvarxla lælcna í Hafnarfirði
aðfaranótt 4. maí: Grímur Jónsson.
ÚTVAHP
FIiyiMTUDAGUR 4. MAÍ
Uppstigningardagur
8.30 Létt morgunlög: Enoch Light og
hljómsveit hans leika lagasyrpu.
8.56 Fréttir - Útdráttur úr forystu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir). a) Concerto grosso nr.
3 op. 5 eftir Hándel. Hljómsveit
St. Mantin-in-the-Fields leikur;
Neville Marriner stj. b) Kvint-
ett fyrir horn, fiðlu, tvær lág-
fiðlur og knéfiðlu (K 407) eft-
ir Mozart. Albert Lináer, Erik
Weis og Weller kvartettinn fl.
c) „Lobet Gott in seinen Reich-
en“, kantata nr. 11 eftir Bach.
Einsöngvarar, kór Tómasarkirkj
unnar og Gewandhaushljómsveit
in i Leipzig flytja. Kurt Thomas
stjórnar. d) Strcngjakvartett í
Es-dúr op. 74 eftir Beethoven.
Amadeus-kvartettinn leikur.
11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur:
Sóra Amgrímur Jónsson. Org-
an'eikari: Gunnar Sigurgeirsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdótt-
ir kynnir óskalög sjómanna.
14.00 Miðdegistónleikar. a) Andante
og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvær
knéfiðlur og horn eftir Schu-
mann. Vladimir Asjkenazý, Mal
colm Frager, Barry Tuckwell,
Amaryllis Fleming og Terence
Weil leika. b) Óperuaríur eftir
Wagner, Tjaikovský og Puccini.
Fritz Wunderlich syngur. c) Sin-
fónía nr. 5 í d-moll op 47 eftir
Sjostakovitsj. Fílharmoníusveit-
in í Leningrad leikur; Marvin-
ský stjórnar.
15.30 Endurtekið efni. a) Dr. Einar
Ól. Sveinsson prófessor flytur
fmmort kvæði (Áður útv. á síð-
ustu jólumj. b) Dr. med. Hall-
dór Hansen rifjar upp ýmislegt
í viðtall við Matthías Johannes-
sen (Áður útv. 2. febr. 1965).
16.30 Veðurfregnir.
Lúðrasveit Akureyrar leikur í
hálfa klukkustund. Stjórnendur:
Jakob Tryggvason og Jan Kisa.
17.00 Bamatími: Baldur Pálmason
kynnir. a) Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur fyrir börn í Há-
skóalbíói. (Hljóðritun frá 16.
febrúar). Stjórnandi: Bohdan
Wodiezko. Einleikari á sembal:
108 gestaherbergi útbúin öllum nýtízku þœgindum, útvarpi,
síma, sjólfvirkum hitastilli, sér snyrtiherbergi og tengingum fyrir
sjónvarp.
Glœsileg innisundlaug með finnskri gufubaðstofu til afnota fyrir
hótelgesti ón endurgjalds. Ennfremur nuddstofur, ljósa[ampar,
hvíldarherbergi, hórgreiðslustofa, rakarastofa og snyrfistofa.
BLÓMASALUR öpinn olla daga fyrir morgunverð, hódegisverð og
kvöldverð. Kalt borð í hódeginu.
VÍi''.INGASALUR opinn öll kvöld nema miðvikudaga. Kvöldverð-
ur, dahs og erlend skemmtiatriði.
CA' i KRIA, opin alla daga. Hvers konar móltíðir sem hugurinn
girrnr- með sjólfsafgreiðslusniði og mjög sanngjörnu verði.
Sitic salir fyrir fundarhöld, einkasamkvœmi og veizlur.
;ar strœtisvagnaíerðir milli hótelsins og Lœkjartorgs ó
: fresti.
UMBQÐSM:
UM LANP A1
HERBERGJAPi
22 3 22
1 LOFTLEIÐA
TAKA Á MÓTI
•'TUNUM.
SUMARVERÐ 1967
(í gildi frá 15. maí 1967):
Eins manns hcrbergi Kr. 385.00
Tveggjarpanna hcrbergi .... — 538.00
Tvcggja mannci DELUXE .... 749.00
Hódcgisvcrður .. frá -- 55.00
Kvöldverður frá — 185.00
Þjónustugjöld og söluskattur-að auki.
Giinther Breest. Kynnir: Þorkell
Sigurbjörnsson. 1: „Fuglarnir“,
tónverk eftir ítalska tónskáldið
Respighi. 2: „Karneval dýranna"
tónverk eftir franska tónskáld-
ið Saint-Saéns. 3: Fjögur lög
fyrir sembal eftir frönsku tón-
skáldin Rameau og Daquin. b)
Eyvindur Erlendsson les annan
lestur framhaldssögunnar:
jjHyppolytus læknir“.
18.00 Stundarkorn með Chausson:
Yehudi Menuhin og hljómsveit-
in Philharmonia leika „Poéme“
og Gérard Souzay syngur fáein
lög.
18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn-
ir - Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Elfst á baugi. Björn' Jóhannsson
og Björgvin Guömundsson greina
frá erlendum málefnum.
20.00 Gestur í útvarpssal: Ruben
Varga leikur á fiðlu tónverk
eftir Bach^ Paganini og sjálfan
sig.
20.30 Útvarpssagan: „Mannamunur“
eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn
Víkingur les (12).
21.00 Fréttir.
21.30 Þjónusta við Guð og föðurland-
ið. Dagskrá frá kristilegri viku á
Akureyri í vetur. Erindi flytja Laufey
Sigurðardóttir frá Torfufelli óg
séra Bolli Gústafsson í Laufási.
Jakob Tryggvason leikur nokk-
ur lög á orgel Akureyrarkirkju.
22.30 Veðurfregnir - Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli -Dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR 5. 5. 1967
20.00 Fréttir
20.30 Munir og xninjar •
Landnemar í Patreksfirði
Höfundur eg kynnir er Þór
Magnússon, fornleifafræðingur.
Fjallað er um fornleifafund í
Patreksfirði fyrir fáum árúm,
uppgröft ©g rannsóknir. Yfir-
en Þór vann þar sjálfur við
umsjón: Dr. Kristján Eldjárn.
20.55 Stundarkorn
Baldur GuSUugsson býður til
sín gestum í Sjónvarpssal.
21.40 Dýriingurinn
Eftir sögu Loslie Charteris. Ro-
ger Moore í hlutverki Simon
Templar. íslenzkur texti: Berg-
ur Guönason.
F L U G
Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá N.Y. kl. 10.00. Held-
ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00.
Er væntanlegnr til baka frá ux-
emborg kl. 2.1i. Heldur áfram til N.
Y. kl. 3.15. Þorfinnur karlsefni fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 11.15.
Flugfélag íslaads hf. Millilanda-
flug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8.00 i dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
23.40 í kvöld. Flugvéiin fer til Osl#
og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga ttl Vestmannaeyja (3
ferðir), Akurejrar (3 ferðir), Pat-
reksfjarðar, Sgilietaða, Húsavíkur,
ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun
er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja
(3 ferðir), Akureyrar (3 feröir),
Hornafjarðar, ísafjarðar Egilsstaða
og SauðárkrókB.
Pan Americon þota liom í morgun
kl. 6.20 frá N.Y. Þotan fór ki. 7.00 til
Glasgow og Kaujnnannahafnar. Húu
er væntanleg teá Kaupmannahöfn og
Glasgow í kvöld ki. 18.20 og fer til
N.Y. í kvöld kl. 19.00. ,
AÐALFUNDUR
Líftryggingafélagsins Andvöku vorður hald-
inn á Hótel Sögu föstudaginn 2. jání 1967 kl.
2 e. h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um breytingar á sanaþykktum
félagsins.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Samvinnutrygginga verður haldinn á Hótel
Sögu föstudaginn 2. júní 1967 kl. 2 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfimdarstöH.
STJÓRNIN.
NÁM OG ATVINNA
Stúlkur, sem læra vilja gæzlu og umönnun
vangefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópa
vogshæli í vor og síðar. Laun verða greidd
um námstímann.
Nánari upplýsingar gefur skólastjórmn.
Sími 41504.
Reykjavík, 2. maí 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
0 4. maí 1967 -
ALÞYÐUBLAÐIÐ