Alþýðublaðið - 04.05.1967, Síða 11
Agæt þátttaka í
skíðamóti UMSE
I SÍÐASTA MANVÐI efndi
Ungmennasamband Eyjafjarðar
til skíðamóts í Dalvík. Þáttlaka
vsr ágæt og keppni skemmtileg.
YeOur var allgott, þegar keppni
fór fram og áhorfendur um tvö
hundruð. Mótstjóri var Þóroddur
Jóhannsson.
ÚRSLIT:
Stórsvig kvenna: sek.
1. Krislrún Hjaltad- Sv. 50,0
2. Anna M. Halldórsd. Sv. 51,7
3. Jóhaana Helgad. Sv. 52,8
4. Jóharma Skaftad. Sv. 54,2
Stórsvig karla: sek.
1. Heiðar Árnason Sv. 81,2
2. Jón Halldórsson Sv. 81,4
5. -4. Þersteinn Skaftas. Sv. 82,9
S.-4. Baldur Friðleifss. Sv. 82,9
Svig karla: . sek.
1. Heiðar Árnason Sv. 66,9
2. Þorsteinn Skaftason Sv. 73,0
3. Baldur Friðleifsson Sv. 77,0
4. Ríkharður Björnsson Sv. 93,8
ísfirðingar á;;
Badminfon-1
: móti íslands;;
ísfvrðingar • sendu vaska
sveit til þátttöku í Meistara- <
móti íslands í badminton
um síðustu helgi. Á mynd-
inni sjást ísfirðimgarnir,
tmiið frá vinstri, Sigurður
Th. Ingvarsson, Einar lng-
varsson, Erling Sigurlaugs-
son, Björn Helgason, Einar
Valur Kristjánsson, Eyjólf-
ur Bjarnason og Birgir
Valdvmarsson.
4x2,5 km. boðganga drengja,
16 ára og yngri:
1. Sveit Umf. Skriðuhrepps (Hall-
dór Þóriss., Valgeir Guðmunds-
son, Anton Þóriss., og Gísli
Pálsson) 50.20,1 mín.
2. Sveit Umf. Svarfdæla (Rúnar
Rósmundss., Stefán Björnss.,
Leifur Björnss., og Sigvaldi
Júlíusson) 51.36,7 mín.
3. Sveit Umf. Reynis (Jens Sig-
urðss., Reynir Hjaltas., Jóhann-
. es Sigfúss. og Ingimar Frið-
riksson) 54.37,5 min.
4. Sveit Umf. Ársólar og Árroð-
ans (Leifur Guðmundss., Finn-
ur Sigurgeirss., Garðar Jónas-
son og Sigurður Snorra-
son) 62.40,4 min.
2,5 km ganga drengja, 16 ára og
yngri. Tímar úr boðgöngunni
látnir gilda: mín.
1. Gísli Pálsson Sk. 11.30,2
2. Sigvaldi Júlíuss. Sv. 11.46,3
3. Anton Þóriss. Sk. 12.25,6
4. Leifur Björnss. Sv. 13.03,2
4x5 km boðganga karla:
1. Sveit' Umf. Svarfdæla (Stefán
Steinss., Þorsteinn Skaftas.,
Baldur Friðleifss. og Heiðar
Árnason) 85.04,1 min.
2. Sveit Ársólar og Árroðans
(Pétur Haraldsson, Bergur
InRólfss., Bergur Höskuldss. og
Sævar Hallgrímss) 91.45,9 mín.
3. A-sveit Umf. Reynis (Bjarni
Hjaltas., Þorsteinn Marinóss.,
Sveinn Jónss. og Jón Gísla-
son) 91.49,8 mín.
4. B-sveit Umf. Reynis (Ragnar
Jóhanness., Magnús Jóhannss.,
Davíð Haraldss. og Sveinn
Gunnlaugss.) 103.25,5 mín.
5 km ganga karla: min.
1. Bergur Höskuldss. Ár. 20.06„5
2. Sævar Hallgrímss. Ar. 20.47,8
3. Þorsteinn Skaftas. Sv. 20.53,8
4. -5. Heiðar Árnas. Sv. 20.59,8
4.-5. Sveinn Jónss. R. 20.59,8
STIG FÉLAGA:
Umf. Svarfdæla (Sv.) 83V2
Umf. Reynir (R) 1516
Umf. Skriðuhrepps (Sk) 15
Umf. Ársól og Árroðinn (Ár.) 14
Umf. Þorsteinn Svörfuður 5
Stigahæstu einstaklingar:
Karlaflokkur: Heiðar Árnason
Umf. Svarfdæla 12M>
Kvennaflokkur: Kristrán Hjalta-
dóttir sama félagi 8
Drengjaflokkur: Sigvaldi Júlíus-
son sama félagi gi/í
í lok keppninnar voru sigurveg-
urum í hverri grein aflientir verð-
launapeningar. — Umf. Svarf-
dæla, sigurvegara mótsins, var af-
hent Skíðastytta UMSB, sem fé-
lagið vann nú í annað sinn í röð.
Boðgöngusveit Umf. Skriðuhrepps: F. v. Gísli Pálsson, Anton Þór-
isson, Valgeir Guðmundsson og Halldór Þórisson.
Júgóslðvía sigraði
V-Þýzkaland 1:0
Júgóslavía sigraði Vestur-Þýzka
land 1:0 í undankeppni EM 5 knatt
spyrnu í gær. Ýmsir leikmenn
Vestur-Þýzkalands gátu ekkl leik-
ið með vegna meiösla, aaá þar
nefna Haller, Webea-, Seeler
Schnellinger og Höettges.
Þaö var Josip Skobler, sem
skoraði markið og sigur Jágóslava
var verðskuldaður, ea lelkurinn
fór fram I Belgrad.
Áður hafði Vestur-Þýzkaland
sigrað Albaníu 6:0 í fjórða riðli
keppninnar.
★ Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI
í Kaliforniu um helgina sigraði
Ron Whitney í 440 yds grinda-
hlaupi, hljóp á 50,7. Skömmu síð-
ar hljóp hann 880 yds á 1:50,6
mín. — Blaine Lindgren hljóp
120 yds grindahlaup á 13,6 sek.
Loks stökk •'Ed Caruthers 2,16 m.
í hástökki og Silvester kastaði
kringlu 62 metra rétta.
í Kansas stökk Hartfield 2,13
m. í hástökki, Randy Matson kast
aði kringlu 57,62 m. og Carl Rich
ardson hljóp 440 yds á 46,8 sek.
★ TVÖ LIÐ LEIKA til úrslita
í ensku bikarkeppninni í fyrsta
sinn síðan 1880. Chelsea sigraði
Leeds með 1:0 jog Totteriham'.
Nottingham Forest með 2:1.
★ MANCHESTER UTD. sigraði
Aston Villa 3:1 í 1. deildinni
ensku á laugardag og hafa nú hlot
ið 57 stig, næsta lið Nottingham
Forest er með 52 stig, svo að sig-
ur ' Manchester Utd. má teljast
nokkuð öruggur.
Honduras og Uganda liafa hætt
við þátttöku í undankeppni Olym-
píuleikjanna í knattspyrnu. FIFA,
sem sér um framkvæmd keppn-
innar tilkynnti þetta í gær. ,
Skarösmófið fer
fram um hvítasunnu
Skarðsmótið á Siglufirði verð-
ur háð um hvítasunnuhelgina 13.,
14. og 15. maí n.k.
Þetta er árlegt mót, sem nýtur
vaxandi irinsælda, enda koma til
keppni margir af færustu skíða*
mönnum landsins í alpagreinun-
um — svigi og stórsvigi.
Keppt verður í þremur flokk-
um, fyrir konur, karla og ungl-
inga, og glæsileg verðlaun veitt.
N
Að þessu sinni verður hátíðlegt
haldið tiu ára afmæli þessa móts.
Hugmynd að þessu vormóti í
skíðakeppni áttu þeir Bragi Magn
ússon á Siglufirði og Ásgeir Eyj-
ólfsson frá Reykjavík.
í Sigluf jarðarskarði og nágrennl
þess er afbragðs skíðasnjór langt
fram á sumar, og er þetta svæði
talið eitthvert skemmtilegasta
skíðalandslag hérlendis, og þang-
að er aðeins 10—15 mínútna akst-
ur úr bænum. í sambandi við mót
þetta eru ýmsar aðrar keppnir á
milli aðkomufólks og heima-
manna, einnig mikið um skemmt-
anir.
Þátttaka tilkynnist Skiðafélagl
Siglufjarðar í síðasta lagi viku
fyrir hvítasunnu.
4. maí 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ %%