Alþýðublaðið - 04.05.1967, Síða 15

Alþýðublaðið - 04.05.1967, Síða 15
Vefnaður Frn. at 2. siðu. sauðaiitirnír. isn eg nota oft litað Dand með perm. — Er gott aö vmna úr ís- lenzka bandinu? — Eg iiei ekKi unnið ur öðru og get ekki svaraö því. Hvað snertir etni til mynd- vefnaöar er her aiger eyði- mörk. Það eru syo uttölulega fáar manneskjur iner sem fást við myndvefnaö. Ullarverk- smiðjurnar senaa tra sér band á markaðinn, sem kallað er teppaband (rya-Dand), en það finnst mér hiarra iátæklegt, bæði hvað liti og spuna snertir. Verksmiðjunum ber að sjálf- sögðu engin skyida tii að leysa úr vandræöum þeirra fáu sem vinna að myndvetnaði meira en sér til dundurs. Þær hafa unnið band handa skólunum sem kennt hafa vefnað, um ára bil, kvennaskólum, húsmæðra- skólum og nú síðast Handíða- skólanum, sem atiir hafa sér- menntaða vefnaðarkennara. En úr hverju hafa þessir kennar- ar látið nemendur sma vinna? Ekki veit ég það. Að minnsta kosti er ómögulegt að koma auga á, að frá þeim hafi kom- ið nokkur ábending til verk- smiðjanna um fjölbreyttara band að gerð og litum. Sjálfsagt lagast þetta með tímanum, en óskandi væri að það ætti ekki langt í land. — o— Sýning Ásgerðar í Unu- húsi stendur fram að 7. maí. Hún sýnir þar 11 teppi, bæði sléttofin og röggvuð. Dómur Frh. af 2. síðu. ákærum. Einnig krafðist hann xnálslauna sér til handa. Varðandi fyrri ákæruna á hend- ur skipstjóra um ólöglegar veið- ar innan landhelgi. svaraði Bené- dikt því til, að áhöfnin hefði hald- ið að tundurdufl væri í vörpunni og við að rannsaka það nánar hefði togarann rekið inn í land- helgi. Sagði Benedikt, að áður hefði komið fyrir svipað dæmi um ísl. togara og var þá skipstjórinn dæmdur, en nú væri tími kominn til, að gyðja réttlætisins opnaði augu sín varðandi slíkt neyðará- stand. Einnig sagði hann, að all- ar staðarákvarðanir, sem þá voru gerðar, væru mjög ónákvæmar. Benedikt sagði, að togarinn hefði aldrei verið kyrrsettur hér með lögum og mælti því .ekkert gegn því, að hann mætti yfirgefa höfn- ina. Sagði hann að framburður löigregluþjónanna væri mjög ó- nákvæmur og ekki væri ástæða til að taka þeirra vitnisburð fullgild- an. Sagði hann, að mörg vitni ieiddu í ljós, að lögregluþjónarn- ir hefðu ekki verið beittir ofbeldi. Benedikt sagði, að síðari eftir- förin að togaranum væri ólögleg með öllu, enda togarinn kominn langt út fyrir landhelgi. Síðan vai' málinu skotið til dóms og verður dómur kveðinn upp á föstudaginn. NÁMSKEIÐ I BLASIURSAÐFERÐ Námskeið í hjálp í viðlögum fyrir almenning hefst þriðjudaginn 9. maí nk. Áherzla lögð á að kenna lífgun með blástursaðferð. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofu R. K. 1, Öldugötu 4, sími 14658. Kennarar verða frú Unnur Bjamadóttir og Jón Oddgeir Jónsson. Kennsla er ókeypis. Reyk j a víkurdeild Rauða Kross íslands. Auglýsið í Alþýðublaðinu FRA BARNASKOLUM KOPAVOGS INNRIIUN NÝRRA NEMENDA Böm fædd árið 1960 eiga að hefja skóla- göngu á þessu ári. Innritun þeirra fer fram í skólum kaupstaðarins föstudaginn 12. maí 1967 kl. 2-4 e. h., verða þau síðan nokkra daga í vorskóla. Eldri skólabörn, ey verið hafa í öðrum skólum, en ætla að hefja skólagöngu í Kópavogi að hausti, eru einnig beðin að láta innrita sig á sama tíma. Fræðslufulltrúi. ALMENNUR FUNDUR í IÐNÓ í DAG KL. 11 F.H. Samband ungra jafnaðarmanna gengst fyrir almennum mótmælafundi vegna valdaráns og einræðishersins í Grikklandi. Framsögumenn: Sig. A. Magnússon, rithöfundur. Kristján Bersi Ólafsson, blaðam. Gunnar Eyjólfsson les upp grís k frelsisljóð. Fundarstjórl: Sigurður Guðmundsson, form. S.U.J. Fundarritari: Hólmfríður Gunnarsdóttir, kennari. Stjórn Sambands ungra jafnaðarmanna. Sigurður A. Magnússon Kristján Bersi Ólafsson Gunnar Eyjólfsson. 4. maí 1967 ALÞYÐUBLAÖI0 J.5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.