Alþýðublaðið - 10.05.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 10.05.1967, Qupperneq 5
Gylfi Þ. Gíslason: EFLING MENNTA SKÓLANNA ÁRIÐ 1963 skipaði menntamálaráðuneytið nefnd til þess að endurskoða menntaskólalög. gjöfina. Er það mikið verk og vandasamt, og er starfinu ekki lokið enn. En búast má við, að nefndin muni gera tillögur um allvíðtækar breytingar á menntaskólalöggjöfinni og skipu lagi menntaskólanna. Slíkar breytingar liafa verið gerðar í nágrannalöndum, t. d. í Sví- þjóð, enda eru málefni menntaskólanna í deigl unni hvarvetna í nálægum löndum. Mikið átak hefur verið gert í húsnæðismál um menntaskólanna. Ný bygging hefur verið reist í þágu gamla menntaskólans í Reykja- vík, og er hún ætluð fyrir sérkennslu í ýms um greinum, fyrst og fremst raunvísindagrein um. Er hið nýja hús stærra en gamla mennta skólahúsið. Jafnframt hefur verið hafizt handa um byggingu nýs menntaskóla við Hamrahlíð, og er byggingu fyrsta áfanga lok- ið. Verður þar um mjög nýtízkulega skóla- byggingu að ræða, þar sem reyndar verða nýj- ar aðferðir við skipulagningu menntaskóla- kennslu. Þá er verið að vinna að byggingu heima- vistarhúsnæðis við menntaskólann að Laugar- vatni, og við það miðað að tvöfalda þann skóla að stærð. Á- kveðið hefur og verið að réisa í þágu menntaskólans á Ak ureyri samskonar byggingu fyrir sér- kennslu og reist var við gamla menntaskól ann í Reykjavík. Munu byggingafram- kvæmdir við nýja menntaskólahúsið á Akureyri hefjast í sumar. Árið 1965 var fjárveiting til bygginga í þágu menntaskóla rúmar 2,3 milljónir króna. í fyrra voru notaðar 9 3 milljónir króna til nýbygginga við menntaskólanna. Reksturs- kostnaður menntaskólanna allra var 1956 4,7 núlljónir króna, en var í fyrra 26 milljónir króna. ' FIB UM HÆGRIUMFERÐ í tilefni af blaðaskrifiun um af- stöðu Félags íslenzkra bifreiða- eigenda tU breytingarinnar úr vinstri í hægri umferð, skrifaði Framkvænxdanéfnd liægri umferð- ar stjóm FÍB bréf, þar sem farið var fram á upplýsingar um af- skipti félagsins af málinu. Svar við þessu bréfi hefxu* nú borizt. Þökkum bréf yðar frá 12. apr- íl 1967, þar sem spurzt er fyrir um félagsleg afskipti FÍB af toreytíngu úr vinstri í hægri um- ferð vegna blaðaskrifa um það mál. Virðist ljóst að tilefni iyrir- spurnarinnar er fyrst og fremst grein, sem birtiSt í Morgunblað- inu 5. april sl. og síðar í fleiri folöðum með fyrirsögninni „Var .Alþíngi biefckt til fylgis við toægri umferð", og undirrituð þannig: „Frá nokkrum bifreiða- stjórum á BSR.“ í grein þessari stendur: „í greinargerð, sem fylgdi frum- varpinu, frá umferöarnefnd um breytingu til hægri umferðar, stendur meðal annars þetta á bls. 5, 3. giv „Við meðferð málsins á Alþingi hafði verið leitað um- sagnar ýmissa aðila, m.a. Vega- málastjóra, Félags islenzkra bif- reiðaeigenda, Landssambands vörubílstjóra og Umferðarnefnd ar Reykjavíkur. Ailir þessir að- ilar lýstu stuðningi við hægri toandar umferð." Hér getur að líta torein og klár ósannindi í greinarformi tovað Landssam- band vörubílstjóra og Félag ís- lenzkra bifreiðaeigenda snertir. Það hefur aldrei verið boðað til um’ræðufundar hvað þá heldur til atkvæðagreiðslu um málið í þess um félögum." Síðasta málsgrein tilvitnunn- arinnar og mörg önnur atriði í greininni bera með sér augljósa vanþekkingu á eðli málsins og meðferð þess hjá nefndum fé- lögum. Landssamband vörubíl- stjóra toefur gert grein fyrir að- ild sinni að málinu, en varðandi meðferð þess hjá FÍB, þá vilj- um við taka fram eftirfarandi: „1 „Ökuþór“ 1. tbl. birtist saga Á ÁRUNUM 1902 — 1930 voru myndir af þremur dönskum konungum mjög tíðar á íslenzk- um frímerkjum. — Fyrstan skal þá telja Kristján konung IX. og munu hafa verið gefin út 20 frí- merki með mynd hans á árunum 1902 — 1905. Hann andaðist árið 1906 og við konungdómi tekur Friðrik VIII. 1907 komu út hin svonefndu tveggja-kónga-merki, en það voru frímerki með vanga- rnynd þeirra tveggja konung- anna, Kristjáns IX. og Friðriks VIII. Á árunum 1915 — 1918 korna aftur út tveggja kónga merki og með svipuðum litum og verðgild- um og merkin frá árunum 1907 —''08, en hægt er að greina þau frá hinum eldri á tökkuninni, sem er fínni, eða 14x1414. Vatnsmerk ið er einnig annað. — Þá er það næst, að árið 1912 koma út 7 frímerki með vangamynd Frið- riks VIII. Voru verðgildi þeiri'a frá 5 aurum upp í 5 kr. Á árunum 1920—1930 var Kristján konungur X. næstum því „einvaldur” á ísl. frímerkjum, og munu hafa komið út um það bil 30 merki með mynd hans á þessu tímabili. Árin 1931 — 1934 koma enn út 12 Kr. X. merki. Árið 1937 átti þessi lconungur 25 ára ríkisstjórnar afmæli og koma þá út 3 frímerki og auk þess minningarörk með þremur merkj um. Síðasta kóngamerkið mun hafa komið út 11. nóvember ár- ið 1937 og var það eins eyris merki. Allir þessir þrír konung- ar Danmerkur og íslands komu í heimsóknir hingað til íslands. Það var Kristján IX. sem fyrst- ur konunga kom til íslands árið 1874, en þá voru, sem kunnugt er þúsund ár liðin frá landnámi Ingólfs Arnarsonar. Kristján konungur kom hingað í bjTjun ágxistmánaðar og dvaldi hér í 11 daga. Hann kom færandi hendi, því að meðferðis hafði hann nýja stjórnarskrá til handa íslend- ingum, sem gekk strax þá í gildi. Þrátt fyrir nokkra annmarka á hinni nýju stjórnarskrá, féll landsmönnum hún yfirleitt vel í geð og þótti mikil stjórnarbót frá því, sem áður var. Segir í blöðum frá þessum tíma að mjög hafi vaxið vegur og vinsældir Kristjáns konungs við þessa íslandsför og fullyrða þau, að enginn konungur hafi orðið jafnvinsæll hér á landi, bæði vegna þess frelsis, sem hann veitti okkur með nýju stjórnarskránni, og svo vegna þess, að hann heimsótti ísland á þeim tíma er landsmenn héldu afmælis- og fagnaðarhátíð sína. Þetta var sem sagt fyrir tæpri öld síðan. Árið áður eða 1873 kom út fyrsta íslenzka frímerk- ið. Það var tveggja-skildinga frí- merki, blátt á litinn. Upplag þessá fyrsta frímerkis okkar var aðeins 40 þúsund, enda er þa8 orðið mjög sjaldgæft og þá um leið dýrt. Það er virt í nýjasta ísl. frímerkjaverðlistanum á kr. 8 þús. sé það notað, en 4500 kr. sé það ónotað. Framhald á 10. síðu. &••• SAGAN UM PRESTINN EINU SINNI var prestur. Hann þjónaði söfnuði, sem var lítill í upphafi, enda einkennir lega til stofnað. Söfnuður þessi laut erlendu kirkjuvaldi, og guð hans þótti mörgum harla slæmur, jafnvel stór- hættulegur mannkyninu og heimsbyggðinni, enda lauk svo, að honum var steypt af stalli tilbeiðslunnar og hlýðn- itinar í heimaríkinu. Söfnuð- urinn stækkdði þó smám sam- an, og átti þresturinn mikinn þátt í vlðgangi hans. Prestur þessi var maður gáfaður og menntaður, aðlaðandi í per- sónulegri kynningu, óeigin- gjarn sjálfum sér til handa á allt nema tilhugsunina um völd og áhrif, fyrirleit borgara- legar ódyggðir og lagði gjarn- an á sig m.einlæti. Vinsældir hans urðu því miklar og verð- skuldaðar í söfnuðinum og raunar víðar. Hins vegar sætti heittninað- ur prestshis furðu, auðmýktin gagnvart erlenda kirkjuvaldinu og skilyrðislaus aðdáun á guð þess, framandi og grimman. Hann afsakaði prestufinn í einlægum trúarmóði og taldi átrúnaðinn á þennan guð sinn hið eina og sanna sáluhjálpar- atriði. Slíku trúði söfnuðurinn lengi vel og ynnilegast þau sóknarbörnin, sem lítilsigldust voru. í Hylltur en ekki kvaddur! Svo var erlenda guðinum steypt af stóli eins og áður getur. Átrunaður prestsins og safnaðarins reyndist. fáránleg rökvilla. Presturinn var um svipað leyti gamall orðinn og hlaut að hætta klerkiðjunni, enda þótt hann héldi áfram formennsku safnaðarins, sem hann fékk sig einnig til kjör- inn í blóma aldurs. Kom þá upp mikið ósamlyndi í söfnuð- inum um val á eftirmanni prestsins og stefnu safnaðar- ins. Eigi að síður var efnt til veglegs samsætis prestinum til heiðurs. Voru þar fluttar snjallar og fjálgar ræður um ágæti hans, raunverulegt og i- myndað. Var hann í hvívetna látinn njóta heittrúnaðar síns, þótt guðinn væri úr sögu, líkneskjurnar af honum brotn- ar og nafn hans bannorð. Ekki mátti einu sinni gefa prestinum í skyn, að nú væri ferli hans lokið. Iionum var í samsætinu talin trú um, að hann væri hér með hylltur en ekki kvaddur. Hann var þann- ig orðinn smækkuð eftirmynd guðsins eins og presturinn lýsti honum og trúði á hann fyrir niðurlæginguna. Hrynjandi kirltja. Söfnuðurinn gekk svo úr sam- sætinu, en þá náði óeiningin hámarki. Andstæðum og æp- andi fylkingum sóknarbarnanna laust saman í miskunnarlausri baráttu, þar sem hver reif og beit annan, en gamli prestuf- inn hallaði sér upp að kirkj- unni og hafði ekki hugboð um, að hún skalf og nötraði eins og laufblað í vindi, enda dð hruni komin. Grunnur hennar hristist af jarðskjálfta, en presturinn skynjaði ekkert nema velþókgun þess sónia, qr honum hafði verið auðsýndur í samsætinu. . - Svona var sagan af prestig- um — eða er þetta kannski eitthvért misminni? Ilváð finnst jafn sögufróðum mönnum og Einari. Olgevý- syni og Sverri Kristjánssyní? 10. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.