Alþýðublaðið - 10.05.1967, Page 6
DAGSTUND
•fr Upplýsingar um læknaþjónustu 1
borginni gefnar i simsvara Lækna-
féiags Reykjavikur. Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuveradar-
stöOinni. Opin ailan sólarhringinn -
■Oeins mótttaka slasaOra. - Sími 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. B síB
degis til 8 að morgni. Auk þess alla
helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin
svarar aðeins á virkum dögum frá kl.
9 tii 5. Sími 11510.
-fc Næturvarxla lækna i Hafnarfirði
aðfaranótt 4. maí: Grímur Jónsson.
•k Læknavarzla Hafnarfirði.
-fc- Helgarvarzla lækna í Hafnarfirðl
laugardag tii mánudagsmorguns 6,-
8. maí Eiríkur Bjömsson.
SiðNVARP
MIBVIKUDAGUR 10. MAÍ.
20.00 Fréttir.
20.30 Sieinaldarmennirnir. Teikni-
mynd gerð af Hanna og Bar-
bera. fslenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
20.5B Það er svo margt. Kvikmynda-
þáttur Magnúsar Jóhannsson-
ii Sj'nd verOur kvikmyndin.
„Fuglarair okkar".
21.25 Sanúers. (Sanders of the River)
Brezk kvikmynd, gerð af Alex-
ander Korda eftir sögu Edgar
Wallace. f aðalhlutverkum: Poul
Uobeson og Leslie Banks.
fslenzkur texti: Óskar Ingimars
son.
22.45 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ.
20.00 Fréttir.
20.-30 Réttur er settur. Dagskrárliður
f umsjá laganema við Háskóla
fslands. Tekið veröur fyrir mál
ákæruvaldsins á hendur Mel-
korku Jökulsdóttur og Símoni
Sólvík vegna meintrar öivunar
víð akstur. Inngangsorð flytur
Þórður Ásgeirsson, formaður
Orators, félags laganema.
21.20 Marbacka. Sumarheimsókn aO
Marbacka á heimili Selmu
Lageriöf, þar sem minning
skéldkonunnar er geymd ferða-
mönnum nútímans. f dag-
skránni er Maarbacka lýst eins
og staðurinn var áður, því sem
þar hefur verið gert, og hvemig
þar er nú umhorfs.
ÞýOinguna gerði Ólafur Jóns-
son Þulur er Eiður Guðnason.
21.50 Dýrliugurinn Roger More í
hlutverki Simon Templar. ís-
lenzkur texti: Bergur Guðnason.
22.00 Dagskrárlok.
0 t V A R P
7.00 Morgantitvarp.
12.00 Iláfiegis’útvarp
13.00 Við vinnuna.
14.40 Við sem heima sitjum.
12.25 yréttir og veðurfregnir.
Hósa Gestsdóttir les framhalds-
söguna ,,Zinaida Fjodorovnaíf
eftír Anton Tjekhov.
15.00 Miðdogisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
DrengjakÖrinn í Regensborg
syngur þýzk og austurrísk þjóð-
lög.The Family Four syngja og
leika lög frá Svíþjóð. Kurt Edel-
hagen og hljómsveit hans leika
lagasyrpu: Frídagur í Brazilíu.
Pe:er Anders. Anneliese Roth-
- enberger o.fl. syngja lög úr
.,7, osandi land“ eftir Lehar.
16.30 Síðdecisútvarp.
Veðurfregnir íslenzk lög og
klassísk tónlist. 17.00 Fréttir
17.45 Lu j Ci nikkuna.
18.20 TUkyaningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Dýr og gróður.
19.35 Tækni og vísindi.
Borgþór Jónsson veðurfræðingur
flytur erindi.
19.55 Alþýðleg tónlist rússnesk.
a. Pierre og Vladimir Svetlanoff
syngja nokkur þjóðlög frá
Hvíta Rússlandi.
b. Kór og hljómsveit Rauða hers
ins syngja og leika rússnesk lög.
Aleksander Aleksandroff stj.
20.30 Framhaldsleikritið skytturnar.
Persónur og leikendur í 13
þætti:
Mylady Helga Bachmann.
Felton Borgar Garðarsson
Winter Gísli Alfreðsson
21.00 Fréttir.
21.30 Tónlist eftir Johann Sebastian.
Bach og tvo syni hans.
22.30 Kvöldsagan: „Landið týnda*1
eftir Johannes V. Jensen.
Sverrir Kristjánsson les.
22.30 Veðurfregnir. og síðan djass-
þáttur Ólafur Stephensen kynnir
23.00 Fréttir í stnttu máli.
Brezk nútímatónlist.
23.35 Dagskrárlok.
F L U G
Pan American:
Pan American þota er væntanleg
frá New York í fyrramálið kl. 06.20.
Hún fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg
frá Kaupmannahöfn og Glasgow ann
að kvöld kl. 18.20 og fer til New York
annað kvöld kl. 19.00.
■Ar Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
23.40 í kvöld. Flugvélin fer til' Gias-
gow og Kaupmannahafnar kL 08.00 i
fyrramálið. Snarfaxi kemur frá Va-
gar, Bergen og Kaupmannahöfn kl.
21.10 í kvöld.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar,
Horaafjarðar, ísafjarðar, Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðlr), Akureyrar
(3 ferðir), Patreksfjarðar, Egilstaða
(2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og
Sauðárkróks.
S K I P
ir Eimskipafélag íslands. Bakkafoss
fór frá Flateyii 3. 5. til Fuhr og
Moss. Brúarfoss fór frá N.Y. i gær
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Kotka í gær til Ventspils, Kaup-
mannahafnar, Oslo, Þorlákshafnar og
Reykjavíkur. Fjalifoss kom til Rvík-
ur í gær frá Siglufirði. Goðafoss fór
frá Vestmannaeyjum 6.5. til Grimsby
Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss
fer frá Hamborg til Kaupmannahafn
ar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur
6.5. frá Hamborg. Mánafoss fór frá
Hull 8.5. til Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Akureyri £ gær til Húsavík-
ur og Austfjarðahafna. Selfoss fór
frá Akranesi í gær til Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur. Skógafoss fór
frá Reykjavík 2.5. til Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá Ak-
ureyri 28.4. til Norfolk og N.Y. Askja
fór frá Reykjavík í gær til Grund-
arfjarðar, Þingeyrar, ísafjarðar,
Skagastrandar, Siglufjarðar og Rauf-
arhafnar. Rannö kom til Reykjavík-
ur í gær frá Huli. Marietje Böhmer
fór í gær frá London til Antwerpen.
Saggö kom til Umea 5.5 frá Klai-
peda. Seeadler fór frá Reykjavík í
gær til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og
Seyðisfjarðar. Atzmaut lestaði i Gdy-
nia í gær síðan í Kaupmannahöfn til
Reykjavíkur.
-*• Skipaútgerð Ríkisins.
M.s. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00
í gærkvöldi vestur um land til ísa-
fjarðar. M.s. Herjólfur fer frá Reykja
vík kl. 21.00 1 kvöld til Vestmanna-
eyja og Homafjarðar. M.s. Blikur
kom til Reykjavíkur í gærkvöld að
austan. M.s. Herðubreið fer frá
Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vestur um
land i hringferð.
-*• Slcipadelld S.Í.S.
M.s Arnarfell er væntanlegt til
Kcflavíkur á morgun. M.s. Jökulfcll
íór 4. maí frá Þorlákshöfn til Rúss-
lands og Hull. M.s. Dísarfell er í
Rotterdam. M.s. Litlafell er i Reykja
vík. M.s. Helgafell er í Antwerpen
fer þaðan til Rotterdam. M.s. Stapa-
fell fer frá Bromborough í dag til
Rotterdam. M.s. MælifeU átti að fara
í gær frá Sas Van Ghent til Reykja-
víkur. M.s. Sine Boye er á Þorláks-
höfn fer þaðan til Kópaskers. M.s.
Martin Sif losar á Austfjörðum. M.s.
Margarethe Sandved fór frá Horna-
firði í gær til Vestmannaeyja og
Faxaflóahafna.
ÝMISLEGT
Merkja- og kaffisala S.V.D. Hraun
prýði.
í dag, lokadaginn hefur slysavarn-
adeildin Hraunprýði í Hafnarfirði
kaffi- og merkjasölu.
í mörg ár hefur lokadagurinn ver-
ið einn aðal fjáröflunardagur Hraun
prýðiskvenna, selja þær þá kaffi í
tveimur húsum þ.e. Alþýðu- og Sjálf
stæðishúsinu.
Kaffisala þennan dag hefur ævin-
lega verið mjög vinsæl meðal bæjar-
búa, og alltaf hvílir léttur blær yfir
Hafnarfirði þann dag. Konumar von
ast til að bæjarbúar fjölmenni í kaff
ið nú eins og alltaf áður.
Þær konur sem ætla að gefa kökur
og annað eru beðnar að koma því í
húsin. Merki dagsins verða einnig
seld og viija konurnar hvetja börn
til að koma og selja merki, en þau
verða afhent sölubörnum í anddyri
Bæjarbíó frá kl. 9 f.li.
Minningarspjöld.
Minningarspjöld minningar- og
líknarsjóðs kvenfélags Laugarnes-
sóknar, fást á eftirtöldum stöðum:
Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími
32060. Bókabúðin Laugarnesvegi 52,
sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir
Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði
Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími
34544.
ÁRNAÐ HEiLLA
í dag klukkan 6 verða gefin saman
I hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú
Margrét Magnea Kjartansdóttir,
Hraunteig 11 og stud. jur. Þórólfur
Kristján Beck. Heimili þeirra verður
að Lönguhlíð 7.
BIIMWiE RAUNSÆ
SAKAMÁLAMYND
EINU SINNI ÞJÓFUR. Once a
thief. Gamla bíó. Bandarísk frá
1965. Leikstjóri: Ralph Nels-
son. Tónlist: Lalo Schifrin.
Kvikmyndun: Robert Burkh.
FramleiSandi: Jaeques Bar. ís-
lenzkur texti.
Fyrir nokkru las ég grein í
Þjóðviljanum, er fjallaði um
andlegt gjaldþrot Hollywood
og niðurlægingu nokkurra
bandarískra kvikmyndaleik-
stjóra, er Ihöfðu virzt efnileg-
ir í fyrstu. Þetta var úrdráttur
úr bók marxistísks gagnrýn-
anda. Hann talaði m.a. um
Ralph Nelson; sagði að hann
hefði þótt efnilegur strax jneð
fyrstu mynd sinni, en þar með
væri sagan öll — Nelson sokk-
inn í peningahafið og þar með
afskrifaður. Ég hef ekki séð
fyrstu kvikmynd hans, en eftir
að hafa séð Once a thief leyfi
ég mér að benda á, að Nelson
hefur ekki glatað hæfileikum
sínum.
Once a thief er með geðsleg-
ri sakamálamyndum. Hún er
blessunarlega laus við kreddu-
bundna gerð ibandarískra saka-
málamynda. Hér er tækni kvik-
myndarmnar notuð smekkvís-
lega, hreyfingu kvikmyndavél-
arinnar beitt með góðum ár-
angri; kvikmyndin tekur stund
um á sig form, er mundi kall-
ast filmiskt. Myndin byrjar
mjög skemmtilega; kvikmynd-
un og klipping er einkar smekk
lega unnið og tónlistin fellur
vel við atburðarásina.
Leikstjórn Nelsons hefur
heppnast ágætlega. Kvikmynd-
in er hin vandaðasta. Spenna
lliennar er látlaus og eykst er
á líður. Umgjörð myndarinnar
er fremur raunsæ, sem mun fá
títt í sakamálamyndum nú í
dag. Svei mér þá, ef Nelson
lumar ekki á ádeilu í þessari
mynd, jafnvel þó vinur minn
hafi sagt, að það væri ekki
ádeila í henni fremur en í kvik
myndinni Síðasti bærinn í daln
um. Athugum t.d. atriðið þegar
Eddie bíður eftir að fá atvinnu
leysisstyrkinn. Við hlið hans
situr skeggjaður negri, sem les
í blaði. Hann hnippir í Eddie
og bendir honum á mynd af
manni, sem á að hengjast, þar
eð hann er sakaður um eytur-
lyfjasölu. „Þetta er bara einn
af smákörlunum," segir hann,
,,stórkarlarnir sleppa með
nokkra daga.“ Það sem á eftir
kemur er í beinu framhaldi af
þessu atriði.
Aftur á móti hefur leikur-
inn ekki heppnazt eins vel.
Þar er veikasti hlekkuprinn ♦
' Ann Margret. Hæfileikar henn
ar eru á núlli og gjörist hún
væmin og leiðinleg, er hún
kemst í geðshræringu, eða eins
og einn af fjölmörgum kolleg
um mínum á Morgunbl orð-
að það: „Mun leitun á öðrum
eins ekkasogum og almennum
hávaða og ósköpum, eins og
þegar hún fer að gráta.“ Al-
ain Delon kemur illa fyrir
sjónir í fyrstu en venst. Beztur
er Van Heflin í hlutverki Vido
lögreglufulltrúa. Jack Palance
er sæmilegur sem bróðir Edd-
ies. John Davis Chandler of-
leikur Sargatanas, einkum er
á líður. Tony Musante er ó-
geðslegur.
Skrúfið fyrir sjónvarpið eina
kvöldstund og leggið leið ykk-
ar í Gamla híó.
Sigurður Jón Ólafsson.
Ann- Margret og Alain Delon í kvikmyndinni „Einu sinni þjóf
ur.“ (Once a Thief).
6 10. maí 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ