Alþýðublaðið - 10.05.1967, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1967, Síða 8
Karl Einarsson kann að bregða fyrir sig mörgum ólíkum röddum. KARL EINARSSON KOMINNAÐ UTAN EINN af farþegunum í skemmti- skildar fyrir hina frábæru skipu- sigiingunni með Fritz Hecker lagningu, einkum með tilliti til var Karl Einarsson, hin mjög þess, að þetta var þeirra fyrsta svo vinsæla eftirherma. Síðast- ferð sinnar tegundar, en fleiri liðinn föstudag kom þátturinn að ■ eru í vændum. máli við hann, en þá var Karl j Iivernig gengur að afla rétt nýkominn heim. I skemmtiefnisins? Þetta var í alla staði stórkost- leg Herð, hóf hann mál sitt', sem við ; hjónin munum búa lengi að. Jú, ég slsemmti nokkrum sinnum umiborð og fékk góðar móttökur. Fyrstu þrjá dagana höfðum við farþegarnir hljótt um okkur. því illa gaf ó sjó, en á fjórða degi vam slegið upp balli og nú vék fölvi sjóveikinnar af andlitunum fyrir roða og kátínu, ea eins og ég sagði í upphafi, þá var þetta sérstaklega ánægjuleg ferð og á Guðni Þórðarson, framkvæmda- stjóri Sunnu, sérstakar þakkir Það er æði misjafnt, því það eru tiltölulega fáir, sem fást til að semja slíkt, en ég er einmitt með glænýjan þátt þessa dagana, sem hefur fengið prýðisgóðar móttökur, en hann heitir: „Með Stefáni Jónssyni í umferðinni.” Hvert eiga þeir aðilar að snúa sér, sem vilja fá þig til að skemmta? Það liggur beinast við að hringja. Síminn er 18619, svar- aði Karl brosandi og þar með var þetta stutta spjall á enda. Hljómplötu sfolið :Beathljómsveitin M o v e er ein af -þeim yngstu í Bretlandi. Um þessar mundir er lag þeirra „I can liear the grass grow” í ní- unda sæti vinsældalistans. Þessi upptaka er metin á 2500 dollara og hefur hverjum þeim, er getur haft upp á þessari verð- mætu segúlbandsspólu verið heit- ið 200 dölum. Nú nýlega var lokið við að hlgóðrita þeirra fyrstu L. P. hljóm- plötu, sem ber heitið „Move • Mass.” Platan átti að koma út í byrjun maí, en úr því getur tæp- lega orðið, því þessari upptöku var- stolið úr bíl í London í lok apríl. SVIÐS LJÓS 8 '10. maí 1967 Rætt vi5 Cillu Black og SandieSaw ★ Hverjir eru beztu söngvar- arnir í Bretlandi í dag? Sandie: Þessu er erfitt að svara. ‘ Alla vega er Shirley Bassey og Tom Jones með þeim beztu. Cilla: Lulu er stórkostleg, miðað við það, hvað hún er ung. Þeg- ar hún kemst á minn aldur, verður hún örugglega skærasta stjarnan í popheiminum. Hvað karlsöngvarana snertir, þá er enginn vafi á því, að Tom Jon- es er þeirra béztur. ★ Eru söngvarar yfirborgaðir? i Sandie: Að vísu eru sumir þeirra það. Þegar söngvara er borg- Starfsemi Iðju er til húsa á þremur stöðum og' sést hér aðalverkstæð pan-plötur sem notaðar eru til klæöningar. Cilla Black. Dáir ennþá Presley. Elvis Sandie Shaw. Er nú í efsta sæti brezka vinsældárlistans. að, á að taka tillit til fjárráðs almennings, því það leiðir af sjálfu sér. Eftir því, sem söngv- arinn krefst meiri peninga fyrir kvöldið, þess kostnaðar- samara verður það fyrir aðdá- endur hans. Góður söngvari leggur mikla vinnu og tíma í sitt starf og á að fá borgað samkvæmt því. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er meiri hluti þeirra ekki yfirborgað- ur. Cilla: Áður en ég byrjaði að syngja, hélt ég það, en nú hef ég fyrir löngu skipt um skoð- un og álít 'að yfir höfuð fái söngvarar of lítið' borgað. Þess vinsælli sem söngvarinn er, því meira er búizt við af honum. Að ógleymdu því, að vinsæld- unum fylgja mjög kostnaðar- Framhald á 10. síðu. Efrúð sagað niður í ákveðnar lengdir. Tilraun til fjöldafrai íbúðarhúsum Á Akureyri eru mörg iðnfyrir- tæki, bæði stór og smá, og er þessi höfuðstaður Norðurlands af mörgum talinn mesti iðnaðarbær landsins. Það er akureyrskt fyrir- tæki, sem nú er hvað mest um- rætt, er trésmiðjan Iðja h.f., en henni var nýlega veitt nær 6,7 milljón króna verkeíni, sem er bygging 10 einbýlishúsa fyrir Kísiljðjuna h.f. við Mývatn, en Iðja var eitt af tólf fyrirtækjum sem bezt buðu í smíðina. Þegar núverandi eigendur Iðju tóku við fyrirtækinu fyrir sjö ár- um, unnu þar tveir menn við gerð amboða, en nú eru starfsmennirn- ir 23 og gert er ráð fyrir að í sumar verði þeir nær 30. Ennþá eru gerð amboð hjá Iðju, en meira er nú unnið við húsasmíðar og viðgerðir, og í sumar eru Kísil- iðju-húsin aðalverkefnið. Smiði húsanna var hafin um mánaða- mótin marz-apríl og hefur verkið gengið samkvæmt áætlun, og þó ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.