Alþýðublaðið - 10.05.1967, Page 13

Alþýðublaðið - 10.05.1967, Page 13
Náttfari Sýnd kl. 7 og 9 NOBI Hin mikið lofaða japanska mynd Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. STÚLKURNAR A STRÖNDINNI Sýnd kl. 5 og 7 HAFNAR- FJÖRÐUR, NÁGRENNI Höfum opnað aftur eftir gagngerðar breytingar. ★ Höfum meðal annars Grillsteikta kjúklinga Grísakótilettur Hamborgara Samlokur heitar og kaldar Smurt brauð. ★ Komið og reynið viðskiptin. ★ Takið með heim. ★ MATSTOFAN Reykjavíkurvegi 16. Hafnarfirði Sími 51810. Tökum að okkur alls kon- ar matarveizlur. Pantið í síma 51810 og 52173. Hvert viljið þér fara ? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða PAttf AMERCCAIV Hafnarstræti 19 —sími 10275 BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BIFREIÐAEIGENDUR Framleiðum áklæði á sæti, hurðarspjöld og mottur á gólf í allar tegundir bíla, úr úrvals- efnum innlendum og erlendum. OTU R Sími 10659. — Hringbraut 121. EINKARITARI ÓSKAST S'túlka óskast til einkaritarastarfa á aðalskrif stofum fél'agsins í Reykjavík frá miðjum júní n.k. — Góð ensku- og dönskukunnátta nauð- synleg. — Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifsofum vorum, sé skilað til skrifstofu starfsmannahalds, Hagatorgi 1, fyrir 20. maí nk. /C££AA/OA/f? Tilkynning Ahygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamála ráðuneytisins dags. 11. janúar 1967, sem birt ist í 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967, fer önnur úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutn ingsleyfa árið 1967 fyrir þeim innflutnings kvótum, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í júní 1967. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa horizt Landsbanka íslands eða Útvegshanka Islands fyrir 10. júní næstkomandi. Landshanki íslands. Útvegsbanki íslands Wolsey peysur BREMSUVIÐGERÐIR O. FL. BIFREIÐAVERKSTÆÐEÐ VESTURÁS HF. NÝ SENDING — MARGIR LITIR. London, dömudeild Súðavogi 30 — Sími 35740. MELAVÖLLUR Reykjavíkurmótið — í kvöld kl. 20,30 keppa FRAM - VÍKINGUR Mótanefnd. Tónleikar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Ríkisútvarpið. í Háskólabíói fimmtudaginn 11. maí kl. 20,30. Stjórnandi: Bohdan 'Wodiczko. Einleikari: Dénes Zsigmondy, fiðluleikari. Flutt verða: Fiðiukonsert eftir Bartok, Kandensa og dans eftir Þorkel Sigurbjörnsson og 4. sinfónía Tsjaikovskys. SUNNUDAGSTÓNLEIKAR: síðustu tónleikar í B-flokki verða að þessu sinni LAUGAR DAGINN 13. MAÍ. kl. 15.00 í Iláskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Dénes Zsigmondy. Flutt verður im.a. Tzigane eftir Ravel, Poeme eftir Chausson Ungversk þjóðlagasvíta eftir Weiner og Bolero eftir Ravel. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Námskeið í meðferð vinnuvéla, svo sem jarðýtur, lyfti- krana, ivélskóflu eða skurðgröfu verður hald ið í Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg) dag ana 17., 18. og 19 maí kl. 20,30 til 22,30 alla dagana. Y', Þeir einir, sem sækja slíkt námskeið geta öðl ast réttindi til að fá skírteini, sem heimilar þeim að vinna með Vinnuvélum. Þeir, sem ætla að sækja námskeiðið láti skrá sig á skrif- stofu Dagsbrúnar imian 16. maí. Símar 13724 og 18392. Athygli skal vakin á því, að ný reglugerð um réttindi til vinnu og meðferðar vinnu- véla er gengin í gildi. , Öryggiseftirlit ríkisins. ÚTBOÐ Tilboð óskast 1 að reisa girðingu um vatns ból Vatnsveitu Hafnarfjarðar í Kaldárbotnum. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu bæjar verkfræðings Strandgötu 6. Tilboð skulu h'afa borizt á sama stað eigi síðar en 18. maí n.k. kl. 14, þar sem þau verða opn- uð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Auglýsið í Alþýðublaðinu 10. maí 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.