Alþýðublaðið - 10.05.1967, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 10.05.1967, Qupperneq 15
Fundarsamþykktir Frh. af. 7. síðu. framfæris fjölskyldu án auka- tekna. Ennfremur bendir fundur- inn á, að þar sem starfsvettvang ur sérmenntaðra manna er sífellt að verða alþjóðlegri. er óhjá- kvæmilegt að greiða þeim laun i samræmi við það. Til að ná þessu marki eru miklar lannnhækkanir nauðsynlegar í öllum launaflokk um. Fundurinn mótmælir þeim málflutningi. sem miög hefur gætt af hálfu ríkisvaldsins, að föst laun rikisstarfsmanna beri að miða við auglvst kaTin sambæri- legra starfsmanna á frjálsum vinnumarkaði, þar eð slíkir kaup taxtar eru einatt ekki annað né meira en pannírseöun. Saman burð við kjör annarra stétta verð ur að styðja öðrum og sterkari rökum, ef mark á að taka á hon um. Fundurinn telur að stnfna beri að fimm daga vinnuviku ríkis- starfsmanna allt áríð og stytta þurfi vinnutíma hiá beim sem hafa hann lenestan. Fundurinn fagnar hpirri lieim- ild sem nú er í kíprosamningi, að fella niðtir vinmi á taugardög- um að sumrinu. en krefst þess að ákvæði um þetta verði gerð skýrari, svo að bau komi almennt til framkvæmda. Verði þá felld niður sú viðbót við vinnutíma á mánudöeum. sem af hessari til- högun hefur leitt. Jafnframt bendir ftmdnrinn á það ósamræmi sem nú ,+Iðkast um tilhögun matart.íma no mötuneyta á vinnustöðum oe sknrar á stjórn RSRB að vinna ö+"U°ea að sam- ræmingu á bessu sviði. Aðalfundur SfR 1OR,7 mótmælir þeirri skerðingu. oom r.á gr orð in eða fvrirhugnð á ráttí félaga í Lífet^riccíAði qforfcmonna ríkis- ins til lána frá wðcnteðismála- stjórn. Um ieið og fundnrínn bendir á hið óhagstæða hhitfoil á milli hækkandi bvggingarkostnaðar og launa rfldsstarfsmnnnn telur hann að samkvæmt eðR hinc almenna veðlánakerfis. eígí fóicgar í líf evriss.ióði sama rótt til lána hjá Húsnæðismálastiórn ng aðrir. Fundurinn skorar hví á stjórn BSRB að bei+a sór fvrir þeirri kiarabót, að ríkissfarfsmenn nái bessum rétti tii infnc við aðra. Jafnframt lvsir fn«dt«rir>n sig and vígan vísitöluhjndingn húsnæðis- lána. ins dr. E. R. Pariser, sem nefnist Fish protein concentrate, og erindi dr. Jakobs Sigurðssonar um fyllri nýtingu aflans. Þess skal getið að fyrirhugað er að gefa öll erindin, sem flutt eru á ráðstefnunni út' í bókar- formi að ráðstefnunni lokinni. Stefna Rússa Framhald af bls. 2. í tilefni þess að 22 ár eru liðin frá falli Nazista-Þýzkalands, er ekki eitt styggðaryrði um Kín- verja. Samtímis er orðrómur á kreiki um, að Rússar og Kín- verjar hafi komizt að samkomu lagi um að Rússar geti óhindrað flutt hergögn yfir kínverskt land til Norður-Vietnam. Erlendir fréttaritarar telja að marskálkarnir séu ekki eins von góðir um minnkandi spennu í Evr ópu og sovézkir stjórnmálamenn. Gretsjko landvarnaráðherra seg- ir, að Rússar verði að sýna aukna árvekni vegna spennuunnar í al- þjóðamálum. NATO Frh. af 2. síðu. og því marki Ihefur aldrei verið náð. Þetta er talið fyrsta skrefið er stigið hafi verið um margra ára skeið til breytinga á hermála áætlunum bandalagsins til sam ræmis við hið raunverulega á- stand sem ríkir í stjórnmálum, efnahagsmálum og hermálum Ev- rópu. Upp frá þessu verður minna treyst á landafla í Evrópu og meira á flugsveitir og fallhlífa- sveitir. Sjóstangaveiði Frh. af 3. síðu. ur staddir á Spáni um það leyti, ) sem þar fór fram Evrópumeist- aramót í þesSari íþrótt,- í móti j þessu tók þátt fjöldi veiðimanna frá flestum löndum Evrópu og víðar að. íslendingarnir ákváðu að taka þátt í þessu móti og ■ j stóðu þeir sig með miklum ágæt um, komu heim með 17 verð- launagripi. í sambandi við mótið í Eyjum má geta þess að þar verður keppt um margs konar fagra verðlaunagripi. Eru sumir þeirra farandgripir, en aðrir vinnast til eignar. Verðlaun eru margs konar. Bæði fyrir feng- sælustu fjögra manna sveit — karla og kvenna. Fyrir fengsæl- astan einstakling, karl og konu o.s.frv. Á s.l. ári var mótið haldið á Akureyri og urðu heimamenn mjög sigursælir og sópuðu til sín megninu af verðlaunum mótsins. Akureyringar fjölmenna á mótið að þessu sinni, og (hafa vafalaust fullan hug á að halda í sína gripi. Reykvíkingar munu að þessu sinni senda a.m.k. 7 sveitir til keppninnar. Þá munu og Akur- nesin'gar hugsa sér gott til glóð arinnar, en þeir hafa tilkynnt karla- og kvennasveit til keppn- innar. Keflvíkingar senda sömu. leiðis sveit. Má af þessu sjá, að búast má við „hörkukeppni". Sjóstangaveiðifélag Reykjavík. ur sér um þetta Alþjóðamót. Formaður félagsins er Magnús Valdimarsson, en undirbúnings- nefnd mótsins er skipuð þeim Halldóri Snorrasyni, Bolla Gunnarssyni og Ragnari Ingólfs syni. Lesið Aiþýðublaðið Frh af 1 síðtt ingarefnum, sem fl"tv>sl' í nátt úrunnar ríki. Fiskmiölið fer nær eingöngu í fóðurblöndttr handa bú fénum í velferðprrikti’rutm og hef ir þrengri markað en eðlilegt verður að teliast hlýtur að verða mikilvægur áfansi í þessum iðnaði, ef það tækist að framleiða manneldismiöl ú" s'1'i-'nni okk- ar eða loðnunni á viöráðanlegu verði og finna því markað. Við tslendingar erum miög miklir pró teínframleiðendur oe> ætt.um því að sérhæfa okkttr í m-ötoím'ðnaði, en leggjum of lítið af mörkum til rannsóknarstarfa." Ráðstetn'j Verkft'æðingafélags íslands lýkur i das. k dagski'á í dag eru erindi Bandavíkjamanns KÆLI m SKAPAR SNORRABRAUT 44 SÍMI 16242 10. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.