Alþýðublaðið - 20.05.1967, Page 13

Alþýðublaðið - 20.05.1967, Page 13
•íím< «1981 Fransmaður i Löndon. (Allcz France). Sprenghlægileg: og snilldar vel gerð, ný, frönsk-ensk gaman- mynd í litum. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Venjulegur fasismi Afburðagóð heimildarmynd um þýzka nazismann. Enskt tal. Sýnd kl. 9.' The Psychopath Atburðarík amerísk Utmynd með íslenxkum texta. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNAR- FJÖRÐUR, NAGRFNNI Höfúm opnað aftur eftir gagngerðar breytingar. ★ Höfum meðal annars Grillsteikta kjókUnga Grísakótilettur Hamborgara Samlokur heitar og kaldar Smurt brauð. ★ Komið og reynið viðskiptin. ★ Takið með heim. ★ MATSTOFAN Reykjavíkurvegi 16. Hafnarfirði Simi 51810. Tökum að okkur alls kon- ar matarveizlur. Pantið í síma 51810 og 52173. Allt til raflagna Rafmagnsvörur Heimilistæki. Útvarps- og sjónvarps- tæki. RAFMAGNSVÖRU- BÚÐIN S.F. Suðurlandsbraut 12 Sími 81670 Framhaldssaga eftir Nicholas Johns FANGI ÓTTANS tók hana í fang sér og kyssti hana. — Þegar við erum gift, færðu ekki að fara svona að heiman daglega, sagði hann. Hún hló. Ég er búin að segja upp. Ég verð líka að líta eftir því, að maðurinn minn eltist ekki við fallegar mjaltakonur, sagði hún stríðnislega. — Hana Maisie. Hún er ekki mín týpa. Ég vorkenndi telp- unni og réði hana því í vinnu. — Hvernig stendur hún sig? — Það er of snemmt að dæma um það. Kannski hún verði ágæt ef hún hættir að vera hrædd við kýrnar. Þau skelltu bæði upp úr. Her- vey átti síðar eftir að minnast 13 þessarar stundar. Þegar hún fór aftur í vinnuna fylgdi Chris henni. — Ég kem snemma heim, — Chris — lofaði hún. — Svo get- um við haft það gott við arin- inn í kvöld. Hervey elskaði kvöldstund- irnar, sem þau sátu fyrir fram- an arininn og gerðu áætlanir um framtíðina og hún hlakkaði til kvöldsins, þegar hún fór heim. Á leiðinni mætti hún Maisie. Hervey nam staðar. — Þú ættir að fá þér hjól, Maisie, sagði hún. — Það er langt til borgarinnar. — Ég fer þvert yfir heiðina? •— Þá verður dimmt áður en þú kemst heim. — Ég sé um mig. — Hvernig fannst þér starf- ið? — Ekki sem verst. Hervey hafði hugsað um á- kveðinn hlut' allan daginn og ná sagði hún það upphátt: — Hitt- irðu Ned Stokes oft? Augu hinnar stúlkunnar urðu myrk. — Ég hef ekki séð hann í fleirl vikur. — Er hann búinn að ná sér 1 aðra vinkonu? Hervey var bæði glöð og hrifin yfir að Stokes var hættur að ásækja hana. — Ekki það ég veit. Hann var skotinn í þér, Hervey, en .... kannski það sé bezt eins og það er. Fofeldrar minir vilja ekki að ég hitti hann. Jæja, ég verð að koma mér heim áður en dimmir. Maisie var að hugsa um Ned Stokes á heimleiðinni. Hún v£ir vitlaus í hann. Hún hafði alltaf verið það, þó hann hefði greini- lega sýnt heuni að hann vildi ekki sjá hana, fannst henni hann Vér bjóðum yður hjartanlega velkomin, að skoð Áritun: AI Jerosolimskie 44, Warszawa, Pólland hefur á boðstólnum V iðleguútbún aður, 15000 hluti til almennra nota, gjörðir í 300 verksmiðjum og flutir út til 120 landa í öllum áKum heims, á sýningarsvæði pólska sýningar- skálans eru til sýnis allmargar tegundir þessarar útflutningsvara, á hinni alþjóðlegu sýningu Kaupstefnunnar í Reykjavík. íþróttaáhöld og ferðamanna búnaður, reiðhjól og varahlutir reiðhjóla, allskonar raftæki til heimilisnota. húsáhöld hverskonar, útvarpsviðtæki og grammofónar, hljóðfæri allskonar, Vér hjóðum yður hjaranlega velkomin, að skoð a sýningarvörur frá UNIVERSAL í sýningar- skála nr. 2. 20. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐK)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.