Alþýðublaðið - 27.05.1967, Síða 1
Laugardagur 27. maí 1967 ~ 48. árg. 124. tbl. - VERÐ 7 KR,
Framlög til skólabygginga
hækkuð um 198% frá 1956
FRAMLÖG ruisins til skóiabygginga liafa aukizt stórkostlega á
undanförnum áratug. Á fjárlögum ársins 1956 voru fjárfestingar til
skólabygginga 18 milljónir kr. í fyrra var hliöstæS upphæð 143
millj kr. Ef talan er umreiknuS meS breytingu á vísitölu bygging-
arkostnaSar, voru framlögin til skóiabygginga í fyrra 198% hærri
en þau voru 1956.
Veriö er aS semja allsherjar menntamálaáætlun fyrir íslend-
inga, og annast Efnahagsstofnunin og menntamálaráSuneytiö þaS
verk.
Sett hefur veriS ný löggjöf um greiSslu kostnaSar viö skóla,
sem byggSir eru sameiginlega af ríki og sveitarfélögum. Eru hinar
nýju reglur miklu einfaldari en fyrri reglur. RíkiS mun greiöa fram
lög sín á tveim til þrem árum í staS fimm ára áSur. Byggingar-
tími skólanna mun styttast verulega og byggt mun verSa sam-
kvæmt árlegum framkvæmdaáætlunum.
Miklar byggingaframkvæmdir hafa veriS gerSar eSa standa yfir
í þágu menniaskólanna. Reist hefur veriS nýtt hús fyrir gamla
menntaskólann í Reykjavík, og er þaS stærra en gamla húsiS. Enn
fremur er veriS aS byggja nýjan menntaskóla í Reykjavík, unniS
er aS tvcföldun á stærS menntaskólans á Laugarvatni og ákveSiS
hefur veriS aS byggja sams konar hús fyrir menntaskólann á
Akureyri og byggt hefur veriS viS gðmla menntaskólann í Reykja-
vík. Reist hefur veriS ný bygging fyrir Kennaraskóla íslands, sem
ennfremur hefur veriS gerSur aS menntaskóla.
Reykjavík, — KB.
Landspróf miðskóla er um þessar mundir að ljúka. í einni náms-
grein prófsins hefur nú risið deila milli skólastjóra og kennara
landsprófsnemenda annars vegar og hlutaðeigandi prófdómara hins
vegar, og er það raunar ekki í fyrsta skipti sem árekstrar verða
milli þessara aðila.
ER hér um að ræða landsprófið
í dönsku, en nokkrir skólastjórar
munu nú hafa kært til skólayfir-
valda vegna prófverkefnisins í
þéirri grein og leiðbeininganna
um einkunnagjöf, sem með því
fylgdu.
Til landsprófs í dönsku mega
kennarar ráða, hvort þeir kenna
úr bók eftir Ágúst Sigurðsson,
prófdómarann í greininni, eða
bók eftir Harald Magnússon og
Erik Sönderholm sendikennara.
Skólamenn telja hins vegar að í
prófinu í vor hafi kaflar þeir, sem
teknir voru úr síðarnefndu bók-
inni verið áberandi þyngri en hin-
ir, sem teknir voru úr bók Ágústs,
og sé þannig gert upp á milli nem
enda eftir því hvora bókina þeir
hafa notað. Þá var einnig í ólesn
Fylgjendur Árna Gunnlaugs-
sonar snúa við honum baki
Alþýðublaðinu hefur borizt yfirlýsing frá 13 forystumönnum Fé-
lags óháðra borgara í Hafnarfirði, þar sem tekið er fram, að fé-
lagið eigi engan þátt í framboði stjórnmálasamtaka þeirra. sem
kalla sig Óhóði lýðræðisflokkurinn, en helzti leiðtogi félagsins, Árni
Gunnlaugsson hrl. hefur tekið sæti á framboðslista þessara samtaka
og birti áróðursgreinar í þágu þeirra í blaðinu. Borgaranum, mál-
gagni Félags óháðra borgara. Meðal þeirra, sem undirrita yfirlýs-
ingu þessa, eru 9 af frambjóðendum óháðra við bæjarstjórnarkosn
ingarnar í fyrra eða hálfur framboðslistinn.
Yfirlýsingin fer hér á eftir:
,,Þar sem gætt hefir nokkurr
ar tilhneigingar til þess að undan
förnu hjá ákvðenum aðilum að
færa starfsemi Félags óháðra borg
ara í Hafnarfirði yfir á víðtæk-
ara svið en félaginu var markað
í upphafi í lögum þess og sam-
þykktum svo og vegna þess, að
vart hefur orðið misskilnings á til
gangi þessa félags, má m.a. vegna
nafngiftar og kynningar nýrra
stjórnmálasamtaka á starfsemi
sinni, viljum við undirrituð, sem
á sínum tíma tókum þátt í stofn
un og studdum framboð Félags
óháðra borgara í Hafnarfirði við
síðustu bæjarstjómarkosningjar,
taka fram eftirfarandi:
1. Félag óháðra borgara í Hafn
arfirði, sem stofnað var fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar á sl.
ári, var eingöngu stofnað í þeim
tilgangi, að félagið léti til sín
taka á sviði bæjarmála í Hafnar-
firði. Félagið er ópólitískt, og tek
ur ekki afstöðu til stjórnmála,
enda var það beinlínis byggt þann
ig upp, að fólk með ólíkar þjóð-
málaskoðanir gæti tekið þátt í
starfsemi þess og stutt félagið
til áhrifa í bæjarmálum.
2. Stjórnmálasamtök þau, er
nefnast Óháði lýðræðisflokkurinn,
og kenna sig við bandalag óháðra
borgara, eru Félagi óháðra borg
Framhald á 15. síðu.
um þýðingarköflum talsvert af
orðum, sem hvergi hafa komið
fyrir í námsefninu, minnsta kosti
ekki í námsefni þeirra, sem lesið
hafa bók Haralds og Sönderholms.
í leiðbeiningum um mat á úr-
lausnum kennir margra undar-
legra grasa. Þar eru víða mjög ó-
ljós fyrirmæii um einkunnagjöf,
en þó mun gömul reynsla kennara
vera sú, að þar fáist litlu haggað,
þegar til matsins komi. í lok
plaggsins er það tekið fram, að
listi yfir meðaleinkunn í öllum
landsprófsgreinum þurfi að fylgja
með einkunnunum í dönsku, og
það mun einkum vera þessi krafa,
sem kært hefur verið yfir, auk
sjálfs verkefnisins. Enda er vand-
séð, hvernig þetta er framkvæman
legt, nema dönskuprófið verði
miklu síðar á ferðinni en önnur
próf, og ekki mun lieldur liggja
ljóst fyrir, hvaða heimild prófdóm
arinn hefur til þess að gera þessa
kröfu.
Eftir að landsprófið í dönsku var
kært, sendi prófdómarinn, Ágúst
Sigurðsson, skeyti til flestra eða
allra skóiastióra landsins, þar
sem hann segir að leiðbeiningai'n
ar um mat á úrlausnum séu og
hafi alltaf aðeins verið tilraunir
til samræmingar í einkunnagjöf,
og virðist með því gefið í skyn
að þær séu á engan hátt bindandi
fyrir kennara og þeim þá í sjálfs
vald sett, hvernig þeir liaga eink-
unnagjöfinni. Öðruvísi virðist
tæplega hægt að skilja þetta
skeyti.
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem ágreiningur verður milli próf
dómarans í dönsku og einstakra
skólamanna. Landspróf í dönsku
hafa um langt skeiö verið ann-
Framhald á 15. síðu.
Fundur I dag
Samning-afundur vegna verk-
falls stýrimanna, vélstjóra cg loft
skeytamanna stóð yfir í fyrrinótt
og lauk ekki fyrr en kl. rúm-
lega 4 um nóttina.
Náðist ekki samkomiíl&g, en á
fundinum kom fram hugmynd frá
sáttasemjara ríkisins Ttu-fa Höart
arsyni, sem deiluaðilar höfða til
athugunar í gærdag.
Samningafundur hefur verið
boðaður kl. 17 í dag og verður
þessari hugmynd þá væntanlega
svarað.
Stórkostlegar blekkingar Tímans afhjúpaBar
Seðlabankin „frystir" ekki einn evri
Hermann Jónasson
flutti lögin, sem
Tíminn gagnrýnir
í FORYSTUGREIN blatísins í dag er flett meS eft-
irminnilegum hætti ofan af einstæðum blekking-
um Tímanieum „frystingu" SeSiabankans á starfs-
fé bankanna. Þar er frá því skýrt, aS í fyrra hafi
viffskiptabarikarnir „bundið" 337 millj. kr. í Seðia
bankanum, sn á sama tíma hafi Seðlabankinn lát
ið þeim í té 466 miilj. kr. eða 129 milij. kr. meira.
Tíminn hefur því alger endaskipti á sannleikanum,
og er það auðvitað ekki í fyrsta skipti.
Því fór svo fjarri, að Seðiabankinn „frysti" fé,
að hann gerði viðskiptabönkunum kleift að lána
meira út en sparifjáraukningunni nam. Heildawt-
lánin voru í fyrra 304 millj. kr. meiri en hcildar-
innlánin.
Samt skrifar Tíminn endalaust um iánsfjárfryst-
ingu Seðlabankans!
Og svo er eins og Tíminn viti ekki, að það var
Hermann Jónasson, sem mæiti á Alþingi fyrir
þeim lagafyrirmælum, sem Tíminn er ailtaf að lýsa
sém þjóðhættulegum!!