Alþýðublaðið - 27.05.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 27.05.1967, Side 6
DAGSTUND SJÓNVARP Sunnudagur 28. maí 1967. 18.00 Helgistund. Prer-tur c?r séra Árelíus Níels- son, L ingholtsprestakalli, Rvík. 18.20 Stundixi okkar. Þátfur fyrir börn í umsjá Hin- riks B jamasonar. Meðal efnis: Eiríkui Stefánsson, kennari, seg ir sögu stúlknakór Gagnfræða- skólans á Selfossi syngur undir stjórn Jóns Inga Sigurmunds- sonar, og Rannveig og Krummi koma í heimsókn. 19.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir - Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Teiknimyndir eftir Hanna og Barbera um kynlega kvisti úr diýraríkinu. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Grikkland. Við njótum leiðsagnar grísku leikkonunnar Melínu Mercouri um ymsa fegurstu staði Grikk- lands. Melína lýsir hér ættlandi sínu, fólkinu og aldagamalli menningu. Tónlistina samdi Manos Hadjikadis, en myndina gerðu Norman Baer og Philip d’Antoni, en þeir gerðu einnig myndina „Soffía Loren í Róm‘f, t sem Sjónvarpið hefur sýnt. Þýð inguna gerði Ingibjörg Jóns* dóttir. 21.50 Dagskárlok. Mánudagur 29. maí 1967. 20.00 Fréttir. 20.20 Kynning stjórnmálaflokka. Fulltrúar tveggja stjórnmála- flokka kynna stenfuskrá og við- horf fiokka sinna með tilliti til Alþingiskosninganna í sumar, 11. júní. 21.00 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið, John Drake, leikur Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.35 Á góðri stund. Léttur tónlistarþáttur fyrir ungt fólk M.a koma fram The Sur premes. Kynnir er Paul Anka. 21.55 Dagskrárlok. Miðrikudágur 30. ma£ 1967. 20.00 Fréttir 20.20 Kynmng stjórnmálaflokka. Fulltrúar þriggja stjórnmála- flokka kynna stenfuskrá og við horf flokka sinna með tilliti til Alþingiskosninganna £ sumar, 11. júní. 21.20 SteinaMarmennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 21.45 Leiðbeiningar um stangaveiði. Jakob Hafstein, lögfræðingur, talar um veiðimennsku og út- búnað í veiðiferðir. 22.00 Gög og Gokke f villta vestrinu. Bandarísk kvikmynd frá gull- aldarárum skopmyndanna. í aðalhlutverkum: Stan Laurel Og Oliver Hardy. 1 íslenzkurltexti: Andrés Indriða- son. Gög og Gokke hefur verið námn í arf eftir föður sinn. Þeir falið að koma erfðarskrá til stúlku. scm hlotið hefur gull- köma í þorp nokkurt og er 6ð- ara ^fs^w * s+ú^kuna - en þeg- ,ar þc’r hafa afhent erfðaskrána, kom^st þeir nð raun um, að hröPð eru í tafli. 22.30 Daeskrárlok $ 27. maí 1967 ÚTVARP LAUGARDAGUR 27. MAÍ; 7.00 Morguntvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilff, ferðalög, um- ferðarmál og slíkt, kynntir af Jónasi Jónassyni. (15.00 Fréttir). 16.30 Vetðurfréfgnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva- dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Guðmundur Baldvinsson veitingamaður velur sér hljómplötur. 18.00 „Litla skáld á grænni grein“ Kvartettinn Leikbræður syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „. . . og lokkamir skiptust og síðpilsin sviptust“ Gömul danslög sungin og leikin. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Léti klassísk tónlist frá útvarpinu á Nýja Sjálandi. Kiri te Kanawa söngkona og útvarpshljómsveitin þar í landi flytja lög eftir De- bussy, Rossini, Puccinif Gould, Rodgers, Lara, Trad og Loewe. 21.10 Landaöldin. Viðtöl og frásagnir í umsjá Stefáns Jónssonar. 22.00 Píanótónlist eftir Maurice Ravel. Werner Haas leikur Sónatínu, Valsarunu og Harmljóð eftir látna kóngsdóttur. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00Dagskrárlok. ir Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 25. 5. til Rotterdam Hamborgar og Gdynia. Brúarfoss fór frá ísafirði 25.5. til Cambridge, Cam- den, Norfolk og N.Y. ,Dettifoss kom tli Reykjavíkur 24.5. frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fór frá Gautaborg 25.5. til kom til Reykjavíkur 24.5. frá Ham- Bergen og Austfjarðahafna. Goðafoss borg. Gullfoss fór frá Reykjavík 25.5. kom til Reykjavíkur 24. 5. frá Ham- til eith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Lysekil í gær til Klai- peda, Turku, Kotka, Ventspils og Kaupmannahafnar. Mánafoss fór frá Leith í gær til Gautaborgar og Moss. Reykjafoss fór frá Oslo 24.5. til Þor- lákshafnar og Reykjavjkur. Selfoss 65 ára er í dag Kristinn Jóa- kimsson, Siglufirði. Hann dvelst í Reykjavík um þessar mundir. i ’ r foss er vænt^nlegur til Reykjavíkur í kvöld frá hf.Y. Askja fer frá Kaup- mannahöfn í'dag til Kristiansand og Reykjavíkur. Rannö fer frá Riga 30. 5. til Helsingfors. Marietje Böhmer fór frá Norfolk í gær til N.Y. Skóga- foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungu- fór frá Vestmannaeyjum 25. 5. til Ant\yerpen, London og Hull. Seeadler fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Atzmaut kom til Reykjavíkur 23.5. frá Kaupmannahöfn. Hafskip hf. Langá er í Ventspils. Laxá fór frá Hafnarfirði 25.5. til Gdynia og Hamborgar. Rangá fór frá Rotterdam 25.5. til íslands. Selá fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykja víkur. Marco er í Keflavfk. Lollik er f Reykjavík. Andreas Boye kemur til Vestmannaeyja á morgun. + Flugfélag íslands. Millilandaflug. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur tl Reykja- víkur kl. 21.00 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar, Hornafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir)t Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egils- staða (2 ferðir). Confexim er helzti útflytjandi Póllands á: Vefnaðarvöru, prjónlesi teppum. Svo og höttum og allskonar smávöru. Vörur vorar eru þekktar í mörgum löndums endingargóðar nýtízku mynstur og snið j fyrsta flokks vinna I ' i ? Náiá samvinna vsð vísindasiofnadír og tízkuir/i- stöðvar, tryggir beztu vörugæöi. Vér bjóðum yður að skoða sýningardeild vora í a'S- alsál Laugardalshallar frá 20. maí ill 4. júní. Upplýsingar veitir einkaumboð vort: Íslenzk - Erlenda Verzlunarfélagið Tjamárgötu 18, — Reykjavík, sími: 20 400. ALÞYÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.