Alþýðublaðið - 27.05.1967, Page 14

Alþýðublaðið - 27.05.1967, Page 14
AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbri ngu- og Kjósarsýslu 1967. Skoðun fer fram sem hér segir. JÆÆ. Gerðahreppur: Mánudagur 5. júní, Þriðjudagur 6. júní, Skoðun fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudagur 7. júní Fimmtudagur 8. júní. Skoðun fer fram við Miðnes hf. Njarðvíkur- og Hafnahreppur: Föstudagur 9. júní, Mánudagur 12. júní. Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grinda víkurhr eppur: Þriðjudagur 13, júní, Miðvikudaga 14. júní, Skoðun fer fram við barnaskólann. V atnsley sustrandarhreppur: Fimmtudagur 15. júní. Skoðun fer fram við frystihúsið. Mosfells-, Kjalarnes- dg Kjósarhreppur: Föstudagur 16. júní, Mánudagur 19. júní, Þriðjudagur 20. júní, Miðvikudagur 21. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 22. júní, Föstudagur 23. júnívii Skoðun fer fram við barnaskólann. i Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 26. júní G- 1—250 Þriðjudagur 27. júní G- 251— 500 Miðvikudagur 28. júní G- 501—• 750 Fimmtudagur 29. júní G- 751—1000 Opna Frh. úr opnu. ingarnar í sambandi við vegar lagninguna hafi truflað kynja- dýrið og rekið það upp á yfir borðið. Aðrir halda því fram, að eftir að vegurinn var lagður hafi miklum mun fleiri lagt leið sína að þessu dularfulla vatni og eytt dögunum í að horfa út á það í þeirri von að sjá undr ið. Hver svo sem orsökin kann að vera, er vitað um yfir 3000 athuganir, sem gerðar hafa ver ið þarna við vatnið á síðustu 34 árum. Mikill fjöldi ljósmynda hefur verið tekinn á þessum slóð um, eh hvergi sést á þessum myndum greinilegt dýr, svo að getgáturnar halda áfram. Getgáta dr. Mackals í þá átt, að hér sé um risa vatnasnigil að ræða þarf ekki að vera út í blá- inn. Vatnasniglar eru skyldir kol kröbbum, sem geta orðið mjög stórir. Fyrir 100 árum sögðu fiskimenn sögur af ægilega stórum kolkröbbum, sem þeir höfðu séð, — en vísindamennirn ir þekktu ekki svona stóra kol- krabba og lögðu því ekki trún að á þessar sögusagnir. En síð ar kom í ljós, að kolkrabbar geta orðið mjög stórir. Slík risadýr hefur rekið upp á fjörur og þeir hafa flækzt í netum. Fáeinir halda þvi fram, að þeir hafi séð skrímslið á þurru landi. Það er ólíklegt, því að ef svo væri andaði það með lungum og gæti ekki haldið sig niðri í vatninu nema stutta stund í einu. Ef það aftur á móti andar með tálknum, getur það ekki andað yfir yfirborði vatnsins. Það er tilgangslaust að velta frekar vöngum yfir þessu á pappírum. Það er ekkert annað að gera en vona, að skrímslisfé- laginu við Loch Ness vaxi svo fiskur um hrygg, að það geti staðið að alvarlegum athugunum á þessu fyrirbæri, sem síðan leiði til endanlegrar niður- stöðu, sem gefi svar við þess ari 1500 ára gömlu gátu. ísrael Frh. af 3. síðu. □3. A0 engar egypzkar hersveitir verði sendar til Gaza. □ 4. Að SÞ fari með stjórn mála á Gazasvæðinu þar til vandamálin Föstudagur 30. júní Mánudagur 3. júlí Þriðjudagur 4. júlí Miðvikudagur 5. júlí Fimmtudágur 6. júlí Föstudagur 7. júlí Mánudagur 10. júlí Þriðjudagur 11. júlí Miðvikudagur 12. júlí Fimmtudagur 13. júlí Föstudagur 14. júlí Mánudagur 17. júlí Þriðjudagur 18. júlí Miðvikudagur 19. júlí G-1001—1250 G-1251—1500 G-1501—1750 G-1751-2000 G-2001—2250 G-2251-2500 G-2501—2750 G-2751—3000 G-3001—3250 G-3251—3500 G-3501—3750 G-3751—4000 G-4001—4250 G-4251 og þar yfir Skoðun fer fram við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. — Skoðun er frá kl. 9—12 og 13—16,30 (1—4,30 e.h.) á öllum áðurnefnum skoðunarstöðum. Skylt er að sýna ljósastiliingarvottorð við skoðun. Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoðun eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilriki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskír- teini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst, ef van- rækt er að færa hana til skoðunar. — Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númera- spjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóia með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa rciðhjól sín til skoöunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og; Kjósarsýslu, 24. maí 1967. EINAR INGIMUNDARSON. ur og þýðingarmikiil skerfur í þágu friðarins. Sigurður Jón Ólafsson Skylt er að geta þess, að dóm ur þessi er ritaður cftir sýningu á myndinni í Stjörnubíói, en hins vegar hafa nokkur mikilvæg at- riði verið klippt úr þeirri útgáfu, sem Hafnarfjarðarbíó sýnir, hvað sem því veldur. Kann því svo að fara, að kvikmyndin hafi ekki eins mikil áhrif á menn og ella. Doktor Frh. af 2. síðu. in út af forlagi C.W.K. Gleerup í Lundi og kostar 40 sænskar krón- ur. Mun hún væntanlega verða fá anleg í helztu bókabúðum Reykja víkur, enda er hún ómissandi hjálpargagn, en upplagið takmark að. Af henni er td. Ijóst, að 1695 áttu 323 konur og 626 karlar 54.4 % af fasteignarverðmæti lögbýlis jarðanna í einkaeign, en 45.6% voru í eigu 21 konu og 54 karla. Heildarverðmæti einkafasteigna er þó ekki nema um 46% af verð- mæti landsins í heiid. En í tölun- um frá 1695 er Hnappadals-, Húnavatns- og Þingeyjai'sýslum sleppt. í töflum koma fram (hundr aðstölur jarðanna, kvígildi, leig- ur og landskuld og skipting í stóls-, konungs-, kirkna- og einka eignir m.fl. og veitir þetta betri skilning á hinu raunverulega ásig komulagi þjóðfélagsins um 1700. Til verksins hefur hann hlotið styrk frá Vísindasjóði íslands og Statens Rád för Samhallsforskn- ing. Björn Lárusson er fæddur í Kaupmannahöfn 15. ’ágúst 1926, en varð stúdent frá M.R. 1945, sonur hjónanna Idu og Jónasar Lárussonar. hafa verið leyst. □ 5. Að liðssafnaður Egypta á Sinaiskaga sé hættulegur og hefja verði brottflutning egypzkra hersveita samtímis því sem ísraels menn flytji burtu hersveitir frá stöðvum sínum í Negeveyðimörk- inni. Riad utanríkisráðherra sagði Nolte sendiherra, að Egyptar hefðu rétt til að stöðva siglingar ísraelsmanna og koma í veg fyr- ir sendingu hergagna til ísraels. Hann sagði, að Bandaríkjamenn hefðu stofnað Ísraelsríki og ættu sök á ástandi því sem nú ríkti vegna stuðnings síns við ,ísrael. Hann sagði, að ef ísraelsmenn réðust á einhver Arabaríki mundu Egyptar líta á Bandaríkjamenn sem bandamenn ísraeismanna. við hljótum að fyllast fyrirlitningu á mesta bölvaldi mannkynsins — stríðinu. Kvikmyndin knýr hvern mann til að taka afstöðu, og þar sem heimurinn er ekki enn laus við þennan ógnvald, hljótum við að líta á þessa kvikmynd sem mik- ilsvert tákn um mannúðar- og kær leiksskort, þegar stríð er annars vegar. Venjulegur fasismi er ekki ein- vörðungu merkileg kvikmynd, held Kvikmynd Frh. af 5. Síðu. manna er myrtur.á svívirðilegasta máta; fáránleiki stríðsins virðist okkur svo mjög fjarri öllum raun- veruleika, sakleysingjum misþyrmt eins og þegar sauðfé er leitt til slátrunar — og þó er þptta veru- leikinn sjálfur — miskunnarlaus sannleikur. Hinn brennandi frið- arboðskapur knýr dyra lijá okkur, Konan mín og móðir okkar JÓNEA HÓLMFRÍÐUR FRIÐSTEINSDÓTTIR andaðist á Landakotsspítala 18. maí, Jarðarförin hefur farið fram. Við þökkum vináttu @g velvilja. ARNLAUGUR ÓLAFSSON, HALLDÓRA HAFLIÐADÓTTIR, ÁSTRÍÐUR HAFLIÐADÓTTIR, HÁKON HAFLIÐASON, ' HELGI HAFLIÐASON. 14 27. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.