Alþýðublaðið - 27.05.1967, Qupperneq 15
EÓP-mót
Frh. af 11 síöu.
Þrístökk:
Karl Stefánsson, KR, 13,50 m.
Ólafur Unnsteinss., HSK, 12,73 m.
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson, KR, 4,10 m.
Hreiðar Júlíusson, KR, 3,60 m.
i
Kúluvarp:
Guðm. Hermannss., KR, 17,42 m.
Erlendur Valdimarss., ÍR, 14,79 m.
Sleggjukast:
Jón H. Magnúss., ÍR, 51,59 m.
Þorsteinn Löve, ÍR, 48,75 m.
Spjótkast:
Björgvin Hólm, ÍR, 56,84 m.
Valbjörn Þorlákss., KR, 54,82 m.
100 m. hlaup kvenna:
Guðný Eiríksdóttir, KR, 13,4
Halldóra Helgadóttir, KR, 13,5
100 m. hlaup sveina:
Þorvaldur Baldursson, KR, 12,2
Elías Sveinsson, ÍR, 12,2
300 m hlaup sveina:
Rúdolf Adolfsson, Á, 41,8
Einar Þórhallsson, KR, 41,9
Elías Sveinsson, ÍR, 44,1
Hinrik Þórhallsson, KR, 45,4
Spjótkast sveina:
Stefán Jóhannsson, Á, 48,90 m.
Skúli Arnarson, ÍR, 44,32 m.
100 m. hlaup drengja:
Ævar Guðmundsson, FH, 12,0 sek.
Þórarinn Sigurðsson, KR, 12,8
Spjótkast drengja:
Guðbr. Jóh.nss., USÚ, 37,98 m.
4x100 m. boöhlaup sveina:
Sveit KR, 50,3
Sveit Ármanns 52,0
endur næðu prófinu eða ekki.
Alþýðublaðinu er enn ekki
kunnugt, hvaða eftirmála dönsku-
prófið í ár kann að hafa, en sjálf
sagt mun eitthvað gerast í mál-
inu alveg á næstunni.
Fylgjendur
Frh. af 1. síðu.
ara í Hafnarfirði algerlega óvið-
komandi og er framboð Óháða lýð
ræðisflokksins við alþingiskosning
arnar því ekki að neinu leyti
á vegum Félags óháðra borgara.
Breytir þar engu um, þótt fáein
ir einstaklingar, sem eru í félag-
inu, hafi lýst yfir stuðningi sín-
um við þessi stjómmálasamtök.
3. Við ætlum okkur ekki að
segja félagsmönnum í Félagi ó-
háðra borgara, hvaða stjómmála-
flokk þeir eigi að kjósa en vilj-
um af gefnu tilefni láta í ljós þá
skoðun, að brýnni þörf sé á öðm
nú en að fjölga stjórnmálaflokk
um.
Jón Finnsson, Sunnuvegi 9 Hafn.
Jón Ól. Bjamason, Klettshr. 23
Hafnarfirði.
Árni Gíslason, Ásbúðartröð 9 H.
Júlíus Sigurðsson, Amarhr. 8 H.
Kjartan Hjálmarsson, Hverfisgötu
8 Hafn.
Hallgrímur Pétursson, Ölduslóð
10, Hafn.
Málfríður Stefánsdóttir, Strandg.
50 Hafn.
Ólafur Brandsson, Mosbarði 5 H.
Þorgerður M. Gísladóttir, Kletts-
hrauni 23. Hafn.
Sigurjón Ingvarsson, Móabarði 27
Hafn.
Þorsteinn Kristinsson, Öldugötu
48, Hafn.
Haraldur Kristjánsson, Tjarnarb.
21, Hafn.
Kristinn Hákonarson, Arnarhr. 2.
Hafnarfirði.
Landspróf
Frh. af 1. síðu
áluð fyrir það að vera til muna
þyngri en próf í öðmm greinum,
einkunnagjöf hefur þar verið
með strangasta móti, enda hafa
dönskueinkunnir iandsprófsnem"
enda yfirleitt verið lægri en í
öðrum greinum, þótt það ihafi auð
vitað ekki verið einhlítt. í fyrra
brá hins -vegar svo við, að lands-
próí'ið í dönsku var óvenjulega
létt hvað sem því kann að hafa
valdið. Þá fylgdu með prófinu ýt-
arleg fyrirmæli um einkunnagjöf
og var meðal annars ákveðið, hve
mikið skyldi dregið frá fyrir
hverja villu í stíl. Þegar að því
kom að farið var yfir prófin, lét
landsprófsn.maðurinn þyngja
einkunnastigann í stílnum frá því
sem hann hafði áður gefið fyrir-
mæli um, og var þetta fram-
kvæmt í skólum í Reykjavík og
nágrenni, þar sem hann sjálfur
var prófdómari, en skólar úti á
landi gáfu auðvitað fyrir stílinn
eftir upphaflegu fyrirmælunum.
Þessi breyting á einkunnastigan
um var þá kærð og varð lands-
prófsnefndarmaðurinn að halda
sig við fyrri ákvarðanir, en þetta
leiddi til þess að fara varð aftur
y-fir aliar úrlausnir í dönsku og
gefa fyrir þær einkunnir á ný, eft
ir aff prófinu var að öðru leyti lok
ið, og réð þetta úrslitum í nokkr-
um tilvikum um það, hvort nem-
TRELLEBORG
SAFE-T-RIDE
er með ávölum brúnum, sem
koma í veg fyrir „rásun“ í stýri
og gerir bifreiðina stöðuga á
vegi. Bremsuhæfni og slitþol
SAFE-T-RIDE er mjög mikið.
BERIÐ SAMAN VERÐ.
TRELLEBORG
SAFE-T-RIDE
er sænsk framleiðsla.
(jmnai Sfygáuöan h.f.
Suéurlandsbraut 16 - Reykjav ik - Sinmífni: >Volver« - Sftni 35200
30 ára 30 ára
SJÓMANNADAGURINN 1967 AÐ HRAFNISTU
Dagskrá 30. Sjómannadagsins
Sunnudaginn 28. maí 1967
í i
08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfn
inni.
09.00 — Sala á merkjum Sjómannadagsins og
Sjómannablaðinu hefst.
11.00 — Hátíðamessa í Laugarásbíó.
Prestur séra Grímur Grimsson. Kirkju-
kór Ásprestakalls syngur. Söngstjóri
Kristján Sigtryggsson,
Einsöngur: Kristinn Hallsson.
13.30 —• Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna-
og ættjarðarlög við Hrafnistu.
13.45 — Mynduð fánaborg að Hrafnistu með
sjómannafélagafánum og íslenzkum
fánum.
14.00 — Minningarathöfn:
A. Séra Ingólfur Ástmarsson minnist
drukknaðra sjómanna.
B. Guðmundur Jónsson, söngvari,
syngur.
Ávörp:
A. Fulltrúi ríkisstjómarinnar, hr. Egg-
ert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmála-
ráðrerra.
B. Fulltrúi útgerðarmanna, hr. Ingi-
mar Einarsson, lögfr.
C. Fulltrúi sjómanna, hr. Sverrir Guð-
varðarson, stýrimaður.
D. Afhending heiðursmerkja Sjómanna-
dagsins, hr. Pétur Sigurðsson, alþm. for-
maður Sjómannadagsráðs.
Karlakór Reykjavíkur syngur.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á milli
ávarpa.
Stjómandi Lúðrasveitarinnar er Páll P.
Pálsson. Konur úr kvennadeild S.V.F.Í.
seija Sjómannadagskaffi í borðsal
Hrafnistu frá kl. 14.30. Ágóðinn af
kaffisölunni rennur til sumardvalar
barna frá bágstöddum sjómannaheim-
ilum.
Að loknum útihátíðahöldunum er heim
ilið til sýnis almenningi.
Kl. 16.30 hefst í nýju sundlauginni 1
Laugardal stakkasund, björgunarsund,
sýnd meðferð gúmmíbjörgunarbáta og
froskmenn sýna. Verðlaun veitt.
Kvöldskemmtanir á vegum
S j ómannadagsráðs:
Sjómannahóf í Súlnasal Hótel Sögu
hefst kl. 19.30.
Skemmtiatriffi;
Dansflokkur frá dansskóla Hermanns
Ragnars.
Guðrún Á. Símonar syngur.
Leikararnir Rúrik Haraldsson og Róbert
Amfinnsson fara með gamanþátt.
Glaumbær: Dansleikur, skemmtiatriði.
Klúbburinn: Dansleikur, skemmtiatriði.
Lídó: Dansleikur, skemmtiatriði. ' ]
Ingólfscafé; Gömlu dansamir. 1 .
>,
Aðgöngumiðar að öðmm skemmtunum en Hótel
Sögu verða afhentir við innganginn á viðkomr
andi stöðum frá kl. 18.00 á sunnudag. Borðpant-
anir hjá yfirþjónum.
i
Allar kvöldskemmtanir standa yfir til kL 02.00,
Barnaskemmtun í
Laugarásbíói kl. 13,30. -
1. Dansflokkur úr dansskóla Hermanns Ragnars,
2. Hljómsveitin Bláa Bandiff syngur og leikur.
3. Gamanvísur. Alli Rúts.
4. Þorgrimur Einarsson skemmtir.
5. Barnaþáttur. Klemenz Jónsson.
6. Guffrún Guðmundsdóttir og Ingibjörg I>or-
bergs syngja og leika. Kynnir: Karl Einarsson.
Aðgöngumiðar seldir í Laugarásbíó frá kL 14.00
laugardag.
Unglingadansleikur í Lídó frá kl.
14,00—17,00.
Toxic leika.
Alli Rúts skemmtir.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
1!
Laugardaginn 27. maí.
Laugardaginn 27. maí kl. 17,00. — Kappróður 1
Reykjavíkurhöfn. — Verffiaun veitt
Söluböm Sjómannadagsins
Afgreiðsla á merkjum sjómannadagsins og Sjó-
mannadagsbll verður á eftirtöldum stöðum frá
kl. 09.00 á sjómannadaginn, sunnudaginn 28. maL
Mýrarh;saskóla, Melaskóla, ÍR-húsinu við Tún-
götu, Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Simnui
götu. Miðbæjarbarnaskóla. Austurbæjarskóla
Sunnubúð v/Mávahl. Hlíðarskóla Álftamýrarskóla
Biðskýlinu við Háaleiti, Breiðagerðisskóla, Voga-
skóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Laugarn
ásbíói og Hafnarbúðum, en þar verður einn-
ig afgreiðsla kl. 16-19 í dag laugardaginn 27.
maí. Auk venjulegra sölulauna fá börn sem selja
merki eða blöð fyrir 200 kr. eða meira, að-
göngumiða að kvikmyndasýningu í LaugarásbíóL
11—
27. maí 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,5