Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 11
KR hefur flest stig, err kepprti
er ólokið i tveim greinum
Sveinamcistaramót Reykjavíkur
í frjálsíþróttum fór fram á Mela-
vellinum í fyrrakvöld í slæmu
veðri, austan roki og rigningu.
Ungu piltarnir létu veðrið ekki á
sig fá og þátttaka var óvenju góð,
eða 29 piltar frá Ármanni ÍR og
KR. Keppt var í níu greinum, en
keppni ér ólokið í tveim greinum.
Jóhannes
Saemundsson
bjálfari FH
Jónannes Sæmundsson
hinu kunni íþróttakennari
hefur verið ráðinn hand-
knattleiksþjálfari FH. Jó-
liannes starfaði hjá Hauk-
rnn í vetur, en Iiðið náði
ágætum árangri eins og
kunnugt er.
FH-ingar muiiu hefja æf-
ingar á næstunni og það er
fullur hugur í liðinu, að
endurheimta íslandsmeist-
aratitilinn innanhúss í vet-
ur.
Þótt flestir piltanna séu nýlið-
ar var árangurinn góður og fjöl-
margir efnilegir íþróttamenn
komu fram.
Hér eru úrslit í einstökum grein
um:
80 m. grindahlaup: sek.
1. Stefán Jóhannsson, Á 13,0
2. Helgi Már Haraldsson, ÍR 13,3
3. Borgþór Magnússon, KR 13,4
4. Helgi Helgason, KR 13,8
5. Sigurður Blöndal, KR 14,9
60 m. hlaup: sek.
1. Þorvaldur Baldurs, KR 7,8
2. Elías Sveinsson, ÍR 8,0
3. -5. Guðni Sigfússon, Á 8,1
3.-5. Rúdolf Adolfsson, Á 8,1
3.-5. Stefán Bjarkason, ÍR 8,1
6. Ingimundur Hjartarson, KR 8,2
300 m. hlaup: sek.
1. Rúdolf Adolfsson, Á 41,6
2. Einar Þórhallsson, KR 41,8
3. Borgþór Magnússon, KR 43,2
4. Stefán Bjarkason, ÍR 43,5
j 5. Helgi Helgason, KR 44,8
6. Hinrik Þórahallsson, KR 45,2
600 m. hlaup: mín.
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 1:42,9
J Einar Þórhallsson, KR 1:43,1
J Rúdolf Adolfsson, Á 1:43,2
j Hinrik Þórhallson, KR 1:46,0
4x100 m. hoðhlaup:
ÍR (Friðrik Þór Óskarsson, Helgi
Már Haraldsson, Stefán Bjarka-
son, Skúli Arnarson) 51,5 sek
7 stig.
Ármann (Guðni Sigfússon, Stefán
Gunnarsson, Stefán Jóhanns-
son, Rúdolf Adolfsson) 52,4 sek.
5 stig.
KR (Borgþór Magnússon, Helgi
Helgason, Einar Þórhallsson,
Þorvaldur Baldurs) 52,7 sek.
4 stig.
KR (Ingimundur Hjartarson,
Magnús Þórðarson, Sigurður
Blöndal, Hinrik Þórhallsson)
56,3 sek 3 stig.
Langstökk: m.
Skúli Arnarson, ÍR 5,51
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 5,49
Borgþór Magnússon, KR 4,83
Helgi Helgason, KR 4,52
Kúluvarp: m.
Guðni Sigfússon, Á 14,50
Skúli Arnarson, ÍR 13,48
Stefán Jóhannsson, Á 12,42
Stefán Bjarkason, ÍR 11,45
Þorvaldur Baldurs, KR 11,13
Hallur Þorsteinsson, ÍR 10,82
Kringlukast: m.
Skúli Arnarson, ÍR 41,75
Magnús Þ. Þórðarson, KR 34,27
Sigurður Blöndal, KR 29,30
Þorvaldur Baldurs, KR 28,06
Þorvaldur Finnbjörnsson, ÍR 22,75
Sleggjukast: m.
Magnús Þ. Þórðarson, KR 33,55
Guðjón Haukur Haukss., ÍR 29,65
Frh. á' 15. síðu.
Þrír ungir og efnilegir frjálsíþróttamenn í sprctt íilaupi.
Þorsteinn Löve er að verða 44 ára gamall og enn í framför. í vor
náði liann sínum bezta árangri í sleggjukasti, 50.22 m.
Knaffspyrnan
um helgina
Fimm leikir fara fram í 1. og 2. ] ingar á mánudag kl. 20,30 á Laug
deild um helgina. í 1. deild leika ardalsvelli.
Fram og Akureyringar á sunnu-
dag kl. 5 á Akureyrarvelli. Um
kvöldið kl. 20,30 leika Valur og
Alcurnesingar á Laugardalsvelli.
Loks leika KR-ingar og Keflvík-
Tveh- leikir verða háðir í 2.
deild á sunnudag. Kl. 2 leika Hauk
ar og ísfirðingar á Hafnarfjarð-
arvelli, en kl. 4 mætast Breiðablik
og Selfoss á Kópavogsvelli.
Athugasemd
frá stjórn HSl
Vegna ummæla í grein á íþrótta
siðu dagblaðsins Tíminn 2. jiiní
1967, hefur stjórn HSÍ sent íþrótta
ritstjóra þess blaðs eftirfarandi
greinargerð, þar sem skýrð er af-
staða stjórnarinnar til þess máls,
er um var fjallað í áðurnefndri
Tímagrein.
—O-
Vegna ummæla yðar á íþrótta-
síðu yðar 2. júní sl. vill stjórn
HSÍ taka fram eftirfarandi:
Aðdragandi þessa máls er sá,
að stjórn HSÍ sendi þá Karl Bene-
diktsson og Sigurð Jónsson til Sví
þjóðar í janúar sl. til þess að fylgj
ast með Heimsmeistarakeppninni.
í skýrslu til stjórnar HSÍ um för-
ina skýra þeir svo frá, að þeir
hafi átt viðræður við pólska lands-
þjálfarann Bregula um að koma
hingað til lands á þessu ári. Tók
Bregula þessu vel að sögn þeirra
féiaga og tjáði sig reiðubúinn að
koma annað hvort í apríl-maí eða
september. Þegar þeir félagar
Karl og Sigurður ræddu við stjórn
HSÍ í marz og apríl sl. um þjálf-
un landsliðs karla með tilliti til
undirbúnings undir undankeppni
HM 1970, þá féllst stjórnin á, að
Bregula skyldi boðið hingað, eins
1 og um hafði verið rætt við hann,
enda var þá ekki á þeim félögum
Karli og Sigurði að heyra, að þeir
Frh. á' 15. síðu.
3. Júní 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ ^