Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.06.1967, Blaðsíða 16
 Emil Jónsson. A-listinn heldur almennan kjósendafund í Félagsheimili Kópavogs, veitinga sal, sunnudaginn 4. júní kl. 4 síðdegis. Ræður flytja 5 efstu menn á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar umræður. Jón H. Guðmundsson skólastjóri verður fundarstjóri á fundinum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Jón Árm. Héðinsson. KAFFIFUNDUR UNGA FÓLKSINS VU.J. í Reykjavík efnir til kaffifundar un&a fólks :ns í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 4 júní kl. 15. Guðrún Kristín. ' Kristján. Emilía. Sigurður. STUTT ÁVÖRP FLYTJA: Árni Gunnarsson, fréttamaður, Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, og Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri. FUNDARSTJÓRI VERÐUR: Kristján Þorgeirsson, bifreiðastjórl. Fundarritari: Kristín Guðmundsdóttir, húsfreyja. Hafdís. Og kynnizt Árni. Félag ungra jafnaðarmanna i Reykjavík. imilía Jónasdóttir, leikkona, flytur stnttan skemmtiþátt. Gíuðrún Á. Símonar syngur einsöng, Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. Ungt fólk í Reykjavík, fjölmennið á kaffifund UNGA FÓLKSINS skoðunum UNGA FÓLKSINS í Alþýðuflokknum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.