Alþýðublaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 11
Sunnudags Alþýðublaðið
25. júní 1966
11
Nýjasta hverfið, sem nú er
að byggjast í Reykjavík er
Fossvogshverfið. Við brugðum
okkur suður í Fossvog fyrir
helgina og Bjarnleifur skaut
þessum myndum af fram-
kvæmdum þar. Þarna er mik-
ið um að vera og auk verka-
manna er þarna alltaf að sjá
f jöldan allan af íbúða- eða hús-
eigendum að bardúsa við að
hreinsa timbur o.s.frv. öll
kvöld og allar helgar.
Byggingafram-
kvæmdir í
Fossvoginum
TÍLBOÐ
óskast í fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9
miðvikudaginn 28. júní kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð i
skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Síðasti dagur
sýningar
í DAG er síðasti dagur högg-
mynda og málverkasýningar Krist
jáns Inga Einarssonar, í hátíðasal
Iðnskólans. Aðsókn hefur verið
góð, og 9 höggmyndir og 13 mál-
verk hafa selzt. Sýningin er opin
frá kl. 13,30-22.
Pólsku tji hafa fengið mjög gó gæði snertir. Einnig er að ræða hér á in <Wmj í)ldin 1 ða reynslu hér á landi, hvað M er verðið það lægsta, sem um arkaðinum. tAi í p \ v / IH ™
Danskar vi 1 árs ábyrgð NóaUUU 11| j ndsængur i Ferðavörudeild \\ 1 H V /
Franskir hakpokar 1 Vönduðusíu pokar á markaðinum.
Allt í fe trðalagið \)M
Hústjöld uppsett sýi Stærð 2.55 x 4.25 Stærö 2.40 x 4.50 Stærð 2.90 x 4.50 x,,,, lishorn hæð 220 kr. 7.650,— hæð 2.10 kr. 7.300,—, hæð 2.10 kr 8.600,— • ^ ) Ferðavörudeild IfV |
V/ð tjöldum 1 70 sýnishornum 1 8