Alþýðublaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 16
Veðurfar í uppmælingu EAKSÍÐAN vill liér með koma fram mjög ákveðinni og eindreg- inni kvörtun við veðurguðina, Veðurstofuna, Ferðaskrifstofu rík. -isins og Ferðaskrifstofu Geirs 7,oega (þótt maður þori nú varla eð nefna þessi tvö fyrirtæki í eörnu andránni). Það er rigning í dag. Það var engin rigning í gær í gær Var skemmtiferðaskip ið Caronia hér á ytri höfninni, en í dag Kungsliolm. Samkvæmt guðs •og manna lögum, eða að minnsta J-;osti óralangri liefð, á að rigna, þegar Caronia er hér, en það ■c-ru hvorki til lög né hefð um rigningu, þegar Kungsholm' er Jíér. Það er því .algjört brot á lögum og hefð, að ekki skyldi cigna í gær, og á sama hátt ó- líolandi, að skuli rigna í dag. Svo má segja, að það sé blátt áfram óþjóðhollt af Veðurstof- unni að láta rigna í dag. í kvöld ciga íslandsmenn að leika knatt- epyrnu við Svía, en eins og allir vita væri það á við að finna Amer íku á nýjan leik að sigra Svía í .Vnattspyrnu. En hætt er við, að <erfitt reynist fyrir íslendinga, jafnvel undir 24 ára aldri, að .«igra Svía, þegar völlurinn er rennblautur og þeir holdvotir. Það er nefnilega svo, að þótt íslendingar lifi í þessum veðra- rassi í norðurhöfum, þar sem fcæði rignir og snjóar lon og don, Mér þótti mcrkilegt að sjá i Morgunblaðinu í gær, aó þeir voru liræddir um, að ekki fengist neinn síldarlæknir. Nenna þeir ekki að vinna lengur? þá er oft svo að sjá, sem sá kyn- þáttur, er stundar íþróttir hér á landi þoli hvorki rigningu né snjó Þetta væri nú allt í lagi, ef það væri t.d. svo, að hlaupar- ar og knattspyrnumenn þyldu ekki snjó og skíðamenn ekki rign ingu. En þessu er bara yfirlcilt öfugt farið, það eru knattspyrnu menn og hlauparar, sem ekki þola rigninguna, og skíðamenn- irnir, sem ekki þola snjó. Svo er það náttúrlega annað mál, hvort það geti talizt góð fjárfesting að senda fjölda manns utan til veðurfræðináms, þegar árangurinn er ekki meiri en raun ber vitni. Baksíðunni finnst það lágmark, að veðurfræðingar sjái okkur fyrir góðu veðri, þegar „býður þjóðarsómi", eins og á knattspyrnuvelli eða öðrum völl- um, þar sem keppnir eru háðar við útlenzka og mönnum selt inn á mörgum verðum. Mætti raun- ar taka til athugunar hvort ekki beri að ráða veðurfræðinga á Veðurstofuna upp á uppmælingu. Þeir fái greitt eftir þeim sólar- dögum, sem þeir pródúséra, og það nokkuð vel, en fái ekkert fyrir rigningardaga eða séu jafn- vel hírudregnir fyrir þá. Þessu er bara slegið fram hér til athug- unar fyrir hlutaðeigandi. * Nú þykir mér mannúðin vera orðin töff. Nú á að fara að Iækna síldina. Er hún veik? Skyldi það vera krabbinn? . KVIKSJA’ i—i i—< -)<’-*« *—(-)<*—« . *—i-x*—. i—t »-)<—< FROÐLEIKSMOLAR /J msmsius VMSVS. Phuist/us (PyrTB Margir hafa dáið á sérstak- an hátt og í mörgum' tilfell- Um - hefur dauðdagi þeirra ínanni varðveitzt í sögunni. Sonur Claudiusar keisara, Jkastaði ljósaperu upp í loft <0g hugðist grípa hana í munn 3num. En svo illa vildi til íið hún. hafnaði i háisi .hans og olli því, að hann kafnaði. Fabíus konsúl varð á að sjá ekki hár, sem var í mjólk- urgiasi lians. Þetita hár varð honum að bana. Xveir páfar, Anastasíus 11 (498) og Hadri- an IV (1159) dóu á þann aumkvunarverða hátt, að tvær ílugur. flugu upp í þá og tóku sér bólfestu í „vit- lausa hálsinum.“ Plató Uó við skriftir. Það síðasta sem heimsspekingurinn Palaimons sá í þessu lifi, var að asn- inn hans stó® og át ferskju. Philemon írá ■ Syrakus og Philistíus frá Nikæa og Poly- kratcs frá Naxos dóu allir af hlátri. Hinn heilagi Ambri- osius söng sálm, þegar hann dó. Þegar dauðadómur var lesinn yflr hertoganum af Clarendon, bróSnr Játvarðar IV konungs, fékk hann að kjósa sér ðauðdaga sjálfur. Hann óskaði eftir því að fá að drukkna í víntunnu og var ’ótið að ósk hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.