Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 21. júlí 1967 - 48. árg. 161. tbl. — VerS Kr. 7 Selja síldarbáfar í Vestur - Þýzkalandi? SIÐASTLIÐINN feálfan mánuð hefur síldveiðiskipiS Reykjaborg RE 25 stunda'ð veiðar í Norður- sjó með aiigóðuin árangri. Virð- Tveir ráðgjaíar Johnsons sendir út af örkinni Washington 20. 7. (NTB-AFP) TVEIR helztu ráðgjafar Johnsons, forseta Bandaríkjaima, munu fara til Austurlanda f jær til þess að .ræða Víetnamstríðið við leiðtoga þeirra þjóða, scm berjast með Bandaríhjunum í Víetnam. Þessir tveir eru Clark Clifford, formað- ur ráðgjafanefndar, sem tengd er bandaríshu upplýsingaþjónustunni og Maxwell Taylor, fyrrum am- bassador Bandaríkjanna í Saigon. Talið er tnilegt, að Bandaríkja- forseti vilji telja samherja Banda ríkjanna á að senda meira herlið til Víetnam, svo að Bandaríkja- menn einir þurfi ekki að senda þann liðsauka, sem farið er fram á. Eftir för McNamara, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna, til Saigon á dögunum var tilkynnt, að sendur yrði liðsauki til Víet- nam frá Bandaríkjunum, en ekki var sagt hve margir yrðu sendir. Clark Clifford og Maxwell Tay- lor fara fyrst til Saigon, en síð- an halda þeir til Thailands, Ástr- alíu, Nýja Sjálands, Filippseyja og Suður-Kóreu. ast miðin þarna vera mun betri en miðin við Jan Mayen, sem flestir íslenzkn bátarnir hafa ver. ið á undanfarið. Eru nú 5 aðrir bátar komnir þangað suður til veiða. Reykjaborgin hefur síðan hún hóf veiðamar þar syðra landað í Færeyjum, en það er 40 tíma sigling frá miðunum. — Nú geta Færeyingar ekki tekið við nema mjög takmörkuðu magni, svo að bátamir verða að leita eitthvað annað með aflann og yrði Þýzka- land fyrir valinu að öilum lík- indum. Mundu þá skipin selja eins mikið og þau gætu af afl- anum í ís, og seldist það þá á uppboði. en afgangurinn færi í .1 gúanó. Þýzku hafnirnar, sem far ið yrði til, eru aðeins sólarhrings sigling frá miðunum og eru það mikil viðbrjgði frá því sem nú er. Auk Reykjaborgarinnar hafa nokkur færeyzk skip stundað veið arnar í Norðursjó. — Norðmenn voru þar nokkuð, en þeir hafa gert langt hlé á veiðunum vegna verkfalla og annars trafala heirca fyrir. Ekki er ólíklegt að fleiri íslenzk skip sæki í Norðursjó- inn, ef veiðin, sem verið hefur helzt sú sama. Það eina sem gætí komið í veg fyrir að íslenzku skipin nytu góðs af miðunum í Norðursjó er það, að Þjóðverjar hafi ekki nógu stórar verksmiðj- ur til þess að taka við aflanum. Standa nú yfir athuganir og samn ingar um þetta og er árangursins að vænta á næstunni. * A Langasandi Langisandur á Akranesi er ein bezta baðströnd hér á landi og á góðviðrisdögum nota Skagameun óspart sjóinn og sólskinið. Einn góðviðrisdaginn um dafíinn tók Ilelgi Daniels- son þessa mynd á Langasandi. Fleiri myndir þaðan er að finna á 10. síðu blaðsins. Bv. Gylfa breytt i sildveiðiskip EINHVERN næstu daga verður togaranum Gylfa frá Patreksfirði siglt til Kristiansand í Noregi, þar sem hann verður útbúinn öll um nauðsynlegum tækjum til sild veiða og honum breytt í síldveiði bát. Togarinn gengst nú undir mjög yfirgripsmikla klössun hér í Reykjavík og að henni lokinni fer hann til Noregs. Er áætlað að liann geti farið á veiðar í sept ember á þessu ári. Þetta er önnur tilraunin, sem gerð hefur verið til þess að breyta togara í síldveiðiskip. í fyrra- NÝJAR auðlindir FUNDNAR Á SINAI SAGT er, að ísraelsmenn hafi fundið miklar auðlindir á Sín aiskaga. Hér er um að ræða kolanámur, kopar, járn, olíu og fleira verðmætt. í NTB-fréttum segir, að Levi Eshkol, forsætisráðherra ísra- els hafi sagt í ræðu í dag, að ísraelsmenn muni gera sitt til að léysa flóttamannavandamál- ið, en jafnframt hvatti hann Gyðinga, sem búsettir væru er- lendis. en vildu flytjast heim til ísraels, — til að hjálpa til við uppbyggingu landsins og landvarnir þess Sovézka stjórnin hefur sakað ísraelsmenn um að hafa beitt brögðum þýzku fasistanna í stríðinu við Araba. Svo segir ennfremur í yfirlýsingu Sovét- stjórnarinnar, að ísraelsmenn hafi hrakið Araba frá þeim landssvæðum, sem þeir hafa hertekið og nú ætli þeir að hagnýta sér olíulindirnar á Sín aí. Frá Kairó berast þær frétt- ir, að egypzkir sérfræðingar í efnahagsmálum ræði nú, hvern ig bregðast eigi við þeim vanda málum, sem skapazt hafi með lokun Súezskurðarins og eftir styrjöldina við ísraelsmenn. sumar var togaranum Þorsteini þorskabít breytt og hann gerður út á síldveiðar undir nafninu Jón, Kjartansson og tókst sú tilraun mjög vel Síldarmiðin liggja orð- ið svo langt frá landi, að mjög þýðingarmikið er að hafa skipin sem stærst til þess að feröirnar fram og til baka verði sem fæst. ar. ) Blaðið hafði samband við Kjart an Friðjónsson, en hann er einn þeirra, sem standa að tilraun- inni með Gylfa. — Kvaðst hann hafa mikla trú á fyrirtækinu, bæði vegna þess, hve skipið er stórt, en það mun geta tekið 7- 800 tunnur síldar í einu, og einn- ig vegna þess að það getur borið stærri veiðarfæri en önnur síld- arskip. Nótin verður 35 föðmum dýpri en nætur eru yfirleitt, og er það sérstaklega heppilegt við núverandi aðstæður, þegar síld- in liggur mjög djúpt. Taldi hánn, að stór skip eins og togarar, hefðu svo mikla kosti fram yfir smærri síldarskip nú, að það mætti bjarga miklum hluta nýsköpunar- togaranna, sem grotna niður kring um allt land og gera þá arðbæra á ný með því að breyta þeim í síldveiðiskip. Togarinn Gylfi var smíðaður ár ið 1953 og hafði legið tæp 3 ár í niðurníðslu áður en hinir nýju eigendur keyptu hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.