Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.07.1967, Blaðsíða 14
Mjólkursamsalan Sýrð ávaxtamjólk Appelsínumjólk Jarðarberjamjólk HÓTEL LOFTLEIÐIR: BLÓMASALKR, opinn alla tíaga vik uimar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst •r hverju sinni. Borðpantanir I síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HÓTEL SAGA. Grillið opíð alla daga. Mímis- og Astra bar opið alli daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi SÍMI 23333. Sveit Ármanns, 2:12,5 mín. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR 4,12 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR 3,10 Gestir: Hreiðar Júlíusson, KR 3,81 m. Páll Eiríksson, KR 3,60 m. Tæknibúskapur Framhald af 3. síðu. auk nokkurrar útiræktunar. Til endurbyggingar stórra eyðijarða í skárstu sveitum, sem hafa verið í eyði 5 ár eða lengur. Til að flytja bæi á getri stað í landar- eign, t. d. nær vegi og rafmagns- línum, svo og þar sem skilyrði til ræktunar eru betri en áður. Að lokum, til endurbyggingar íbúðar- húsa í sveitum. Veittur er styrk- ur, sem nemur 60 þúsundum á ibúð, auk lána, sem kunna að verða veitt. Pálmi gat þess að lokum, að hann t'eldi Landnám rikistns hafa átt verulegan þátt í því, að stuðla að auknum rekstri tæknibúskapar í landinu, sem væri það takmark er stefna bæri að. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðlnu Kastljos Frh. úr opnu. margra, — þótt segja megi tak- markaðra — framfara á þessum áratug. Bandaríska þjóðfélagið getur ekki staðið í stað, að því er varð- ar lífsskilyrði blökkumanna og annarra undir okaðra hópa, eng- inn forseti hefur oftar og fagur- legar talað um það en Lyndon B. Jolinson. En hann er með all- an hugann við annað stríð en stríðið við fátæktina. U Thant Frh. af 5. síðu. sínum við Nasser, eftir að þær voru birtar, voru ekki til í neinu opinberu skjali Sameinuðu þjóð anna og ekki heldur í skjalasafni þeirra. Þær voru einkaskýrsla og gátu því ekki haft áhrif á for sendurnar fyrir dvöl friðargæzlu sveitanna í Arabíska sambands- lýðveldinu. Skýrslu framkvædastjóra lauk með þessum orðum: ,,Einn þáttur í skýringunni á misskilninginum varðandi heim- kvaðningu friðargæzlusveitanna er greinilegur skortur á getu manna til að gera sér Ijóst, hve veigalítill grundvöllur undir starfsemi þeirra hefur alla tíð verið. Frá upphafi 'hafa gæzlu- sveitirnar verið algerlega háðar sjálfviljugri samvinnu gestgjaf- anna. Forsenda fyrir tilvist gæzlusveitanna var vilji aðildar ríkjanna til að senda á vettvang herflofcka, sem lyftu alþjóðlegri stjórn og væru Sameinuðu þjóð unum eins ódýrir og nokkur kostur væri. Þetta var tákifrænn herafli, umfangslítill, með að- eins 3400 menn, og af þeim voru 1800 hafðil- til að gæta landa- mæranna, sem voru um 475 km. löng þegar gæzlusveitirnar drógu sig í hlé. Heraflinn var einungis búinn léttum vopnum. Hann hafði ekki heimild til að skjóta nema um væri að ræða Ihinzta úrræði til sjálfsvarnar. Hann hafði enga formlega heim- ild til að beita valdi eða drottna á svæðinu þar sem hann var settur niður. í seinni tíð fann hann til þess að fjárhagslegur 'bakhjarl hans varð æ ótryggari, og það gaf aftur á árí hverju til efni til öflugrar viðleitni við að fækka gæzlusveitunum. Hinn góði árangur friðargæzlusveit- anna í meira en áratug kann að hafa orðið mönnum tilefni til rangrar ályktana um eðli þeirra, þrátt fyrir þessa raunverulegu 'einstæðum hætti lagt fram veru veikleika, en þær hafa líka með legan skerf til varðveizlu alþjóð afriðar." SEYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni, eiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtalinna staða, eftir því iivort bér viljið borða, dansa - cða hvort tveggja. NAUST við Vesturgðtu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN víð Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir - Gestamóttaka - Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFé við Hverfisgðtu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Kínversk restauration. Skólavörðustfg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 t. h. til 11.30. Borðpantanir ! síma 21360. Opið alla daga. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTEL B0RG við Austurvöll. Rest uration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. íþróttir Frh. af 11. síðu. Anna Jóhannsdóttir, ÍR sigraði í 200 m. hlaupi, tími hennar 28,1 sek. er sá bezti hérlendis í grein- inni á þessu sumri og aðeins 1 sek. lakari en íslandsmet Bjarkar Ingimundardóttur, UMSB. Árangur Friðriks Þórs Óskars- sonar, ÍR í þrístökki 13,37 m. er mjög athyglisverður, en hann er aðeins 14 ára. Meðvindur var að vísu of mikill. Helztu úrslit: 110 m. grindahlaup. Valbjörn Þorláksson, KR 15,4 sek. Eikinmaður minn BJÖRGVIN HELGASSON, Norðurbraut 1. Hafnarfirði, andaðist að Borgarspítalanum 20. þ.m. ÞORBJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR. Sigurður Lárusson, Á 15,9 Guð,mundur Ólafsson, ÍR 19,3 100 m. hlaup. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 11,3 sek. Ólafur Guðmundsson, KR 11,3 Magnús Jónsson, Á 11,5 Gestir: Valbjöm Þorláksson, KR 11,1 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 12,2 Þrístökk: Friðrik Þ. ÓSkarsson, ÍR 13,37 m. Valbjörn Þorláksson, KR 12,65 m. Stefán Jóhannsson, Á 12,10 m. 1500 m. hlaup: Mín. Halldór Guðbjörnsson, KR 4:30,1 Sigurður Lárusson, Á 5:30,9 Kringlukast: Erlendur Valdimarss., ÍR 48,39 m Hallgrímur Jónsson, Á 45,80 m. Arnar Guðmundsson, KR 42,35 Gestir: Þorsteinn Löve, ÍR 46,83 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 44,96 m. Þorsteinn Alfreðsson. UBK 44,67 Guðm. Hermannsson, KR 42,56 400 m. hlaup; Sek. Halldór Guðbjörnsson, KR 52,8 Rudólf Adolfsson, Á 54,0 Helgi Hólm, ÍR 54,8 Konur: 200 m. hlaup: Anna Jóhannsdóttir, ÍR 28,1 sek. Guðný Eiríksd., KR 29,4 sek. Gestur: Ragnh. Jónsdóttir, ÍR 29,6 Kringlukast: M. Fríður Guðmundsdóttir, ÍR 30,44 Guðl. Björnsdóttir, Á 21,91 m. Halldóra Helgadóttir, KR 19,31 Gestir: Dröfn Guðmundsd., UBK 29,15 Sigríður Eiríksdóttir, ÍR 25,33 80 m. grindahlaup. Halldóra Helgadóttir, KR 13,1 Bergþóra Jónsdóttir, ÍR 13,3 Langstökk. Bergþóra Jónsdóttir, ÍR 4,62 m. Guðný Eiríksdóttir, KR 4,49 m. Eygló Hauksdóttir, Á 4,11 m. tird5RReí í, úBót 14ÁaRB b Sleggjukast: Jón H. Magnússon, ÍR 53,38 m. Þórð,ur B. Sigurðss., KR 49,70 m. 1000 m. boðhlaup. Sveit KR, 2:06,6 mín. Sveit ÍR, 2:12,1 mín. 14 21. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.